Jimmy og eiginkona hans, Molly McNearney, tóku neðanjarðarlestina á verðlaunahátíðina og birtu myndir af því að Instagram-síðu grínistans.
Jimmy sagði frá því á Twitter fyrr í dag að hann ætlaði að taka lestina en örugglega fáir sem hafa trúað því.
Jimmy og Molly tóku lestina frá Hollywood og Highland til Nokia Theater, þar sem hátíðina fer fram, en samkvæmt Google Maps tekur ferðin rétt rúmlega hálftíma.
I think I might take the subway to the #Emmys @metrolosangeles
— Jimmy Kimmel (@jimmykimmel) August 25, 2014