Daði Steinn og Sunna Rannveig sigurvegarar Grettismóts Mjölnis Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 14. september 2014 09:00 Hart tekist á vísir/mma fréttir Grettismót Mjölnis var haldið í gær í annað sinn. Um er að ræða glímumót í brasilísku jiu jitsu. Daði Steinn og Sunna Rannveig Víðisdóttir unnu opna flokkinn. Keppt var í tveimur þyngarflokkum kvenna og fimm þyngdarflokkum karla og voru um 50 keppendur frá sjö félögum skráðir til leiks. Daði Steinn vann opna flokkinn og -79 kg. flokk karla en hann vann allar sínar glímur með uppgjafartökum. Sunna Rannveig vann bæði opna flokkinn og -64 kg. flokk kvenna en hún vann einnig í fyrra. Helstu úrslit mótsins: -64 kg flokkur kvenna 1. sæti: Sunna Rannveig Davíðsdóttir (Mjölnir) 2. sæti: Ólöf Embla Kristinsdóttir (VBC) 3. sæti: Edda Elísabet Magnúsdóttir (Mjölnir) +64 kg flokkur kvenna 1. sæti: Brynja Finnsdóttir (Fenrir) 2. sæti: Dóra Haraldsdóttir (Mjölnir) 3. sæti: Ingibjörg Hulda Jónsdóttir (Fenrir) -68 kg flokkur karla 1. sæti: Ómar Yamak (Mjölnir) 2. sæti: Pétur Óskar Þorkelsson (VBC) 3. sæti: Ari Páll Samúelsson (VBC) -79 kg flokkur karla 1. sæti: Daði Steinn (VBC) 2. sæti: Helgi Rafn Guðmundsson (Sleipnir) 3. sæti: Pétur Jónasson (Mjölnir) -90 kg flokkur karla 1. sæti: Agnar Ari Böðvarsson (Fenrir) 2. sæti: Sveinbjörn Iura (Ármann) 3. sæti: Eiður Sigurðsson (Mjölnir) -101 kg flokkur karla 1. sæti: Birgir Rúnar Halldórsson (Mjölnir) 2. sæti: Birkir Már Benediktsson (Mjölnir) 3. sæti: Arnar Jón Óskarsson (Gleipnir) +101 kg flokkur karla 1. sæti: Brynjar Örn Ellertsson (Mjölnir) 2. sæti: Eggert Reginn Kjartansson (Mjölnir) 3. sæti: Eggert Djaffer (Mjölnir) Opinn flokkur kvenna 1. sæti: Sunna Rannveig Davíðsdóttir (Mjölnir) 2. sæti: Brynja Finnsdóttir (Fenrir) 3. sæti: Ólöf Embla Kristinsdóttir (VBC) Opinn flokkur karla 1. sæti: Daði Steinn (VBC) 2. sæti: Ómar Yamak (Mjölnir) 3. sæti: Eggert Djaffer (Mjölnir) MMA Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Í beinni: Frankfurt - Tottenham | Tímabilið undir hjá Spurs Í beinni: Chelsea - Legia | Chelsea-menn í kjörstöðu Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sjá meira
Grettismót Mjölnis var haldið í gær í annað sinn. Um er að ræða glímumót í brasilísku jiu jitsu. Daði Steinn og Sunna Rannveig Víðisdóttir unnu opna flokkinn. Keppt var í tveimur þyngarflokkum kvenna og fimm þyngdarflokkum karla og voru um 50 keppendur frá sjö félögum skráðir til leiks. Daði Steinn vann opna flokkinn og -79 kg. flokk karla en hann vann allar sínar glímur með uppgjafartökum. Sunna Rannveig vann bæði opna flokkinn og -64 kg. flokk kvenna en hún vann einnig í fyrra. Helstu úrslit mótsins: -64 kg flokkur kvenna 1. sæti: Sunna Rannveig Davíðsdóttir (Mjölnir) 2. sæti: Ólöf Embla Kristinsdóttir (VBC) 3. sæti: Edda Elísabet Magnúsdóttir (Mjölnir) +64 kg flokkur kvenna 1. sæti: Brynja Finnsdóttir (Fenrir) 2. sæti: Dóra Haraldsdóttir (Mjölnir) 3. sæti: Ingibjörg Hulda Jónsdóttir (Fenrir) -68 kg flokkur karla 1. sæti: Ómar Yamak (Mjölnir) 2. sæti: Pétur Óskar Þorkelsson (VBC) 3. sæti: Ari Páll Samúelsson (VBC) -79 kg flokkur karla 1. sæti: Daði Steinn (VBC) 2. sæti: Helgi Rafn Guðmundsson (Sleipnir) 3. sæti: Pétur Jónasson (Mjölnir) -90 kg flokkur karla 1. sæti: Agnar Ari Böðvarsson (Fenrir) 2. sæti: Sveinbjörn Iura (Ármann) 3. sæti: Eiður Sigurðsson (Mjölnir) -101 kg flokkur karla 1. sæti: Birgir Rúnar Halldórsson (Mjölnir) 2. sæti: Birkir Már Benediktsson (Mjölnir) 3. sæti: Arnar Jón Óskarsson (Gleipnir) +101 kg flokkur karla 1. sæti: Brynjar Örn Ellertsson (Mjölnir) 2. sæti: Eggert Reginn Kjartansson (Mjölnir) 3. sæti: Eggert Djaffer (Mjölnir) Opinn flokkur kvenna 1. sæti: Sunna Rannveig Davíðsdóttir (Mjölnir) 2. sæti: Brynja Finnsdóttir (Fenrir) 3. sæti: Ólöf Embla Kristinsdóttir (VBC) Opinn flokkur karla 1. sæti: Daði Steinn (VBC) 2. sæti: Ómar Yamak (Mjölnir) 3. sæti: Eggert Djaffer (Mjölnir)
MMA Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Í beinni: Frankfurt - Tottenham | Tímabilið undir hjá Spurs Í beinni: Chelsea - Legia | Chelsea-menn í kjörstöðu Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sjá meira