Einbýlishúsið er staðsett í Mánalind í Kópavogi og er rúmir 212 fermetrar að stærð og er byggt árið 1999.
Það er innréttað af Rut Káradóttur, innanhússarkitekt og státar af glæsilegu útsýni og sérsmíðuðum eikarinnréttingum. Lofthæð er mikil og er húsið bjart og fallegt.
Fleiri myndir má skoða hér.




