Vill fleiri lyfjapróf í UFC 7. janúar 2015 18:15 Gustafsson mætir Johnson á Tele2 Arena þar sem sænska knattspyrnulandsliðið spilar leiki sína. Hann er hér að æfa á vellinum. vísir/getty Sænski bardagakappinn Alexander Gustafsson vill sjá UFC beita sér fyrir því að fleiri í íþróttinni þurfi að gangast undir lyfjapróf. Gustafsson er að fara að berjast við Anthony Johnson í Stokkhólmi þann 24. janúar næstkomandi. Sigurvegarinn fær væntanlega að mæta Jon Jones en tilkynnt var í dag að hann hefði fallið á lyfjaprófi. Engu að síður verður Jones líklega ekki refsað þar sem efnið sem fannst í honum er ekki á bannlista UFC. Efnið er þó í kókaíni og það er talið vera efnið sem Jones var að nota. Hann hefur brugðist við með því að skella sér í meðferð.Sjá einnig: Jon Jones féll á lyfjaprófi Það vakti athygli að bandarískir lyfjaeftirlitsmenn hefðu beðið um leyfi til þess að lyfjaprófa Gustafsson í Svíþjóð en ekki var talað um að lyfjaprófa Johnson. „Ég hef ekkert á móti þessu lyfjaprófi og fagna því að vera lyfjaprófaður. Ég vil að íþróttin sé hrein og að allir sitji við sama borð. Þess vegna vona ég að Johnson verði líka lyfjaprófaður. Þá getum við sýnt heiminum að við séum hreinir íþróttamenn sem keppa á jafnréttisgrundvelli," skrifaði Gustafsson á Facebook-síðu sína. MMA Tengdar fréttir Jon Jones féll á lyfjaprófi Besti bardagakappi UFC er farinn í meðferð. 7. janúar 2015 08:45 Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Í beinni: Fiorentina - Celje | Albert og félagar geta komist í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Sjá meira
Sænski bardagakappinn Alexander Gustafsson vill sjá UFC beita sér fyrir því að fleiri í íþróttinni þurfi að gangast undir lyfjapróf. Gustafsson er að fara að berjast við Anthony Johnson í Stokkhólmi þann 24. janúar næstkomandi. Sigurvegarinn fær væntanlega að mæta Jon Jones en tilkynnt var í dag að hann hefði fallið á lyfjaprófi. Engu að síður verður Jones líklega ekki refsað þar sem efnið sem fannst í honum er ekki á bannlista UFC. Efnið er þó í kókaíni og það er talið vera efnið sem Jones var að nota. Hann hefur brugðist við með því að skella sér í meðferð.Sjá einnig: Jon Jones féll á lyfjaprófi Það vakti athygli að bandarískir lyfjaeftirlitsmenn hefðu beðið um leyfi til þess að lyfjaprófa Gustafsson í Svíþjóð en ekki var talað um að lyfjaprófa Johnson. „Ég hef ekkert á móti þessu lyfjaprófi og fagna því að vera lyfjaprófaður. Ég vil að íþróttin sé hrein og að allir sitji við sama borð. Þess vegna vona ég að Johnson verði líka lyfjaprófaður. Þá getum við sýnt heiminum að við séum hreinir íþróttamenn sem keppa á jafnréttisgrundvelli," skrifaði Gustafsson á Facebook-síðu sína.
MMA Tengdar fréttir Jon Jones féll á lyfjaprófi Besti bardagakappi UFC er farinn í meðferð. 7. janúar 2015 08:45 Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Í beinni: Fiorentina - Celje | Albert og félagar geta komist í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Sjá meira