Um tíma leit út fyrir að enginn ætlaði gegn Sepp Blatter í forsetaframboði FIFA. Nú vilja allir vera með.
Áður höfðu Jerome Champagne og Prins Ali bin al Hussein tilkynnt um framboð sitt og í dag mun Frakkinn David Ginola tilkynna um sitt framboð.
Framboð Ginola kemur gríðarlega á óvart enda ekki verið í fremstu víglínu hjá knattspyrnuhreyfingunni síðustu ár. Hann vill aftur á móti færa fólkinu aftur knattspyrnuna frá þeim sem öllu hafa stýrt í langan tíma.
Ginola var frábær knattspyrnumaður á sínum tíma og fór til að mynda á kostum í enska boltanum með Newcastle og Tottenham.
Ginola býður sig fram gegn Blatter

Mest lesið

„Hann er tekinn út úr leiknum“
Körfubolti


„Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“
Körfubolti

Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér
Íslenski boltinn

Valur einum sigri frá úrslitum
Handbolti


Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð
Íslenski boltinn

Fyrsta deildartap PSG
Fótbolti

„Hér verður enginn í hættu, það er loforð“
Íslenski boltinn
