

Þetta er grafalvarlegt. Sem betur fer eru kjálkarnir í góðu standi.
Þeir voru ansi niðurlútir á þeirri mynd. Það leit ekki vel út á þeim tíma.
"Þetta er allt svona hálfóraunverulegt.“
"Ég held að þetta sé fæðingagalli,“ segir guli pollinn Guðni Finnsson þriðji kynþokkafyllsti maður Eurovisionkeppninnar í ár.
,,Við vorum alveg búnir að gefa upp alla von eiginlega,"
Þetta er engu lagi líkt.
Hlustaðu á viðtalið.
Þetta var fáránlegt, sagði Heiðar Arnar Kristjánsson í gærkvöldi eftir að ljóst var að Pollapönk komst áfram upp úr undanúrslitunum í Eurovision í ár.
Strákarnir í Pollapönk verða fjórðu á svið á úrslitakvöldi Eurovision á laugardagskvöldið.
"Hjartað sleppti úr slagi þar“