Morgunverðarmúffur með beikoni - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 7. október 2014 23:00 Morgunverðarmúffur með beikoni Múffur Hráefni: 3/4 bolli mjúkt smjör 1 1/2 bolli sykur 3 stór egg 1 msk vanilludropar 1 1/4 bolli grísk jógúrt 2 1/2 bolli hveiti 4 msk maizena 1 tsk kanill 1 tsk lyftiduft 1/2 tsk matarsódi 1/2 salt Rjómaostakrem Hráefni: 225 g mjúkur rjómaostur 2 msk mjúkt smjör 2 bollar flórsykur 1/4 bolli hlynssíróp 1 tsk kanill steiktir beikonbitar (má sleppa) Hitið ofninn í 170°C. Hrærið smjör og sykur vel saman og bætið síðan eggjunum saman við, eitt í einu. Blandið því næst vanilludropum saman við. Blandið hveiti, maizena, kanil, lyftidufti, matarsóda og salti saman í annarri skál. Blandið hveitiblöndunni og jógúrti saman við smjörblönduna til skiptis þangað til allt er vel blandað saman. Skiptið blöndunni í tólf möffinsform og bakið í fimmtán til tuttugu mínútur. Leyfið kökunum að kólna og búið til kremið. Blandið rjómaosti, smjöri og flórsykri vel saman. Bætið því næst sírópi og kanil við og hrærið vel saman. Skreytið kökurnar með kreminu og setjið beikonbita ofan á. Fengið hér. Bollakökur Morgunmatur Uppskriftir Mest lesið „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Lífið „Sá síðasti dó á þessu ári“ Lífið Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Lífið Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Lífið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney Bíó og sjónvarp Selena komin með hring Lífið Töfrandi og kynngimagnaður kvennaheimur opnast Lífið samstarf Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Tónlist Hittust bara einu sinni eftir Friends Lífið
Morgunverðarmúffur með beikoni Múffur Hráefni: 3/4 bolli mjúkt smjör 1 1/2 bolli sykur 3 stór egg 1 msk vanilludropar 1 1/4 bolli grísk jógúrt 2 1/2 bolli hveiti 4 msk maizena 1 tsk kanill 1 tsk lyftiduft 1/2 tsk matarsódi 1/2 salt Rjómaostakrem Hráefni: 225 g mjúkur rjómaostur 2 msk mjúkt smjör 2 bollar flórsykur 1/4 bolli hlynssíróp 1 tsk kanill steiktir beikonbitar (má sleppa) Hitið ofninn í 170°C. Hrærið smjör og sykur vel saman og bætið síðan eggjunum saman við, eitt í einu. Blandið því næst vanilludropum saman við. Blandið hveiti, maizena, kanil, lyftidufti, matarsóda og salti saman í annarri skál. Blandið hveitiblöndunni og jógúrti saman við smjörblönduna til skiptis þangað til allt er vel blandað saman. Skiptið blöndunni í tólf möffinsform og bakið í fimmtán til tuttugu mínútur. Leyfið kökunum að kólna og búið til kremið. Blandið rjómaosti, smjöri og flórsykri vel saman. Bætið því næst sírópi og kanil við og hrærið vel saman. Skreytið kökurnar með kreminu og setjið beikonbita ofan á. Fengið hér.
Bollakökur Morgunmatur Uppskriftir Mest lesið „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Lífið „Sá síðasti dó á þessu ári“ Lífið Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Lífið Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Lífið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney Bíó og sjónvarp Selena komin með hring Lífið Töfrandi og kynngimagnaður kvennaheimur opnast Lífið samstarf Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Tónlist Hittust bara einu sinni eftir Friends Lífið