Ef myndskeiðið sem er neðst í fréttinni er skoðað má sjá að strákarnir klæðast klassískum íslenskum lopapeysum sem voru gjafir frá Varma en peysurnar voru sérsniðnar fyrir Pollapönk-meðlimi.




Þeir voru ansi niðurlútir á þeirri mynd. Það leit ekki vel út á þeim tíma.
Hlustaðu á viðtalið.
Þetta var fáránlegt, sagði Heiðar Arnar Kristjánsson í gærkvöldi eftir að ljóst var að Pollapönk komst áfram upp úr undanúrslitunum í Eurovision í ár.
Bræður Heiðars hafa óbilandi trú á Pollapönk.