Hnetusmjörskaka sem þarf ekki að baka - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 24. nóvember 2014 19:30 Hnetusmjörskaka 10 hafrakexkökur 170 g smjör, brætt 1 bolli hnetusmjör 2 bollar flórsykur 1 tsk vanilludropar 1 1/2 bolli mjólkursúkkulaði, brætt Malið hafrakexið í matvinnsluvæl. Blandið mylsnunni saman við bráðið smjör, hnetusmjör, flórsykur og vanilludropa. Setjið hnetusmjörsblönduna í form. Hér skiptir stærð formsins litlu máli, því stærra sem það er því þynnri verður kakan. Bræðið súkkulaði og hellið því yfir blönduna. Setjið í ísskáp í tvær klukkustundir, skerið síðan í bita og njótið.Fengið hér. Eftirréttir Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið
Hnetusmjörskaka 10 hafrakexkökur 170 g smjör, brætt 1 bolli hnetusmjör 2 bollar flórsykur 1 tsk vanilludropar 1 1/2 bolli mjólkursúkkulaði, brætt Malið hafrakexið í matvinnsluvæl. Blandið mylsnunni saman við bráðið smjör, hnetusmjör, flórsykur og vanilludropa. Setjið hnetusmjörsblönduna í form. Hér skiptir stærð formsins litlu máli, því stærra sem það er því þynnri verður kakan. Bræðið súkkulaði og hellið því yfir blönduna. Setjið í ísskáp í tvær klukkustundir, skerið síðan í bita og njótið.Fengið hér.
Eftirréttir Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið