Bárðarbunga hefur skolfið í 5.727 skipti frá byrjun goss Svavar Hávarðsson skrifar 2. desember 2014 07:00 Hraunáin frá eldstöðinni er stöðug og hraunið stækkar bæði við norður- og suðurjaðar þess. mynd/mortenriishuus „Þegar spurt er um stöðumat má kannski segja að það sem einkennir hana er hvað umbrotin eru stöðug, þó allar mælingar til lengri tíma bendi til hægt minnkandi virkni. Við höfum ekki séð svona stöðugt eldgos síðan mælingar með okkar tækni hófust,“ segir Benedikt G. Ófeigsson, sérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. „Þetta er atburður sem líkist meira eldum fortíðar, eins og Skaftáreldum og líkast til atburðum á þessu svæði í lok 18. aldar. En það er ákveðin hægfara þróun að verða í siginu umhverfis eldstöðina, sem er smám saman að minnka. Það passar mjög vel við niðurstöður mælinga í sigi ofan á Bárðarbungu sem hafa þróast á sama hátt allt frá því að gosið byrjaði,“ segir Benedikt og bætir við að færslur á yfirborði við eldstöðina norðan Vatnajökuls hafi svo gott sem stöðvast um leið og eldgosið hófst. Færslurnar á yfirborði voru gríðarlegar á tímabilinu 16. ágúst til mánaðamóta á mjög stóru svæði. Færsla á yfirboði við jökulinn mældist þá um 40 sentímetrar, og meiri við bergganginn sjálfan. Það er rúmlega tuttuguföld gliðnun á Íslandi að meðaltali á ári. Þetta eru mestu færslur sem sést hafa á norðurgosbeltinu síðan í Kröflueldum, er mat jarðvísindamanna. Gliðnunin, eða stækkun landsins, hefur mælst á mælistöð í Kiðagili, sem er rúmlega 40 kílómetrum frá eldstöðinni til norðurs. Einnig á Dyngjuhálsi og á Háumýrum, þar sem fjarlægðin nálgast 60 kílómetra fyrir vestsuðvestan eldstöðina, en gangurinn stöðvaðist þegar hann teygði sig rúmlega ellefu kílómetra norður úr sporði Dyngjujökuls eftir hálfs mánaðar „ferðalag“. Bárðarbunga Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
„Þegar spurt er um stöðumat má kannski segja að það sem einkennir hana er hvað umbrotin eru stöðug, þó allar mælingar til lengri tíma bendi til hægt minnkandi virkni. Við höfum ekki séð svona stöðugt eldgos síðan mælingar með okkar tækni hófust,“ segir Benedikt G. Ófeigsson, sérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. „Þetta er atburður sem líkist meira eldum fortíðar, eins og Skaftáreldum og líkast til atburðum á þessu svæði í lok 18. aldar. En það er ákveðin hægfara þróun að verða í siginu umhverfis eldstöðina, sem er smám saman að minnka. Það passar mjög vel við niðurstöður mælinga í sigi ofan á Bárðarbungu sem hafa þróast á sama hátt allt frá því að gosið byrjaði,“ segir Benedikt og bætir við að færslur á yfirborði við eldstöðina norðan Vatnajökuls hafi svo gott sem stöðvast um leið og eldgosið hófst. Færslurnar á yfirborði voru gríðarlegar á tímabilinu 16. ágúst til mánaðamóta á mjög stóru svæði. Færsla á yfirboði við jökulinn mældist þá um 40 sentímetrar, og meiri við bergganginn sjálfan. Það er rúmlega tuttuguföld gliðnun á Íslandi að meðaltali á ári. Þetta eru mestu færslur sem sést hafa á norðurgosbeltinu síðan í Kröflueldum, er mat jarðvísindamanna. Gliðnunin, eða stækkun landsins, hefur mælst á mælistöð í Kiðagili, sem er rúmlega 40 kílómetrum frá eldstöðinni til norðurs. Einnig á Dyngjuhálsi og á Háumýrum, þar sem fjarlægðin nálgast 60 kílómetra fyrir vestsuðvestan eldstöðina, en gangurinn stöðvaðist þegar hann teygði sig rúmlega ellefu kílómetra norður úr sporði Dyngjujökuls eftir hálfs mánaðar „ferðalag“.
Bárðarbunga Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira