Lögregluaðgerðir víða um Evrópu Samúel Karl Ólason skrifar 16. janúar 2015 10:10 Hundruðir lögreglumanna um Evrópu tóku þátt í aðgerðunum í nótt. Vísir/AFP Hundruð lögreglumanna tóku þátt í aðgerðum í Þýskalandi, Frakklandi og Belgíu í nót og voru fleiri en tólf einstaklingar handteknir. Viðbragðsstig hefur verið hækkað í Belgíu og skólar gyðinga verða lokaðir í dag. Lögregluþjónar í Belgíu skutu tvo menn til bana og handtóku einn í gær sem eru sagðir hafa ætlað að fremja hryðjuverk í landinu. Mennirnir eru taldir hafa fengið þjálfun hjá ISIS í Sýrlandi. Þá hafa fréttamenn CNN heimildir fyrir því að 120 til 180 hryðjuverkamenn séu tilbúnir til árása í Evrópu. „Aðgerð lögreglunar kom í veg fyrir að hryðjuverkaárás ætti sér stað,“ hefur Guardian eftir Eric Van Der Sypt, háttsettum embættismanni í dómsmálakerfi Belgíu. „Það má segja að við höfum komist hjá svipuðu ástandi og í París.“ Lögreglan í Belgíu komst á snoðir um áætlanir mannanna eftir að hafa hlerað heimili þeirra, þegar þeir sneru heim frá Sýrlandi. Mennirnir eru sagðir hafa ætlað að ráðast á lögreglustöð í Belgíu Samhliða aðgerðinni í Belgíu, réðust lögreglumenn inn í minnst tólf önnur hús í landinu. Þá voru tveir menn handteknir í Berlín, en þeir eru grunaðir um að reyna að laða fólk til að ganga til liðs við ISIS í Sýrlandi. Lestarstöð í París var lokað eftir sprengjuhótun og lögreglan hefur handtekið tólf manns vegna árásanna í París, samkvæmt AFP fréttaveitunni. Hér fyrir neðan má hjá símamyndband sem tekið var af aðgerð lögreglunnar í Belgíu í gær. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Tveir látnir í aðgerðum lögreglu í Belgíu Talið er að málið tengist íslömskum öfgamönnum. 15. janúar 2015 18:22 "Þeir lögðu á ráðin um hryðjuverkaárás“ Tveir létust og einn var handtekinn í aðgerðum belgísku lögreglunnar gegn grunuðum hryðjuverkamönnum í bænum Verviers í austurhluta Belgíu fyrr í kvöld. 15. janúar 2015 21:15 Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Sjá meira
Hundruð lögreglumanna tóku þátt í aðgerðum í Þýskalandi, Frakklandi og Belgíu í nót og voru fleiri en tólf einstaklingar handteknir. Viðbragðsstig hefur verið hækkað í Belgíu og skólar gyðinga verða lokaðir í dag. Lögregluþjónar í Belgíu skutu tvo menn til bana og handtóku einn í gær sem eru sagðir hafa ætlað að fremja hryðjuverk í landinu. Mennirnir eru taldir hafa fengið þjálfun hjá ISIS í Sýrlandi. Þá hafa fréttamenn CNN heimildir fyrir því að 120 til 180 hryðjuverkamenn séu tilbúnir til árása í Evrópu. „Aðgerð lögreglunar kom í veg fyrir að hryðjuverkaárás ætti sér stað,“ hefur Guardian eftir Eric Van Der Sypt, háttsettum embættismanni í dómsmálakerfi Belgíu. „Það má segja að við höfum komist hjá svipuðu ástandi og í París.“ Lögreglan í Belgíu komst á snoðir um áætlanir mannanna eftir að hafa hlerað heimili þeirra, þegar þeir sneru heim frá Sýrlandi. Mennirnir eru sagðir hafa ætlað að ráðast á lögreglustöð í Belgíu Samhliða aðgerðinni í Belgíu, réðust lögreglumenn inn í minnst tólf önnur hús í landinu. Þá voru tveir menn handteknir í Berlín, en þeir eru grunaðir um að reyna að laða fólk til að ganga til liðs við ISIS í Sýrlandi. Lestarstöð í París var lokað eftir sprengjuhótun og lögreglan hefur handtekið tólf manns vegna árásanna í París, samkvæmt AFP fréttaveitunni. Hér fyrir neðan má hjá símamyndband sem tekið var af aðgerð lögreglunnar í Belgíu í gær.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Tveir látnir í aðgerðum lögreglu í Belgíu Talið er að málið tengist íslömskum öfgamönnum. 15. janúar 2015 18:22 "Þeir lögðu á ráðin um hryðjuverkaárás“ Tveir létust og einn var handtekinn í aðgerðum belgísku lögreglunnar gegn grunuðum hryðjuverkamönnum í bænum Verviers í austurhluta Belgíu fyrr í kvöld. 15. janúar 2015 21:15 Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Sjá meira
Tveir látnir í aðgerðum lögreglu í Belgíu Talið er að málið tengist íslömskum öfgamönnum. 15. janúar 2015 18:22
"Þeir lögðu á ráðin um hryðjuverkaárás“ Tveir létust og einn var handtekinn í aðgerðum belgísku lögreglunnar gegn grunuðum hryðjuverkamönnum í bænum Verviers í austurhluta Belgíu fyrr í kvöld. 15. janúar 2015 21:15