Einfaldur pastaréttur - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 27. október 2014 20:00 Einfaldur pastaréttur * fyrir 6 til 8 450 g pastaskeljar 115 g parmaskinka 3 bollar pastasósa 250 g ferskur mozzarella-ostur, skorinn í litla bita 2 bolli rifinn ostur 1/2 bolli rifinn parmesan-ostur salt og pipar eftir smekk Hitið ofninn í 180°C. Leyfið söltuðu vatni að sjóða og eldið pastað. Sigtið vatnið frá þegar pastað er tilbúið. Setjið pastað aftur í pottinn. Á meðan pastað er að sjóða steikið skinkuna létt yfir miðlungshita þangað til hún er stökk og brúnuð. Leyfið henni að kólna og brytjið hana niður í litla bita. Blandið skinkunni, sósunni, mozzarella og einum og hálfum bolla af rifnum osti saman við pastað og kryddið með salti og pipar. Hellið í eldfast mót og setjið parmesan og það sem eftir er af rifna ostinum yfir. Bakið í þrjátíu mínútur og berið fram með hvítlauksbrauði og góðu salati.Fengið hér. Pastaréttir Uppskriftir Mest lesið Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Lífið Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Lífið Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Lífið Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Lífið Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Lífið Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Lífið Tíu eftirréttir sem tilvalið er að prófa um páskana Lífið
Einfaldur pastaréttur * fyrir 6 til 8 450 g pastaskeljar 115 g parmaskinka 3 bollar pastasósa 250 g ferskur mozzarella-ostur, skorinn í litla bita 2 bolli rifinn ostur 1/2 bolli rifinn parmesan-ostur salt og pipar eftir smekk Hitið ofninn í 180°C. Leyfið söltuðu vatni að sjóða og eldið pastað. Sigtið vatnið frá þegar pastað er tilbúið. Setjið pastað aftur í pottinn. Á meðan pastað er að sjóða steikið skinkuna létt yfir miðlungshita þangað til hún er stökk og brúnuð. Leyfið henni að kólna og brytjið hana niður í litla bita. Blandið skinkunni, sósunni, mozzarella og einum og hálfum bolla af rifnum osti saman við pastað og kryddið með salti og pipar. Hellið í eldfast mót og setjið parmesan og það sem eftir er af rifna ostinum yfir. Bakið í þrjátíu mínútur og berið fram með hvítlauksbrauði og góðu salati.Fengið hér.
Pastaréttir Uppskriftir Mest lesið Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Lífið Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Lífið Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Lífið Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Lífið Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Lífið Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Lífið Tíu eftirréttir sem tilvalið er að prófa um páskana Lífið