Prófaði salmíak-ofnahreinsiaðferðina: Jósk kona í öndunarvél Atli Ísleifsson skrifar 21. september 2014 10:18 Í aðferðinni blandast gasið frá salmíakspírítusnum og vatninu. Mynd/Facebooksíða Elisabeth Thomas Jensen 46 ára kona frá Jótlandi er nú í dái eftir að hafa prófað aðferð til að þrífa ofna sem vakið hefur mikla athygli á samfélagsmiðlum síðustu daga. Norsk kona sagði frá aðferðinni á Facebook-síðu sinni, en hún felst meðal annars í að skilja salmíakspírítus og vatn eftir í heitum ofni yfir nótt og daginn eftir á fitan og óhreinindin að hafa leysts upp sem gerir ofninn mun þægilegri að þrífa. Sonur konunnar, sem býr í Viborg, segir að móðir sín hafi ákveðið að prófa aðferðina en svo fengið hjartastopp og liggi nú í dái. Í frétt dagens.dk segist hinn tvítugi sonur, David Møller, vilja vara alla við að nýta sér aðferðina. „Móðir mín hafði tekið skál með vatni og aðra með salmíakspíritus líkt og stendur í leiðbeiningunum. En ég tel að hún hafi andað salmíakspíritusnum að sér því að mikill ódaunn var í eldhúsinu. Það var engin leið að vera þarna inni, segir Møller, sem býr á heimilinu með stjúpföður sínum og móður, sem hann lýsir sem heilbrigðri konu sem annars aldrei neitt ami að. Hann lýsir því hvernig móður hans hafi skyndilega liðið mjög illa og byrjað að svitna heiftarlega. Var henni ekið á sjúkrahúsið þar sem hún fékk hjartastopp. „Þar tókst læknum að endurlífga hana. Nú er hún í dái og í öndunarvél.“ Møller segir læknana ekki geta sagt með vissu að salmíakspíritusinn hafi orsakað alvarlegt ástand konunnar. Þó hafi starfsfólk greint Møller frá því að nokkur tilvik hafi komið upp að undanförnu þar sem fólk hafi verið í návígi við salmíakspíritus. Í fréttinni kemur fram að læknar á sjúkrahúsinu muni gera tilraun til að vekja konuna á morgun. „Það eru góðar líkur á að hún lifi af,“ segir Møller í samtali við dagens.dk. Tengdar fréttir Snyrtilegri leið til að þrífa ofna vekur athygli Aðferðin er sögð binda enda á að fólk þurfi að skrúbba og skrapa í langri tíma til að gera ofninn hreinan á ný. 18. september 2014 09:14 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
46 ára kona frá Jótlandi er nú í dái eftir að hafa prófað aðferð til að þrífa ofna sem vakið hefur mikla athygli á samfélagsmiðlum síðustu daga. Norsk kona sagði frá aðferðinni á Facebook-síðu sinni, en hún felst meðal annars í að skilja salmíakspírítus og vatn eftir í heitum ofni yfir nótt og daginn eftir á fitan og óhreinindin að hafa leysts upp sem gerir ofninn mun þægilegri að þrífa. Sonur konunnar, sem býr í Viborg, segir að móðir sín hafi ákveðið að prófa aðferðina en svo fengið hjartastopp og liggi nú í dái. Í frétt dagens.dk segist hinn tvítugi sonur, David Møller, vilja vara alla við að nýta sér aðferðina. „Móðir mín hafði tekið skál með vatni og aðra með salmíakspíritus líkt og stendur í leiðbeiningunum. En ég tel að hún hafi andað salmíakspíritusnum að sér því að mikill ódaunn var í eldhúsinu. Það var engin leið að vera þarna inni, segir Møller, sem býr á heimilinu með stjúpföður sínum og móður, sem hann lýsir sem heilbrigðri konu sem annars aldrei neitt ami að. Hann lýsir því hvernig móður hans hafi skyndilega liðið mjög illa og byrjað að svitna heiftarlega. Var henni ekið á sjúkrahúsið þar sem hún fékk hjartastopp. „Þar tókst læknum að endurlífga hana. Nú er hún í dái og í öndunarvél.“ Møller segir læknana ekki geta sagt með vissu að salmíakspíritusinn hafi orsakað alvarlegt ástand konunnar. Þó hafi starfsfólk greint Møller frá því að nokkur tilvik hafi komið upp að undanförnu þar sem fólk hafi verið í návígi við salmíakspíritus. Í fréttinni kemur fram að læknar á sjúkrahúsinu muni gera tilraun til að vekja konuna á morgun. „Það eru góðar líkur á að hún lifi af,“ segir Møller í samtali við dagens.dk.
Tengdar fréttir Snyrtilegri leið til að þrífa ofna vekur athygli Aðferðin er sögð binda enda á að fólk þurfi að skrúbba og skrapa í langri tíma til að gera ofninn hreinan á ný. 18. september 2014 09:14 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Snyrtilegri leið til að þrífa ofna vekur athygli Aðferðin er sögð binda enda á að fólk þurfi að skrúbba og skrapa í langri tíma til að gera ofninn hreinan á ný. 18. september 2014 09:14