Guðjón Valur gæti jafnað sögulegt afrek Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. janúar 2014 00:01 Guðjón Valur fagnar einu marka sinna á EM í Danmörku. Vísir/Daníel Guðjón Valur Sigurðsson á góða möguleika á því að verða markakóngur EM í Danmörku en fyrirliði íslenska landsliðsins hefur skorað 44 mörk í sex leikjum og er með sex marka forskot á næsta mann. Ísland mætir Póllandi í dag í leiknum um fimmta sætið á mótinu en leikurinn fer fram klukkan þrjú að íslenskum tíma. Íslenska liðið hjálpar vonandi fyrirliða sínum að tryggja sér markakóngstitilinn en liðið gæti jafnframt komist í þriðja sinn í hóp fimm bestu liða á EM. Næstu tveir menn á eftir Guðjóni á listanum, þeir Kiril Lazarov frá Makedóníu (38 mörk) og Siarhei Rutenka frá Hvíta-Rússlandi (34 mörk), hafa báðir lokið keppni. Guðjón Valur er síðan með tólf marka forskot á Spánverjann Joan Canellas sem á eftir tvo leiki á mótinu. Annar Spánverji, Víctor Tomás, er síðan fimmtán mörkum á eftir íslenska hornamanninum og danska stórskyttan Mikkel Hansen er síðan í sjötta sætinu sextán mörkum á eftir okkar manni og hann á eftir tvo leiki. Guðjón Valur hefur áður orðið markakóngur á stórmóti en hann varð markahæstur á HM í Þýskalandi árið 2007. Guðjón Valur getur komist í fámennan hóp takist honum að tryggja sér markakóngstitilinn í Danmörku. Það hefur bara einum manni tekist að verða markakóngur á bæði HM og EM og það er Makedóníumaðurinn Kiril Lazarov. Hann varð markahæstur á bæði HM í Króatíu 2009 og á EM í Serbíu 2012. Nú er að sjá hvort Guðjón Valur nær einnig tvennunni um helgina. EM 2014 karla Mest lesið Svona verður Ísland heimsmeistari Handbolti Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Handbolti Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Handbolti „Karfan er æði en lífið er skítt“ Körfubolti Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal Körfubolti „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Fótbolti Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Fleiri fréttir Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Strákarnir ferskir á æfingu í Zagreb Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Dagur og Aron mætast í kvöld og gætu mætt Íslandi Svona verður Ísland heimsmeistari Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Ítalía og Frakkland byrja HM af krafti Hvetur fólk til að fylgjast með Viggó á HM Utan vallar: Óróapúls óskast Öll að koma til eftir fólskulegt brot Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Þórir búinn að opna pakkann Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey Sjá meira
Guðjón Valur Sigurðsson á góða möguleika á því að verða markakóngur EM í Danmörku en fyrirliði íslenska landsliðsins hefur skorað 44 mörk í sex leikjum og er með sex marka forskot á næsta mann. Ísland mætir Póllandi í dag í leiknum um fimmta sætið á mótinu en leikurinn fer fram klukkan þrjú að íslenskum tíma. Íslenska liðið hjálpar vonandi fyrirliða sínum að tryggja sér markakóngstitilinn en liðið gæti jafnframt komist í þriðja sinn í hóp fimm bestu liða á EM. Næstu tveir menn á eftir Guðjóni á listanum, þeir Kiril Lazarov frá Makedóníu (38 mörk) og Siarhei Rutenka frá Hvíta-Rússlandi (34 mörk), hafa báðir lokið keppni. Guðjón Valur er síðan með tólf marka forskot á Spánverjann Joan Canellas sem á eftir tvo leiki á mótinu. Annar Spánverji, Víctor Tomás, er síðan fimmtán mörkum á eftir íslenska hornamanninum og danska stórskyttan Mikkel Hansen er síðan í sjötta sætinu sextán mörkum á eftir okkar manni og hann á eftir tvo leiki. Guðjón Valur hefur áður orðið markakóngur á stórmóti en hann varð markahæstur á HM í Þýskalandi árið 2007. Guðjón Valur getur komist í fámennan hóp takist honum að tryggja sér markakóngstitilinn í Danmörku. Það hefur bara einum manni tekist að verða markakóngur á bæði HM og EM og það er Makedóníumaðurinn Kiril Lazarov. Hann varð markahæstur á bæði HM í Króatíu 2009 og á EM í Serbíu 2012. Nú er að sjá hvort Guðjón Valur nær einnig tvennunni um helgina.
EM 2014 karla Mest lesið Svona verður Ísland heimsmeistari Handbolti Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Handbolti Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Handbolti „Karfan er æði en lífið er skítt“ Körfubolti Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal Körfubolti „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Fótbolti Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Fleiri fréttir Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Strákarnir ferskir á æfingu í Zagreb Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Dagur og Aron mætast í kvöld og gætu mætt Íslandi Svona verður Ísland heimsmeistari Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Ítalía og Frakkland byrja HM af krafti Hvetur fólk til að fylgjast með Viggó á HM Utan vallar: Óróapúls óskast Öll að koma til eftir fólskulegt brot Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Þórir búinn að opna pakkann Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey Sjá meira
Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti
Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti