Fulltrúum ÖSE sleppt úr haldi Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 3. maí 2014 10:07 vísir/afp Sjö fulltrúum Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE) og fimm úkraínskum leiðtogum hefur verið sleppt úr haldi aðskilnaðarsinna í austurhluta Úkraínu. Þeim hafði verið haldið föngnum í rúma viku.Vyacheslav Ponomaryov, leiðtogi aðskilnaðarsinna, hefur staðfest að mennirnir tólf séu nú frjálsir ferða sinna. Mennirnir sem um ræðir eru sagðir vera frá Þýskalandi, Danmörku, Póllandi, Svíþjóð og Tékklandi en aðskilnaðarsinnarnir í austurhluta Úkraínu hafa fullyrt að þeir séu njósnarar. Markmið ÖSE er að tryggja eflingu öryggis, mannréttinda, lýðræðisog átakavarna í Evrópu. Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, ákvað í gær að auka stuðning við eftirlitsverkefni ÖSE í Úkraínu. Munu íslensk stjórnvöld leggja sex milljón króna fjárframlag til verkefnisins auk þess sem ráðuneytið mun senda annan starfsmann til starfa á vegum ÖSE. Gunnar Bragi sagði í gær að öryggishorfur í Austur-Evrópu hafi farið versnandi í kjölfar ólöglegrar innlimunar Rússlands á Krímskaga og vegna framferðis aðskilnaðarsinna í austurhlutanum. Ljóst er að dagurinn í dag mun hafa mikil áhrif á þróun mála við landamæri Úkraínu og Rússlands. Úkraínsk stjórnvöld hafa boðað stórsókn gegn aðskilnaðarsinnum sem hliðhollir eru Rússum en þeir hafa hertekið fjölda opinberra bygginga í austurhluta landsins. Það sló í brýnu milli öryggissveita úkraínska hersins og aðskilnaðarsinna í nokkrum borgum í gær. Fjölmargir slösuðust í átökunum en staðfest tala látinna liggur ekki fyrir. Átök í Odessa leiddu til þess að eldur kom upp í byggingu verkalýðsfélags í borginni. Þrjátíu og sex létust í eldsvoðanum. Úkraína Tengdar fréttir Aðskilnaðarsinnar sýndu fjölmiðlum eftirlitsmennina Sjálfskipaður borgarstjóri Slóvíansk segir möguleika á því að mennirnir verði látnir lausir í skiptum fyrir fanga úr þeirra röðum sem eru í haldi Úkraínumanna. 27. apríl 2014 15:38 Ræða hertar refsiaðgerðir gegn Rússum Embættismenn frá Evrópusambandslöndunum hittast í dag til þess að ræða hertar refsiaðgerðir gegn Rússum vegna ástandsins í austurhluta Úkraínu. 28. apríl 2014 09:11 Ríkisstjórnin eykur stuðning við ÖSE í Úkraínu Íslensk stjórnvöld munu leggja sex milljón króna fjárframlag til eftirlistsverkefni ÖSE í Úkraínu auk þess sem ráðuneytið mun senda annan starfsmann til að starfa á vegum ÖSE. 2. maí 2014 17:18 Reyna að fá eftirlitsmenn lausa úr haldi aðskilnaðarsinna Fulltrúar frá Öse, Örygggis og samvinnustofnun Evrópu eru nú á leið til Úkraínsku borgarinnar Slóvíansk . 27. apríl 2014 10:00 Segir gíslatöku eftirlitsmanna á vegum ÖSE óásættanlegt framferði Staða mála í Úkraínu og samskiptin við Rússland voru meðal umræðuefna á fundi utanríkisráðherra Norðurlandanna sem lauk í Reykholti í dag. 30. apríl 2014 14:20 Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Sjá meira
Sjö fulltrúum Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE) og fimm úkraínskum leiðtogum hefur verið sleppt úr haldi aðskilnaðarsinna í austurhluta Úkraínu. Þeim hafði verið haldið föngnum í rúma viku.Vyacheslav Ponomaryov, leiðtogi aðskilnaðarsinna, hefur staðfest að mennirnir tólf séu nú frjálsir ferða sinna. Mennirnir sem um ræðir eru sagðir vera frá Þýskalandi, Danmörku, Póllandi, Svíþjóð og Tékklandi en aðskilnaðarsinnarnir í austurhluta Úkraínu hafa fullyrt að þeir séu njósnarar. Markmið ÖSE er að tryggja eflingu öryggis, mannréttinda, lýðræðisog átakavarna í Evrópu. Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, ákvað í gær að auka stuðning við eftirlitsverkefni ÖSE í Úkraínu. Munu íslensk stjórnvöld leggja sex milljón króna fjárframlag til verkefnisins auk þess sem ráðuneytið mun senda annan starfsmann til starfa á vegum ÖSE. Gunnar Bragi sagði í gær að öryggishorfur í Austur-Evrópu hafi farið versnandi í kjölfar ólöglegrar innlimunar Rússlands á Krímskaga og vegna framferðis aðskilnaðarsinna í austurhlutanum. Ljóst er að dagurinn í dag mun hafa mikil áhrif á þróun mála við landamæri Úkraínu og Rússlands. Úkraínsk stjórnvöld hafa boðað stórsókn gegn aðskilnaðarsinnum sem hliðhollir eru Rússum en þeir hafa hertekið fjölda opinberra bygginga í austurhluta landsins. Það sló í brýnu milli öryggissveita úkraínska hersins og aðskilnaðarsinna í nokkrum borgum í gær. Fjölmargir slösuðust í átökunum en staðfest tala látinna liggur ekki fyrir. Átök í Odessa leiddu til þess að eldur kom upp í byggingu verkalýðsfélags í borginni. Þrjátíu og sex létust í eldsvoðanum.
Úkraína Tengdar fréttir Aðskilnaðarsinnar sýndu fjölmiðlum eftirlitsmennina Sjálfskipaður borgarstjóri Slóvíansk segir möguleika á því að mennirnir verði látnir lausir í skiptum fyrir fanga úr þeirra röðum sem eru í haldi Úkraínumanna. 27. apríl 2014 15:38 Ræða hertar refsiaðgerðir gegn Rússum Embættismenn frá Evrópusambandslöndunum hittast í dag til þess að ræða hertar refsiaðgerðir gegn Rússum vegna ástandsins í austurhluta Úkraínu. 28. apríl 2014 09:11 Ríkisstjórnin eykur stuðning við ÖSE í Úkraínu Íslensk stjórnvöld munu leggja sex milljón króna fjárframlag til eftirlistsverkefni ÖSE í Úkraínu auk þess sem ráðuneytið mun senda annan starfsmann til að starfa á vegum ÖSE. 2. maí 2014 17:18 Reyna að fá eftirlitsmenn lausa úr haldi aðskilnaðarsinna Fulltrúar frá Öse, Örygggis og samvinnustofnun Evrópu eru nú á leið til Úkraínsku borgarinnar Slóvíansk . 27. apríl 2014 10:00 Segir gíslatöku eftirlitsmanna á vegum ÖSE óásættanlegt framferði Staða mála í Úkraínu og samskiptin við Rússland voru meðal umræðuefna á fundi utanríkisráðherra Norðurlandanna sem lauk í Reykholti í dag. 30. apríl 2014 14:20 Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Sjá meira
Aðskilnaðarsinnar sýndu fjölmiðlum eftirlitsmennina Sjálfskipaður borgarstjóri Slóvíansk segir möguleika á því að mennirnir verði látnir lausir í skiptum fyrir fanga úr þeirra röðum sem eru í haldi Úkraínumanna. 27. apríl 2014 15:38
Ræða hertar refsiaðgerðir gegn Rússum Embættismenn frá Evrópusambandslöndunum hittast í dag til þess að ræða hertar refsiaðgerðir gegn Rússum vegna ástandsins í austurhluta Úkraínu. 28. apríl 2014 09:11
Ríkisstjórnin eykur stuðning við ÖSE í Úkraínu Íslensk stjórnvöld munu leggja sex milljón króna fjárframlag til eftirlistsverkefni ÖSE í Úkraínu auk þess sem ráðuneytið mun senda annan starfsmann til að starfa á vegum ÖSE. 2. maí 2014 17:18
Reyna að fá eftirlitsmenn lausa úr haldi aðskilnaðarsinna Fulltrúar frá Öse, Örygggis og samvinnustofnun Evrópu eru nú á leið til Úkraínsku borgarinnar Slóvíansk . 27. apríl 2014 10:00
Segir gíslatöku eftirlitsmanna á vegum ÖSE óásættanlegt framferði Staða mála í Úkraínu og samskiptin við Rússland voru meðal umræðuefna á fundi utanríkisráðherra Norðurlandanna sem lauk í Reykholti í dag. 30. apríl 2014 14:20