Jóhann Jóhannsson fékk ekki Óskarsverðlaun fyrir tónlistina í kvikmyndinni The Theory of Everything. Vísir óskar honum engu að síður til hamingju með stórkostlegan árangur.
Það var Alexandre Desplat sem hlaut verðlaunin fyrir tónlistina í The Grand Budapest Hotel.
Jóhann hlaut Golden Globe verðlaunin í byrjun janúar á þessu ári, fyrstur Íslendinga.
Jóhann er margslunginn listamaður og á að baki fjölbreyttan feril hér heima. Hann var meðal annars gítar-og hljómborðsleikari hljómsveitarinnar HAM, vann um tíma með söngkonunni Emilíönu Torrini, var í hljómsveitinni Apparat Organ Quartet og útsetti fyrir tónlistarmanninn Pál Óskar Hjálmtýsson.
Óskarinn 2015: Jóhann Jóhannsson fékk ekki Óskarinn

Tengdar fréttir

Óskarinn 2015: Kjólarnir á rauða dreglinum
Þeir eru hver öðrum glæsilegri!

Óskarinn 2015: Heiðrum þá bestu og hvítustu
Neil Patrick Harris tsló í gegn í upphafsatriðinu

Óskarinn 2015: Bestu augnablikin
Rauðir uppþvottahanskar Lady Gaga og kynnirinn á nærbuxunum

Óskarinn 2015: Fleiri óskarskjólar
Þau voru ekki mörg tískuslysin á rauða dreglinum

Óskarinn 2015: Magnaðar ræður leikara í aukahlutverkum
Patricia Arquette og J.K Simmons fara heim með styttu

Óskarinn 2015: John Travolta gerði grín að sjálfum sér
Mismæli síðasta árs voru rifjuð upp

Óskarinn 2015: Birdman og The Grand Budapest með flest verðlaun
Myndirnar fengu alls fern verðlaun hvor.

Óskarinn 2015: Birdman er besta myndin
Hlaut einnig verðlaun fyrir leikstjórn og handrit

Óskarinn 2015: Eddie og Julianne bestu leikarar
Eddie Redmayne og Julianne Moore hlutu Óskarsverðlaun.