Telur Hönnu Birnu hafa verið beggja megin borðsins Sveinn Arnarsson skrifar 13. maí 2014 11:45 Sveinbjörg Birna telur Hönnu Birnu hafa verið beggja megin borðsins Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknarflokksins, telur að Hanna Birna Kristjánsdóttir, ráðherra samgöngumála, hafi verið beggja megin borðsins þegar hún undirritaði samning um flugvöllinn í Vatnsmýri fyrir hönd ríkisins við Reykjavíkurborg þann 25. október í fyrra. Þar kemur fram að loka eigi neyðarbrautinni svokallaðri, NA/SV brautinni. „Mér finnst þetta samkomulag afar hæpið og tel að þarna sé hún næstum beggja megin borðsins. Með þessu samkomulagi er hún að leggja blessun sína yfir gjörðir sem hún fylgdi eftir meðan hún sat í stóli borgarstjóra svo þetta hlýtur að skjóta skökku við,“ segir Sveinbjörg Birna í samtali við Vísi. Þann 25 október gerðu ríkið, Reykjavíkurborg og Icelandair Group með sér samkomulag um innanlandsflug. Samkomulagið var undirritað af Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, Jóni Gnarr, Hönnu Birnu Kristjánsdóttur og Degi B. Eggertssyni. Samkomulagið fólst í því að festa í sessi norður-suður flugbraut til ársins 2022 og að Rögnunefndin svokallaða hafi svigrúm til að vinna að framtíðaráformum um skipan innanlandsflugs. Í viðaukasamningi sem gerður var við þetta tækifæri var tekið fram að NA-SV brautin, neyðarflugbrautin svokallaða myndi loka samhliða deiliskuplagsauglýsingu þess efnis í lok árs 2014. Viðaukasamningurinn er undirritaður af Jóni Gnarr fyrir hönd Reykjavíkurborgar og Hönnu Birnu Kristjánsdóttur fyrir hönd ríksins Þetta samkomulag er Sveinbjörg Birna afar ósátt við og telur að Hanna birna hafi þarna verið að leggja samþykki yfir hennar fyrrum gjörðir sem borgarstjóri.Allar fréttir af sveitarstjórnarkosningunum 2014 má nálgast á Kosningavef Vísis, visir.is/kosningar. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Fleiri fréttir „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Sjá meira
Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknarflokksins, telur að Hanna Birna Kristjánsdóttir, ráðherra samgöngumála, hafi verið beggja megin borðsins þegar hún undirritaði samning um flugvöllinn í Vatnsmýri fyrir hönd ríkisins við Reykjavíkurborg þann 25. október í fyrra. Þar kemur fram að loka eigi neyðarbrautinni svokallaðri, NA/SV brautinni. „Mér finnst þetta samkomulag afar hæpið og tel að þarna sé hún næstum beggja megin borðsins. Með þessu samkomulagi er hún að leggja blessun sína yfir gjörðir sem hún fylgdi eftir meðan hún sat í stóli borgarstjóra svo þetta hlýtur að skjóta skökku við,“ segir Sveinbjörg Birna í samtali við Vísi. Þann 25 október gerðu ríkið, Reykjavíkurborg og Icelandair Group með sér samkomulag um innanlandsflug. Samkomulagið var undirritað af Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, Jóni Gnarr, Hönnu Birnu Kristjánsdóttur og Degi B. Eggertssyni. Samkomulagið fólst í því að festa í sessi norður-suður flugbraut til ársins 2022 og að Rögnunefndin svokallaða hafi svigrúm til að vinna að framtíðaráformum um skipan innanlandsflugs. Í viðaukasamningi sem gerður var við þetta tækifæri var tekið fram að NA-SV brautin, neyðarflugbrautin svokallaða myndi loka samhliða deiliskuplagsauglýsingu þess efnis í lok árs 2014. Viðaukasamningurinn er undirritaður af Jóni Gnarr fyrir hönd Reykjavíkurborgar og Hönnu Birnu Kristjánsdóttur fyrir hönd ríksins Þetta samkomulag er Sveinbjörg Birna afar ósátt við og telur að Hanna birna hafi þarna verið að leggja samþykki yfir hennar fyrrum gjörðir sem borgarstjóri.Allar fréttir af sveitarstjórnarkosningunum 2014 má nálgast á Kosningavef Vísis, visir.is/kosningar.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Fleiri fréttir „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Sjá meira