Björt framtíð að festa sig í sessi? Sveinn Arnarsson skrifar 16. maí 2014 10:09 Grétar Þór Eyþórsson, prófessor Björt framtíð býður fram krafta sína í níu sveitarfélögum vítt og breitt um landið. Flokkurinn fékk sex þingmenn kjörna í síðustu Alþingiskosningum og virðist vera að ná fótfestu á sveitarstjórnarstiginu einnig. Flokkakerfið íslenska hefur oft samanstaðið af fjórflokknum svokallaða og einum öðrum smáflokk. Nú á þingi sitja sex flokkar. Samkvæmt þeim könnunum sem hafa verið að birtast upp á síðkastið má gera ráð fyrir að BF nái nokkrum fjölda sveitarstjórnarmanna inn í bæjarstjórnir í þessum níu sveitarfélögum og er flokkurinn í dauðafæri sumsstaðar um að vera í meirihluta í stjórn eftir kosningar. Grétar Þór Eyþórsson prófessor í stjórnmálafræði við Háskólann á Akureyri var staddur í Berlín þegar Vísir náði tali af honum. „Björt framtíð er greinilega á leið að festa sig vel í sessi í. stjórnmálum landsins. Flokkurinn virðist í augnablikinu ætla að fá a.m.k. 15-16 sveitarstjórnarmenn kjörna í 8 af stærstu sveitarfélögum landsins. Það hlýtur að styrkja flokkinn gríðarlega sem viðbót við þá þingmenn sem hann fékk kjörna í fyrra. Skoðanakannanir um fylgi flokka til Alþingis benda einnig í þessa sömu átt,“ segir Grétar Þór. Litlir flokkar hafa haft þá tilhneigingu að deyja út eftir um þrennar Alþingiskosningar. Kvennalisti og Frjálslyndi flokkurinn eru kannski nýlegustu dæmi þess. Það sem Björt framtíð virðist vera að ná, sem þessum flokkum tókst ekki, er fótfesta í sveitarstjórnum vítt og breitt um landið sem styrkir stoðir flokksins töluvert. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Fleiri fréttir „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Sjá meira
Björt framtíð býður fram krafta sína í níu sveitarfélögum vítt og breitt um landið. Flokkurinn fékk sex þingmenn kjörna í síðustu Alþingiskosningum og virðist vera að ná fótfestu á sveitarstjórnarstiginu einnig. Flokkakerfið íslenska hefur oft samanstaðið af fjórflokknum svokallaða og einum öðrum smáflokk. Nú á þingi sitja sex flokkar. Samkvæmt þeim könnunum sem hafa verið að birtast upp á síðkastið má gera ráð fyrir að BF nái nokkrum fjölda sveitarstjórnarmanna inn í bæjarstjórnir í þessum níu sveitarfélögum og er flokkurinn í dauðafæri sumsstaðar um að vera í meirihluta í stjórn eftir kosningar. Grétar Þór Eyþórsson prófessor í stjórnmálafræði við Háskólann á Akureyri var staddur í Berlín þegar Vísir náði tali af honum. „Björt framtíð er greinilega á leið að festa sig vel í sessi í. stjórnmálum landsins. Flokkurinn virðist í augnablikinu ætla að fá a.m.k. 15-16 sveitarstjórnarmenn kjörna í 8 af stærstu sveitarfélögum landsins. Það hlýtur að styrkja flokkinn gríðarlega sem viðbót við þá þingmenn sem hann fékk kjörna í fyrra. Skoðanakannanir um fylgi flokka til Alþingis benda einnig í þessa sömu átt,“ segir Grétar Þór. Litlir flokkar hafa haft þá tilhneigingu að deyja út eftir um þrennar Alþingiskosningar. Kvennalisti og Frjálslyndi flokkurinn eru kannski nýlegustu dæmi þess. Það sem Björt framtíð virðist vera að ná, sem þessum flokkum tókst ekki, er fótfesta í sveitarstjórnum vítt og breitt um landið sem styrkir stoðir flokksins töluvert.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Fleiri fréttir „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Sjá meira