Nelson-feðgarnir báðir heiðraðir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2015 14:00 Frá vinstri: Bjarni Baldursson, Haraldur Dean Nelson, Jón Viðar Arnþórsson og Gunnar Nelson. Mynd/Ásgerður Egilsdóttir Feðgarnir Haraldur Dean Nelson og Gunnar Nelson hafa gert mikið fyrir útbreiðslu blandaðar bardagalistar á Íslandi og þeir voru tveir af þeim sem fengu sérstaka viðurkenningu á dögunum. Fjórir af stofnendum Mjölnis voru heiðraðir á árshátíð félagsins um helgina fyrir vel unnin störf í gegnum árin en félagið er 10 ára á árinu. Fjórmenningunum var þakkað fyrir frábært og óeigingjarnt starf í þágu Mjölnis en þeir hafa unnið gríðarlega mikla sjálfboðavinnu fyrir félagið til fjölda ára og starfa allir fyrir Mjölni enn í dag. Þessir fjórir voru: Bjarni Baldursson (þjálfari), Haraldur Dean Nelson (framkvæmdarstjóri Mjölnis og umboðsmaður), Jón Viðar Arnþórsson (formaður Mjölnis og yfirþjálfari) og Gunnar Nelson (þjálfari og atvinnubardagamaður hjá UFC). Gunnar Nelson er einn fremsti bardagamaður Íslands fyrr og síðar og faðir hans hefur farið fyrir útbreiðslu blandaðar bardagalistar á Íslandi. Jóni Viðar hefur verið höfuð Mjölnis meira og minna frá stofnun og er enn. Hann hefur líkt og Haraldur farið fyrir útbreiðslu MMA á Íslandi. Bjarni kenndi mest á sínum tíma og þá allt í sjálfboðavinnu. Félagarnir fjórir fengu glæsilegan skjöld merktum þeim í rúnastíl en skildina má sjá í myndinni hér fyrir ofan.Mynd/Ásgerður Egilsdóttir MMA Tengdar fréttir Gunnar sýnir nýja hlið: Dansar við Chandelier Fremsti bardagamaður Íslands dansar ásamt félögum sínum í nýju myndbandi. 18. febrúar 2015 22:47 Þorir enginn að berjast? - Allir skíthræddir við víkingana í Mjölni Faðir Gunnars Nelson segir ómögulegt að finna bardaga fyrir Mjölnisfólkið. 9. febrúar 2015 09:00 Gunnar Nelson vill berjast með Conor í Vegas Írski vélbyssukjafturinn berst um heimsmeistaratitilinn í júlí og þar vill Gunnar vera líka. 17. febrúar 2015 13:30 Gunnar fær enn eina viðurkenninguna Gunnar Nelson skákaði Svíanum Alexander Gustafsson í kjöri um besta bardagamanninn árið 2014 utan Bandaríkjanna og Bretlandseyja. 3. febrúar 2015 09:45 Gunnar fagnar strangara lyfjaeftirliti í UFC UFC með sterkara lyfjaeftirlit og lengra bann fyrir þá sem falla. 18. febrúar 2015 23:00 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira
Feðgarnir Haraldur Dean Nelson og Gunnar Nelson hafa gert mikið fyrir útbreiðslu blandaðar bardagalistar á Íslandi og þeir voru tveir af þeim sem fengu sérstaka viðurkenningu á dögunum. Fjórir af stofnendum Mjölnis voru heiðraðir á árshátíð félagsins um helgina fyrir vel unnin störf í gegnum árin en félagið er 10 ára á árinu. Fjórmenningunum var þakkað fyrir frábært og óeigingjarnt starf í þágu Mjölnis en þeir hafa unnið gríðarlega mikla sjálfboðavinnu fyrir félagið til fjölda ára og starfa allir fyrir Mjölni enn í dag. Þessir fjórir voru: Bjarni Baldursson (þjálfari), Haraldur Dean Nelson (framkvæmdarstjóri Mjölnis og umboðsmaður), Jón Viðar Arnþórsson (formaður Mjölnis og yfirþjálfari) og Gunnar Nelson (þjálfari og atvinnubardagamaður hjá UFC). Gunnar Nelson er einn fremsti bardagamaður Íslands fyrr og síðar og faðir hans hefur farið fyrir útbreiðslu blandaðar bardagalistar á Íslandi. Jóni Viðar hefur verið höfuð Mjölnis meira og minna frá stofnun og er enn. Hann hefur líkt og Haraldur farið fyrir útbreiðslu MMA á Íslandi. Bjarni kenndi mest á sínum tíma og þá allt í sjálfboðavinnu. Félagarnir fjórir fengu glæsilegan skjöld merktum þeim í rúnastíl en skildina má sjá í myndinni hér fyrir ofan.Mynd/Ásgerður Egilsdóttir
MMA Tengdar fréttir Gunnar sýnir nýja hlið: Dansar við Chandelier Fremsti bardagamaður Íslands dansar ásamt félögum sínum í nýju myndbandi. 18. febrúar 2015 22:47 Þorir enginn að berjast? - Allir skíthræddir við víkingana í Mjölni Faðir Gunnars Nelson segir ómögulegt að finna bardaga fyrir Mjölnisfólkið. 9. febrúar 2015 09:00 Gunnar Nelson vill berjast með Conor í Vegas Írski vélbyssukjafturinn berst um heimsmeistaratitilinn í júlí og þar vill Gunnar vera líka. 17. febrúar 2015 13:30 Gunnar fær enn eina viðurkenninguna Gunnar Nelson skákaði Svíanum Alexander Gustafsson í kjöri um besta bardagamanninn árið 2014 utan Bandaríkjanna og Bretlandseyja. 3. febrúar 2015 09:45 Gunnar fagnar strangara lyfjaeftirliti í UFC UFC með sterkara lyfjaeftirlit og lengra bann fyrir þá sem falla. 18. febrúar 2015 23:00 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira
Gunnar sýnir nýja hlið: Dansar við Chandelier Fremsti bardagamaður Íslands dansar ásamt félögum sínum í nýju myndbandi. 18. febrúar 2015 22:47
Þorir enginn að berjast? - Allir skíthræddir við víkingana í Mjölni Faðir Gunnars Nelson segir ómögulegt að finna bardaga fyrir Mjölnisfólkið. 9. febrúar 2015 09:00
Gunnar Nelson vill berjast með Conor í Vegas Írski vélbyssukjafturinn berst um heimsmeistaratitilinn í júlí og þar vill Gunnar vera líka. 17. febrúar 2015 13:30
Gunnar fær enn eina viðurkenninguna Gunnar Nelson skákaði Svíanum Alexander Gustafsson í kjöri um besta bardagamanninn árið 2014 utan Bandaríkjanna og Bretlandseyja. 3. febrúar 2015 09:45
Gunnar fagnar strangara lyfjaeftirliti í UFC UFC með sterkara lyfjaeftirlit og lengra bann fyrir þá sem falla. 18. febrúar 2015 23:00