Öruggt að íslenska körfuboltalandsliðið fer ekki til Lettlands Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. nóvember 2014 15:00 Ísland komst á EM í fyrsta sinn síðasta haust. Vísir/Anton Íslenska körfuboltalandsliðið er á leiðinni í úrslitakeppni Evrópumótsins í fyrsta sinn á næsta ári en það verður dregið í riðla í Disneyland í París 8. desember næstkomandi. Riðlakeppnin fer fram í fjórum löndum að þessu sinni en leikið verður í Berlín (Þýskalandi), Montpellier (Frakklandi), Riga (Lettlandi) og Zagreb (Krótatíu). Íslenska landsliðið á hinsvegar ekki lengur möguleika á því að spila í riðlinum í Lettlandi en það kom í ljós eftir að raðað var í styrkleikaflokka í dag. Ísland og Eistland eru saman í neðsta styrkleikaflokki og þar sem Eistar verða alltaf í riðli með Lettum þá getur íslenska landsliðið aðeins lent í riðlunum sem fara fram í Þýskalandi, Frakklandi eða Króatíu. Þjóðirnar fjórar sem halda riðlana fengu að velja sér einn mótherja en hann var valinn með það í huga að tryggja sem mest áhorf á leikina. Úkraína átti að halda keppnina en FIBA Europe hætti við það vegna ástandsins í landinu. Fjórar þjóðir hlupu í skarðið með stuttum fyrirvara. Lettar völdu nágranna sína frá Eistlandi, Frakkar völdu Finna, Króatar völdu nágranna sína frá Slóveníu og Þjóðverjar völdu Tyrki en mikið af Tyrkjum býr í Þýskalandi. Þessar þjóðir verða því saman í riðli og við riðla þeirra bætast síðan fjórar aðrir þjóðir. Þær munu koma úr þeim styrkleikaflokkum sem eiga ekki þá þegar fulltrúa í viðkomandi riðli. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Martin og Elvar gætu misst af EM í körfubolta Martin Hermannsson og Elvar Már Friðriksson, tveir af efnilegustu körfuboltamönnum landsins, eru á sínu fyrsta ári með LIU Brooklyn háskólanum en þeir gætu þurft að taka stóra ákvörðun næsta haust. 27. nóvember 2014 08:30 Ísland ekki í riðli með Hollandi, Rússlandi eða Eistlandi á EM FIBA Europe, Körfuboltasamband Evrópu, hefur gefið út styrkleikaflokka sína fyrir dráttinn í úrslitakeppni EM 2015 en íslenska körfuboltalandsliðið er nú með í fyrsta sinn á stórmóti í körfubolta. 28. nóvember 2014 11:10 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Sjá meira
Íslenska körfuboltalandsliðið er á leiðinni í úrslitakeppni Evrópumótsins í fyrsta sinn á næsta ári en það verður dregið í riðla í Disneyland í París 8. desember næstkomandi. Riðlakeppnin fer fram í fjórum löndum að þessu sinni en leikið verður í Berlín (Þýskalandi), Montpellier (Frakklandi), Riga (Lettlandi) og Zagreb (Krótatíu). Íslenska landsliðið á hinsvegar ekki lengur möguleika á því að spila í riðlinum í Lettlandi en það kom í ljós eftir að raðað var í styrkleikaflokka í dag. Ísland og Eistland eru saman í neðsta styrkleikaflokki og þar sem Eistar verða alltaf í riðli með Lettum þá getur íslenska landsliðið aðeins lent í riðlunum sem fara fram í Þýskalandi, Frakklandi eða Króatíu. Þjóðirnar fjórar sem halda riðlana fengu að velja sér einn mótherja en hann var valinn með það í huga að tryggja sem mest áhorf á leikina. Úkraína átti að halda keppnina en FIBA Europe hætti við það vegna ástandsins í landinu. Fjórar þjóðir hlupu í skarðið með stuttum fyrirvara. Lettar völdu nágranna sína frá Eistlandi, Frakkar völdu Finna, Króatar völdu nágranna sína frá Slóveníu og Þjóðverjar völdu Tyrki en mikið af Tyrkjum býr í Þýskalandi. Þessar þjóðir verða því saman í riðli og við riðla þeirra bætast síðan fjórar aðrir þjóðir. Þær munu koma úr þeim styrkleikaflokkum sem eiga ekki þá þegar fulltrúa í viðkomandi riðli.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Martin og Elvar gætu misst af EM í körfubolta Martin Hermannsson og Elvar Már Friðriksson, tveir af efnilegustu körfuboltamönnum landsins, eru á sínu fyrsta ári með LIU Brooklyn háskólanum en þeir gætu þurft að taka stóra ákvörðun næsta haust. 27. nóvember 2014 08:30 Ísland ekki í riðli með Hollandi, Rússlandi eða Eistlandi á EM FIBA Europe, Körfuboltasamband Evrópu, hefur gefið út styrkleikaflokka sína fyrir dráttinn í úrslitakeppni EM 2015 en íslenska körfuboltalandsliðið er nú með í fyrsta sinn á stórmóti í körfubolta. 28. nóvember 2014 11:10 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Sjá meira
Martin og Elvar gætu misst af EM í körfubolta Martin Hermannsson og Elvar Már Friðriksson, tveir af efnilegustu körfuboltamönnum landsins, eru á sínu fyrsta ári með LIU Brooklyn háskólanum en þeir gætu þurft að taka stóra ákvörðun næsta haust. 27. nóvember 2014 08:30
Ísland ekki í riðli með Hollandi, Rússlandi eða Eistlandi á EM FIBA Europe, Körfuboltasamband Evrópu, hefur gefið út styrkleikaflokka sína fyrir dráttinn í úrslitakeppni EM 2015 en íslenska körfuboltalandsliðið er nú með í fyrsta sinn á stórmóti í körfubolta. 28. nóvember 2014 11:10