Styðja við fórnarlömb á Gasa með tónlist Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 6. ágúst 2014 12:00 Klara Arnalds, söngkona Boogie Trouble, vill styðja við fórnarlömb á Gasa og hefur fundið fyrir miklum vanmætti. Fréttablaðið/Arnþór Félagið Ísland-Palestína stendur fyrir styrktartónleikum fyrir íbúa Gasa á Kex í kvöld klukkan hálf sjö. Hljómsveitin Boogie Trouble er á meðal þeirra sem koma fram af þessu tilefni. „Við vorum flest meira en tilbúin til að taka þátt,“ segir Klara Arnalds, söngkona sveitarinnar. „Svo tilbúin að ekkert okkar kíkti á dagatalið sitt áður en við sögðum já.“ Árásir Ísraelsmanna á Gasa hófust af miklum þunga 8. júlí síðastliðinn og hefur hlotist af þeim gríðarlega mikið mannfall og eignatjón. „Það hafa dunið á manni svo hrikalegar fréttir og maður hefur fundið fyrir svo miklum vanmætti að geta ekkert gert,“ útskýrir Klara. „Það er því óskastaða að fá að gera það sem maður er bestur í til þess að styðja við fórnarlömbin á svæðinu að einhverju leyti.“ Aðgangseyrir er 1.500 krónur og rennur hann óskiptur til neyðarsöfnunar handa íbúum á Gasasvæðinu. Auk Boogie Trouble koma fram Mammút, Sóley, For a Minor Reflection, Soffía Björg og Hellvar. Gasa Tónlist Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Félagið Ísland-Palestína stendur fyrir styrktartónleikum fyrir íbúa Gasa á Kex í kvöld klukkan hálf sjö. Hljómsveitin Boogie Trouble er á meðal þeirra sem koma fram af þessu tilefni. „Við vorum flest meira en tilbúin til að taka þátt,“ segir Klara Arnalds, söngkona sveitarinnar. „Svo tilbúin að ekkert okkar kíkti á dagatalið sitt áður en við sögðum já.“ Árásir Ísraelsmanna á Gasa hófust af miklum þunga 8. júlí síðastliðinn og hefur hlotist af þeim gríðarlega mikið mannfall og eignatjón. „Það hafa dunið á manni svo hrikalegar fréttir og maður hefur fundið fyrir svo miklum vanmætti að geta ekkert gert,“ útskýrir Klara. „Það er því óskastaða að fá að gera það sem maður er bestur í til þess að styðja við fórnarlömbin á svæðinu að einhverju leyti.“ Aðgangseyrir er 1.500 krónur og rennur hann óskiptur til neyðarsöfnunar handa íbúum á Gasasvæðinu. Auk Boogie Trouble koma fram Mammút, Sóley, For a Minor Reflection, Soffía Björg og Hellvar.
Gasa Tónlist Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp