Danir hafa hagnast mest á innri markaðnum Atli Ísleifsson skrifar 29. júlí 2014 11:02 Árleg tekjuaukning sérhvers Dana nemur um 500 evrur vegna stækkunar innri markaðarins á árunum 1992 til 2012. Vísir/AP Danir og Þjóðverjar hafa hagnast mest á stækkun innri markaðar ESB á árunum frá 1992 til 2012. Þetta kemur fram í rannsókn þýsku stofnunarinnar Bertelsmann Stiftung og birt var í gær. Á árunum tuttugu jókst landsframleiðsla í Þýskalandi um 37 milljarða evra á ári að meðaltali, sem jafngildir árlegri tekjuaukningu um 450 evrur fyrir sérhvern Þjóðverja. Tekjuaukning Dana er nokkru hærri, eða um 500 evrur á ári. Austurríkismenn, Finnar, Svíar og Belgar skipa svo næstu sæti listans. Portúgalir skipa neðsta sæti listans með einungis 20 evru tekjuaukningu á ári. Spánverjar og Grikkir hafa svo verið með um 70 evru tekjuaukningu á hverju ári. Í frétt EU Observer segir að rannsóknin byggi á notkun tölfræðilegra og stærðfræðilegra aðferða stofnunarinnar sem mæli áhrif innri markaðarins á hagvöxt. Fjórtán lönd voru rannsökuð, eða aðildarríki ESB fyrir stækkun sambandsins til austurs árið 2004 og síðar, að Lúxemborg frátöldu. Rannsóknin tók einnig til þess hvernig ríkjum hefði farnast ef ekki hefði komið til aukinnar samrunaþróunar Evrópu. Er niðurstaðan sú að Þýskaland og Danmörk myndu hafa tapað mest. Hefði innri markaðurinn ekki komið til hefði mátt afskrifa um tvö prósent landsframleiðslunnar í báðum ríkjunum. Myndi slíkt hafa leitt til árlegs 720 evru tekjumissis fyrir sérhvern einstakling í Danmörku en 680 evru tekjumissi fyrir hvern Þjóðverja. Samkvæmt rannsókn stofnunarinnar myndi einungis Grikkland hafa hagnast ef innri markaðinum hefði ekki verið komið á. Landsframleiðsla hefði verið 1,3 prósent hærri og skilað sér í um 190 evru tekjuaukningu á hverju ári fyrir hvern Grikkja. Grikkland Mest lesið Hvar er opið um páskana? Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Viðskipti innlent Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Fleiri fréttir Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Sjá meira
Danir og Þjóðverjar hafa hagnast mest á stækkun innri markaðar ESB á árunum frá 1992 til 2012. Þetta kemur fram í rannsókn þýsku stofnunarinnar Bertelsmann Stiftung og birt var í gær. Á árunum tuttugu jókst landsframleiðsla í Þýskalandi um 37 milljarða evra á ári að meðaltali, sem jafngildir árlegri tekjuaukningu um 450 evrur fyrir sérhvern Þjóðverja. Tekjuaukning Dana er nokkru hærri, eða um 500 evrur á ári. Austurríkismenn, Finnar, Svíar og Belgar skipa svo næstu sæti listans. Portúgalir skipa neðsta sæti listans með einungis 20 evru tekjuaukningu á ári. Spánverjar og Grikkir hafa svo verið með um 70 evru tekjuaukningu á hverju ári. Í frétt EU Observer segir að rannsóknin byggi á notkun tölfræðilegra og stærðfræðilegra aðferða stofnunarinnar sem mæli áhrif innri markaðarins á hagvöxt. Fjórtán lönd voru rannsökuð, eða aðildarríki ESB fyrir stækkun sambandsins til austurs árið 2004 og síðar, að Lúxemborg frátöldu. Rannsóknin tók einnig til þess hvernig ríkjum hefði farnast ef ekki hefði komið til aukinnar samrunaþróunar Evrópu. Er niðurstaðan sú að Þýskaland og Danmörk myndu hafa tapað mest. Hefði innri markaðurinn ekki komið til hefði mátt afskrifa um tvö prósent landsframleiðslunnar í báðum ríkjunum. Myndi slíkt hafa leitt til árlegs 720 evru tekjumissis fyrir sérhvern einstakling í Danmörku en 680 evru tekjumissi fyrir hvern Þjóðverja. Samkvæmt rannsókn stofnunarinnar myndi einungis Grikkland hafa hagnast ef innri markaðinum hefði ekki verið komið á. Landsframleiðsla hefði verið 1,3 prósent hærri og skilað sér í um 190 evru tekjuaukningu á hverju ári fyrir hvern Grikkja.
Grikkland Mest lesið Hvar er opið um páskana? Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Viðskipti innlent Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Fleiri fréttir Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Sjá meira