„Þetta var langur tími, en við misstum aldrei vonina“ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 20. apríl 2014 15:09 vísir/afp „Þetta var langur tími, en við misstum aldrei vonina,“sagði Didier Francoi, einn þeirra sem haldið var föngum í tíu mánuði í Sýrlandi. Fjórir fjölmiðlamenn komu til síns heima í dag. Francois Hollande forseti Frakklands tók á móti fjölmiðlamönnunum við heimkomuna á herflugvelli skammt frá París. Hann sagði komu þeirra heim vera stund gleði og stolts fyrir franska þjóð. Fjölmiðlamönnunum var rænt af öfgasamtökunum Isis í júní á síðasta ári. Þeir voru handjárnaðir með bundið fyrir augun og geymdir í ljóslitlum kjallara svo mánuðum skipti. Tyrkneskir hermenn fundu fjölmiðlamennina fyrir tilviljun síðastliðinn föstudag á afskekktu svæði í Tyrklandi þar sem þeir allir voru með bundið fyrir augun. Orðrómur hefur verið uppi um að Frakkar hafi greitt lausnargjald fyrir frönsku fjölmiðlamennina en því neitar Frakklandsforseti. „Ríkið greiðir aldrei lausnarfé. Við höfum hins vegar lengi verið í viðræðum við þá sem héldu þeim föngnum um að sleppa þeim lausum. Öll samskipti okkar voru eins og í eðlilegum samningaviðræðum,“ segir Hollande en enn eru tveir Frakkar í haldi ódæðismannanna. Yfir 150 þúsund manns hafa látið lífið í átökunum í Sýrlandi og milljónir hafa flúið heimili sín. Sýrland er einn hættulegasti staður heims fyrir fjölmiðlamenn. Yfir 60 fjölmiðlamenn hafa látið lífið frá því að uppreisn gegn Assad forseta hófst. Fjölmiðlamennirnir fjórir heita Edouard Elias 23 ára, Didier Francois 53 ára, Nicolas Henin 37 ára og Pierre Torres 29 ára. Mið-Austurlönd Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Bjósti ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Sjá meira
„Þetta var langur tími, en við misstum aldrei vonina,“sagði Didier Francoi, einn þeirra sem haldið var föngum í tíu mánuði í Sýrlandi. Fjórir fjölmiðlamenn komu til síns heima í dag. Francois Hollande forseti Frakklands tók á móti fjölmiðlamönnunum við heimkomuna á herflugvelli skammt frá París. Hann sagði komu þeirra heim vera stund gleði og stolts fyrir franska þjóð. Fjölmiðlamönnunum var rænt af öfgasamtökunum Isis í júní á síðasta ári. Þeir voru handjárnaðir með bundið fyrir augun og geymdir í ljóslitlum kjallara svo mánuðum skipti. Tyrkneskir hermenn fundu fjölmiðlamennina fyrir tilviljun síðastliðinn föstudag á afskekktu svæði í Tyrklandi þar sem þeir allir voru með bundið fyrir augun. Orðrómur hefur verið uppi um að Frakkar hafi greitt lausnargjald fyrir frönsku fjölmiðlamennina en því neitar Frakklandsforseti. „Ríkið greiðir aldrei lausnarfé. Við höfum hins vegar lengi verið í viðræðum við þá sem héldu þeim föngnum um að sleppa þeim lausum. Öll samskipti okkar voru eins og í eðlilegum samningaviðræðum,“ segir Hollande en enn eru tveir Frakkar í haldi ódæðismannanna. Yfir 150 þúsund manns hafa látið lífið í átökunum í Sýrlandi og milljónir hafa flúið heimili sín. Sýrland er einn hættulegasti staður heims fyrir fjölmiðlamenn. Yfir 60 fjölmiðlamenn hafa látið lífið frá því að uppreisn gegn Assad forseta hófst. Fjölmiðlamennirnir fjórir heita Edouard Elias 23 ára, Didier Francois 53 ára, Nicolas Henin 37 ára og Pierre Torres 29 ára.
Mið-Austurlönd Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Bjósti ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Sjá meira