Norðmenn hækka viðbúnaðarstig vegna hryðjuverkaógnar Atli Ísleifsson skrifar 5. nóvember 2014 09:19 Norðmenn hækkuðu viðbúnaðarstig vegna mögulegrar hryðjuverkaárásar í sumar, Vísir/AFP Norska öryggislögreglan (PST) hefur hækkað viðbúnaðarstig vegna hryðjuverkaógnar og telur trúlegt að reynt verði að fremja hryðjuverk í landinu innan árs. „PST og leyniþjónustan hafa áður varað við neikvæðri þróun. Síðustu mánuði hefur ástandið versnað,“ segir í tilkynningu PST á heimasíðu sinni.Í frétt norska ríkisútvarpsins kemur fram að lögreglan álíti sem svo að hryðjuverkamenn hyggi á árás á landið innan tólf mánaða. Norðmenn hækkuðu viðbúnaðarstig vegna mögulegrar hryðjuverkaárásar í sumar, en það var síðar lækkað án þess að nokkurt hryðjuverk hafi átt sér stað. Fjölmörg ríki á Vesturlöndum hafa handtekið fjölda manns síðustu mánuði og ár vegna gruns um áætlanir um að fremja hryðjuverk. Margir hinna handteknu hafa verið í tengslum við vígasveitir ISIS í Sýrlandi og Írak. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Hugðust drepa norska fjölskyldu af handahófi Öfgamennirnir ætluðu sér að taka fjölskylduna af lífi með hnífum, taka upp aftökuna á myndband og birta á netinu. 18. september 2014 10:46 IS-liðar að baki hryðjuverkaógninni í Noregi Fjórir liðsmenn IS voru á leið frá Aþenu til Noregs í sumar sem olli því að norsk lögregla hækkaði viðvörunarstig vegna hryðjuverkaógnar í efsta stig. 28. ágúst 2014 09:10 Vara við hryðjuverkaárás á Noreg á næstu dögum Norska ríkisstjórnin og lögreglan varaði við að raunveruleg hætta stafi gegn öryggi ríkisins á fréttamannafundi sem var að klárast nú á níunda tímanum í Ósló. 24. júlí 2014 08:28 Norska lögreglan lækkar viðbúnaðarstig Lögregla í Noregi mun lækka viðbúnaðarstig vegna þeirrar hryðjuverkaógnar sem steðjar að landinu og sagt var frá í síðustu viku. 28. júlí 2014 16:00 Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Sjá meira
Norska öryggislögreglan (PST) hefur hækkað viðbúnaðarstig vegna hryðjuverkaógnar og telur trúlegt að reynt verði að fremja hryðjuverk í landinu innan árs. „PST og leyniþjónustan hafa áður varað við neikvæðri þróun. Síðustu mánuði hefur ástandið versnað,“ segir í tilkynningu PST á heimasíðu sinni.Í frétt norska ríkisútvarpsins kemur fram að lögreglan álíti sem svo að hryðjuverkamenn hyggi á árás á landið innan tólf mánaða. Norðmenn hækkuðu viðbúnaðarstig vegna mögulegrar hryðjuverkaárásar í sumar, en það var síðar lækkað án þess að nokkurt hryðjuverk hafi átt sér stað. Fjölmörg ríki á Vesturlöndum hafa handtekið fjölda manns síðustu mánuði og ár vegna gruns um áætlanir um að fremja hryðjuverk. Margir hinna handteknu hafa verið í tengslum við vígasveitir ISIS í Sýrlandi og Írak.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Hugðust drepa norska fjölskyldu af handahófi Öfgamennirnir ætluðu sér að taka fjölskylduna af lífi með hnífum, taka upp aftökuna á myndband og birta á netinu. 18. september 2014 10:46 IS-liðar að baki hryðjuverkaógninni í Noregi Fjórir liðsmenn IS voru á leið frá Aþenu til Noregs í sumar sem olli því að norsk lögregla hækkaði viðvörunarstig vegna hryðjuverkaógnar í efsta stig. 28. ágúst 2014 09:10 Vara við hryðjuverkaárás á Noreg á næstu dögum Norska ríkisstjórnin og lögreglan varaði við að raunveruleg hætta stafi gegn öryggi ríkisins á fréttamannafundi sem var að klárast nú á níunda tímanum í Ósló. 24. júlí 2014 08:28 Norska lögreglan lækkar viðbúnaðarstig Lögregla í Noregi mun lækka viðbúnaðarstig vegna þeirrar hryðjuverkaógnar sem steðjar að landinu og sagt var frá í síðustu viku. 28. júlí 2014 16:00 Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Sjá meira
Hugðust drepa norska fjölskyldu af handahófi Öfgamennirnir ætluðu sér að taka fjölskylduna af lífi með hnífum, taka upp aftökuna á myndband og birta á netinu. 18. september 2014 10:46
IS-liðar að baki hryðjuverkaógninni í Noregi Fjórir liðsmenn IS voru á leið frá Aþenu til Noregs í sumar sem olli því að norsk lögregla hækkaði viðvörunarstig vegna hryðjuverkaógnar í efsta stig. 28. ágúst 2014 09:10
Vara við hryðjuverkaárás á Noreg á næstu dögum Norska ríkisstjórnin og lögreglan varaði við að raunveruleg hætta stafi gegn öryggi ríkisins á fréttamannafundi sem var að klárast nú á níunda tímanum í Ósló. 24. júlí 2014 08:28
Norska lögreglan lækkar viðbúnaðarstig Lögregla í Noregi mun lækka viðbúnaðarstig vegna þeirrar hryðjuverkaógnar sem steðjar að landinu og sagt var frá í síðustu viku. 28. júlí 2014 16:00