Segir ákæru ríkissaksóknara gegn hjúkrunarfræðingi á spítalanum mikið áfall Gunnar Atli Gunnarsson skrifar 5. júlí 2014 13:02 Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans. Vísir/GVA Forstjóri Landspítalans segir ákæru ríkissaksóknara gegn hjúkrunarfræðingi á spítalanum vera mikið áfall. Hún valdi straumhvörfum og skapi óvissu í störfum heilbrigðisstarfsmanna. Hjúkrunarfræðingur á landspítalanum var nýverið ákærður fyrir manndráp af gáleysi en þetta er í fyrsta skipti sem Landspítalinn og starfsmaður hans eru ákærðir fyrir atvik af þessu tagi. Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, fjallar um málið í nýjasta forstjórapistli sínum á vef spítalans sem birtist í gær. Þá birtir hann einnig erindi sem hann hélt á opnum fundi með starfsfólki spítalans í kjölfar ákvörðunar ríkissaksóknara. Þar segir Páll að ákæran sé mikið áfall. Hún valdi straumhvörfum og skapi óvissu í störfum heilbrigðisstarfsmanna. Páll greinir frá því að ríkissaksóknari hafi tilkynnt honum í desember, að hún hefði það til skoðunar að ákæra viðkomandi starfsmann fyrir manndráp af gáleysi. Hann segir Landspítalann hafa farið að lögum og venjulegum ferlum sem fylgt skal þegar óvænt andlát verða. Þá segir Páll: „Það sem er frábrugðið því sem áður hefur sést er hvernig lögreglan rannsakaði málið, að lögregla hafi ákveðið að vísa málinu til Ríkissaksóknara í kjölfar rannsóknar og svo það að Ríkissaksóknari hafi ákveðið að gefa út ákæru.” Páll segir vinnu hafa farið af stað innan spítalans sem leitaði kerfislægra orsaka atviksins. Lögreglan hafi vitað af þeirri vinnu en hafi þó aldrei óskað eftir aðgangi að þeim gögnum frá spítalanum. Þá segir Páll: „Þrátt fyrir þennan breytta veruleika og óvissu eigum við sem heilbrigðisstarfsmenn ekki annarra kosta völ en að sinna okkar verkefnum áfram af fagmennsku og umhyggju - um leið og við berjumst fyrir breyttu lagaumhverfi og verjum störf okkar.” Hjúkrunarfræðingur sýknaður af ákæru um manndráp Landspítalinn Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Konfektið í hæstu hæðum Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Sjá meira
Forstjóri Landspítalans segir ákæru ríkissaksóknara gegn hjúkrunarfræðingi á spítalanum vera mikið áfall. Hún valdi straumhvörfum og skapi óvissu í störfum heilbrigðisstarfsmanna. Hjúkrunarfræðingur á landspítalanum var nýverið ákærður fyrir manndráp af gáleysi en þetta er í fyrsta skipti sem Landspítalinn og starfsmaður hans eru ákærðir fyrir atvik af þessu tagi. Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, fjallar um málið í nýjasta forstjórapistli sínum á vef spítalans sem birtist í gær. Þá birtir hann einnig erindi sem hann hélt á opnum fundi með starfsfólki spítalans í kjölfar ákvörðunar ríkissaksóknara. Þar segir Páll að ákæran sé mikið áfall. Hún valdi straumhvörfum og skapi óvissu í störfum heilbrigðisstarfsmanna. Páll greinir frá því að ríkissaksóknari hafi tilkynnt honum í desember, að hún hefði það til skoðunar að ákæra viðkomandi starfsmann fyrir manndráp af gáleysi. Hann segir Landspítalann hafa farið að lögum og venjulegum ferlum sem fylgt skal þegar óvænt andlát verða. Þá segir Páll: „Það sem er frábrugðið því sem áður hefur sést er hvernig lögreglan rannsakaði málið, að lögregla hafi ákveðið að vísa málinu til Ríkissaksóknara í kjölfar rannsóknar og svo það að Ríkissaksóknari hafi ákveðið að gefa út ákæru.” Páll segir vinnu hafa farið af stað innan spítalans sem leitaði kerfislægra orsaka atviksins. Lögreglan hafi vitað af þeirri vinnu en hafi þó aldrei óskað eftir aðgangi að þeim gögnum frá spítalanum. Þá segir Páll: „Þrátt fyrir þennan breytta veruleika og óvissu eigum við sem heilbrigðisstarfsmenn ekki annarra kosta völ en að sinna okkar verkefnum áfram af fagmennsku og umhyggju - um leið og við berjumst fyrir breyttu lagaumhverfi og verjum störf okkar.”
Hjúkrunarfræðingur sýknaður af ákæru um manndráp Landspítalinn Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Konfektið í hæstu hæðum Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Sjá meira