Ungir flýja Fram en hvaða skýringu gefur nýráðinn þjálfari Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. nóvember 2014 18:44 Framarar hafa misst heilt byrjunarlið á skömmum tíma eins og kom vel fram í samantakt í Fréttablaðinu í dag. Guðjón Guðmundsson reynda að finna svarið við því í kvöldfréttum Stöðvar tvö hvað skýrir þennan flótta frá félaginu. „Samningagerðin í fyrra var ekki nógu vel gerð hjá Fram. Það er nokkuð ljóst," sagði Kristinn Rúnar Jónsson, nýráðinn þjálfari 1. deildarliðs Fram í samtali við Guðjón Guðmundsson. „Það voru uppsagnarákvæði hjá mörgum leikmönnum og Pepsi-deildin heillar mikið. Fram fékk unga leikmenn í fyrra og gaf þeim tækifæri," segir Kristinn Rúnar en annað árið í röð gerbreytist Framliðið milli ára. „Ungir leikmenn eru bara óþolinmóðir í dag. Menn horfa svolítið á knattspyrnuheiminn sem knattspyrnustjörnur. Ég held að foreldrarnir séu líka farnir að horfa of mikið á þetta þannig að væntingarnar til yngri leikmanna eru alltof miklar," sagði Kristinn Rúnar. „Það tekur tíma að verða góður leikmaður og við höfum séð alltof marga efnilega leikmenn verða ekki að neinu," segir Kristinn Rúnar. Kristinn Rúnar segir að þeir leikmenn sem eftir eru hjá Fram hafi gleymst í umræðu síðustu daga. „Hér í fyrra voru 30 leikmenn á skrá. Það eru svolítið af leikmönnum eftir sem spiluðu í sumar. Mér finnst vera svolítið að tala niður til þeirra," sagði Kristinn Rúnar en það má sjá frétt Guðjóns Guðmundssonar hér fyrir ofan. Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sverrir: Það er ekki einu sinni annar karl í spilinu Ásgeir Marteinsson varð í gær ellefti leikmaðurinn sem yfirgefur Fram eftir að liðið féll úr Pepsi-deildinni á síðasta tímabili. Í heildina eru fjórtán leikmenn farnir frá því að síðasta tímabil hófst. Formaður knattspyrnudeildar Fram hefur engar áhyggjur 20. nóvember 2014 07:00 Flóttinn mikli frá Fram: Heilt byrjunarlið farið Ellefti leikmaðurinn yfirgefur Safamýrina eftir að liðið féll úr Pepsi-deildinni. 19. nóvember 2014 11:00 Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Kláraði fjórða árið í læknisfræðinni meðfram öllum Íslandsmetunum Sport Í beinni: Arsenal - Brentford | Skytturnar nýbúnar að rústa Evrópumeisturunum Enski boltinn Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Íslenski boltinn Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Í beinni: Grindavík - Haukar | Halda deildarmeistararnir sér á lífi? Körfubolti Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Adam Ægir á heimleið Íslenski boltinn Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Fleiri fréttir Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Adam Ægir á heimleið Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Elín Metta má spila með Val Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Sjá meira
Framarar hafa misst heilt byrjunarlið á skömmum tíma eins og kom vel fram í samantakt í Fréttablaðinu í dag. Guðjón Guðmundsson reynda að finna svarið við því í kvöldfréttum Stöðvar tvö hvað skýrir þennan flótta frá félaginu. „Samningagerðin í fyrra var ekki nógu vel gerð hjá Fram. Það er nokkuð ljóst," sagði Kristinn Rúnar Jónsson, nýráðinn þjálfari 1. deildarliðs Fram í samtali við Guðjón Guðmundsson. „Það voru uppsagnarákvæði hjá mörgum leikmönnum og Pepsi-deildin heillar mikið. Fram fékk unga leikmenn í fyrra og gaf þeim tækifæri," segir Kristinn Rúnar en annað árið í röð gerbreytist Framliðið milli ára. „Ungir leikmenn eru bara óþolinmóðir í dag. Menn horfa svolítið á knattspyrnuheiminn sem knattspyrnustjörnur. Ég held að foreldrarnir séu líka farnir að horfa of mikið á þetta þannig að væntingarnar til yngri leikmanna eru alltof miklar," sagði Kristinn Rúnar. „Það tekur tíma að verða góður leikmaður og við höfum séð alltof marga efnilega leikmenn verða ekki að neinu," segir Kristinn Rúnar. Kristinn Rúnar segir að þeir leikmenn sem eftir eru hjá Fram hafi gleymst í umræðu síðustu daga. „Hér í fyrra voru 30 leikmenn á skrá. Það eru svolítið af leikmönnum eftir sem spiluðu í sumar. Mér finnst vera svolítið að tala niður til þeirra," sagði Kristinn Rúnar en það má sjá frétt Guðjóns Guðmundssonar hér fyrir ofan.
Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sverrir: Það er ekki einu sinni annar karl í spilinu Ásgeir Marteinsson varð í gær ellefti leikmaðurinn sem yfirgefur Fram eftir að liðið féll úr Pepsi-deildinni á síðasta tímabili. Í heildina eru fjórtán leikmenn farnir frá því að síðasta tímabil hófst. Formaður knattspyrnudeildar Fram hefur engar áhyggjur 20. nóvember 2014 07:00 Flóttinn mikli frá Fram: Heilt byrjunarlið farið Ellefti leikmaðurinn yfirgefur Safamýrina eftir að liðið féll úr Pepsi-deildinni. 19. nóvember 2014 11:00 Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Kláraði fjórða árið í læknisfræðinni meðfram öllum Íslandsmetunum Sport Í beinni: Arsenal - Brentford | Skytturnar nýbúnar að rústa Evrópumeisturunum Enski boltinn Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Íslenski boltinn Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Í beinni: Grindavík - Haukar | Halda deildarmeistararnir sér á lífi? Körfubolti Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Adam Ægir á heimleið Íslenski boltinn Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Fleiri fréttir Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Adam Ægir á heimleið Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Elín Metta má spila með Val Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Sjá meira
Sverrir: Það er ekki einu sinni annar karl í spilinu Ásgeir Marteinsson varð í gær ellefti leikmaðurinn sem yfirgefur Fram eftir að liðið féll úr Pepsi-deildinni á síðasta tímabili. Í heildina eru fjórtán leikmenn farnir frá því að síðasta tímabil hófst. Formaður knattspyrnudeildar Fram hefur engar áhyggjur 20. nóvember 2014 07:00
Flóttinn mikli frá Fram: Heilt byrjunarlið farið Ellefti leikmaðurinn yfirgefur Safamýrina eftir að liðið féll úr Pepsi-deildinni. 19. nóvember 2014 11:00