Öruggur Snæfellssigur | Gömlu mennirnir góðir í sigri Keflavíkur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. október 2014 21:05 Sigurður Þorvaldsson skoraði 13 stig í sigri Snæfells í kvöld. Vísir/Andri Marinó Snæfell vann öruggan sigur á nýliðum Fjölnis, 84-65, í Stykkishólmi í fyrstu umferð Domino's deildar karla í körfubolta í kvöld. Hólmarar byrjuðu betur og leiddu með sex stigum, 21-16, eftir fyrsta leikhluta. Þeir héldu svo í horfinu í öðrum leikhluta, en staðan í hálfleik var 38-31, Snæfelli í vil. Heimamenn byrjuðu seinni hálfleikinn af miklum krafti og um miðjan þriðja leikhluta leiddu þeir með 17 stigum, 53-36. Fjölnismönnum tókst ekki að koma eftir þessa erfiðu byrjun á seinni hálfleiknum og Snæfell vann að lokum 19 stiga sigur, 84-65.Willy Nelson átti frábæran leik fyrir Snæfell, en hann skoraði 30 stig og tók 19 fráköst. Austin Magnús Bracey skoraði 18 stig, tók fjögur fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. Sigurður Þorvaldsson og Pálmi Freyr Sigurgeirsson skoruðu 13 stig hvor.Daron Lee Sims skoraði 26 stig og tók 10 fráköst í liði Fjölnis og þá skoraði Arnþór Freyr Guðmundsson 13 stig og tók níu fráköst. Keflavík, sem lék sinn fyrsta deildarleik undir stjórn Helga Jónasar Guðfinnssonar, vann fimm stiga sigur, 65-70, á Skallagrími í Borgarnesi. Staðan var hnífjöfn lengst af; 18-19 eftir fyrsta leikhluta, 31-31 í hálfleik og 50-50 fyrir fjórða leikhluta. Þar reyndust Keflvíkingar hins vegar sterkari. Þeir náðu átta stiga forystu, 51-59, um miðjan leikhlutann, en Skallarnir náðu að minnka muninn í eitt stig, 65-66, þegar 40 sekúndur voru eftir. Guðmundur Jónsson og Damon Johnson tryggðu Keflvíkingum svo sigurinn með fjórum stigum af vítalínunni. Guðmundur og Damon voru stigahæstir í liði Keflavíkur með 18 stig hvor. Þá skoraði Gunnar Einarsson, sem tók skóna úr hillunni fyrir tímabilið, 15 stig.Tracy Smith var atkvæðamestur í liði Skallagríms með 28 stig og 16 fráköst. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Utan vallar: Vonandi ekki 1+11 deildin Dominos-deild karla í körfubolta hefst í kvöld með fjórum leikjum en margir bíða spenntir eftir því hvaða áhrif miklar mannabreytingar hafa á gang mála í karlakörfunni í vetur. 9. október 2014 08:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR- Njarðvík 92-78 | Auðveldur sigur hjá KR KR vann flottan sigur á Njarðvík, 92-78, í fyrstu umferð Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld en leikurinn fór fram í DHL-höllinni í Vesturbænum. Michael Craion var atkvæðamestur í liði KR með 29 stig og tók 18 fráköst, magnaður leikur hjá honum. 9. október 2014 14:50 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Tindastóll 80-85 | Nýliðarnir byrja á sigri Tindastóll vann Stjörnuna í fyrstu umferð Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld. Leikurinn var virkilega kaflaskiptur. Lokatölur 80-83. 9. október 2014 14:51 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Sjá meira
Snæfell vann öruggan sigur á nýliðum Fjölnis, 84-65, í Stykkishólmi í fyrstu umferð Domino's deildar karla í körfubolta í kvöld. Hólmarar byrjuðu betur og leiddu með sex stigum, 21-16, eftir fyrsta leikhluta. Þeir héldu svo í horfinu í öðrum leikhluta, en staðan í hálfleik var 38-31, Snæfelli í vil. Heimamenn byrjuðu seinni hálfleikinn af miklum krafti og um miðjan þriðja leikhluta leiddu þeir með 17 stigum, 53-36. Fjölnismönnum tókst ekki að koma eftir þessa erfiðu byrjun á seinni hálfleiknum og Snæfell vann að lokum 19 stiga sigur, 84-65.Willy Nelson átti frábæran leik fyrir Snæfell, en hann skoraði 30 stig og tók 19 fráköst. Austin Magnús Bracey skoraði 18 stig, tók fjögur fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. Sigurður Þorvaldsson og Pálmi Freyr Sigurgeirsson skoruðu 13 stig hvor.Daron Lee Sims skoraði 26 stig og tók 10 fráköst í liði Fjölnis og þá skoraði Arnþór Freyr Guðmundsson 13 stig og tók níu fráköst. Keflavík, sem lék sinn fyrsta deildarleik undir stjórn Helga Jónasar Guðfinnssonar, vann fimm stiga sigur, 65-70, á Skallagrími í Borgarnesi. Staðan var hnífjöfn lengst af; 18-19 eftir fyrsta leikhluta, 31-31 í hálfleik og 50-50 fyrir fjórða leikhluta. Þar reyndust Keflvíkingar hins vegar sterkari. Þeir náðu átta stiga forystu, 51-59, um miðjan leikhlutann, en Skallarnir náðu að minnka muninn í eitt stig, 65-66, þegar 40 sekúndur voru eftir. Guðmundur Jónsson og Damon Johnson tryggðu Keflvíkingum svo sigurinn með fjórum stigum af vítalínunni. Guðmundur og Damon voru stigahæstir í liði Keflavíkur með 18 stig hvor. Þá skoraði Gunnar Einarsson, sem tók skóna úr hillunni fyrir tímabilið, 15 stig.Tracy Smith var atkvæðamestur í liði Skallagríms með 28 stig og 16 fráköst.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Utan vallar: Vonandi ekki 1+11 deildin Dominos-deild karla í körfubolta hefst í kvöld með fjórum leikjum en margir bíða spenntir eftir því hvaða áhrif miklar mannabreytingar hafa á gang mála í karlakörfunni í vetur. 9. október 2014 08:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR- Njarðvík 92-78 | Auðveldur sigur hjá KR KR vann flottan sigur á Njarðvík, 92-78, í fyrstu umferð Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld en leikurinn fór fram í DHL-höllinni í Vesturbænum. Michael Craion var atkvæðamestur í liði KR með 29 stig og tók 18 fráköst, magnaður leikur hjá honum. 9. október 2014 14:50 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Tindastóll 80-85 | Nýliðarnir byrja á sigri Tindastóll vann Stjörnuna í fyrstu umferð Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld. Leikurinn var virkilega kaflaskiptur. Lokatölur 80-83. 9. október 2014 14:51 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Sjá meira
Utan vallar: Vonandi ekki 1+11 deildin Dominos-deild karla í körfubolta hefst í kvöld með fjórum leikjum en margir bíða spenntir eftir því hvaða áhrif miklar mannabreytingar hafa á gang mála í karlakörfunni í vetur. 9. október 2014 08:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR- Njarðvík 92-78 | Auðveldur sigur hjá KR KR vann flottan sigur á Njarðvík, 92-78, í fyrstu umferð Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld en leikurinn fór fram í DHL-höllinni í Vesturbænum. Michael Craion var atkvæðamestur í liði KR með 29 stig og tók 18 fráköst, magnaður leikur hjá honum. 9. október 2014 14:50
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Tindastóll 80-85 | Nýliðarnir byrja á sigri Tindastóll vann Stjörnuna í fyrstu umferð Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld. Leikurinn var virkilega kaflaskiptur. Lokatölur 80-83. 9. október 2014 14:51