Everton minnist stuðningsmanna Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2015 15:00 Vísir/Getty Everton og Liverpool mætast á Goodison Park á laugardaginn í nágrannaslag í ensku úrvalsdeildinni og fyrir leikinn munu heimamenn Everton minnast versta dags í sögu Liverpool með táknrænum hætti. Everton-menn ætla að nota tækifærið til að vígja minningarskjöld um Hillsborough-slysið en 96 stuðningsmenn Liverpool létust í slysinu vorið 1989. Þetta verður 224. Merseyside-slagurinn og það var Everton-stuðningsmaðurinn Stephen Kelly sem átti hugmynd að minnismerkinu en bróðir hans, Michael, var einn af þeim sem kramdist til bana á Hillsborough-leikvanginum. Leikmenn, starfsmenn og stuðningsmenn Everton fengu mikið lof frá öllum fyrir framgöngu sína í tengslum við 25 ára afmælis þessa voðalega slyss á síðasta ári. Knattspyrnustjórinn Roberto Martinez hélt meðal annars ræðu þar sem hann talaði um að Everton gleymi aldrei þeim 96 sem fórust í þessu slysi sem varð á undanúrslitaleik í ensku bikarkeppninni. Minnismerkið verður fyrir framan Park End stúkuna á Goodison Park en það er suðurstúkan fyrir aftan annað markið og sú stúka sem snýr í átt að Anfield-leikvanginum. Leikur Everton og Liverpool fer fram á laugardaginn klukkan 17.30 og verður að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Vísir/Getty Enski boltinn Hillsborough-slysið Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þórir hefur ekki áhuga Handbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Í beinni: Liverpool-Accrington Stanley | Sextán ára strákur byrjar hjá Liverpool Enski boltinn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Enski boltinn Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Fleiri fréttir Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Í beinni: Liverpool-Accrington Stanley | Sextán ára strákur byrjar hjá Liverpool Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Sjá meira
Everton og Liverpool mætast á Goodison Park á laugardaginn í nágrannaslag í ensku úrvalsdeildinni og fyrir leikinn munu heimamenn Everton minnast versta dags í sögu Liverpool með táknrænum hætti. Everton-menn ætla að nota tækifærið til að vígja minningarskjöld um Hillsborough-slysið en 96 stuðningsmenn Liverpool létust í slysinu vorið 1989. Þetta verður 224. Merseyside-slagurinn og það var Everton-stuðningsmaðurinn Stephen Kelly sem átti hugmynd að minnismerkinu en bróðir hans, Michael, var einn af þeim sem kramdist til bana á Hillsborough-leikvanginum. Leikmenn, starfsmenn og stuðningsmenn Everton fengu mikið lof frá öllum fyrir framgöngu sína í tengslum við 25 ára afmælis þessa voðalega slyss á síðasta ári. Knattspyrnustjórinn Roberto Martinez hélt meðal annars ræðu þar sem hann talaði um að Everton gleymi aldrei þeim 96 sem fórust í þessu slysi sem varð á undanúrslitaleik í ensku bikarkeppninni. Minnismerkið verður fyrir framan Park End stúkuna á Goodison Park en það er suðurstúkan fyrir aftan annað markið og sú stúka sem snýr í átt að Anfield-leikvanginum. Leikur Everton og Liverpool fer fram á laugardaginn klukkan 17.30 og verður að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Vísir/Getty
Enski boltinn Hillsborough-slysið Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þórir hefur ekki áhuga Handbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Í beinni: Liverpool-Accrington Stanley | Sextán ára strákur byrjar hjá Liverpool Enski boltinn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Enski boltinn Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Fleiri fréttir Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Í beinni: Liverpool-Accrington Stanley | Sextán ára strákur byrjar hjá Liverpool Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Sjá meira