Orkuveita Reykjavíkur vill hvetja fólk til að sturta skynsamlega niður.
Það eina sem á að fara í salernið er saur, þvag og salernispappír! (og gubb)
Það á EKKI að sturta dömubindum, túrtöppum, grisjum, blautþurrkum, bómull, eyrnapinnum eða smokkum. Látnir gullfiskar sleppa þó.
Hugaðu að umhverfinu áður en þú sturtar niður.
Alþjóðlegi klósettdagurinn er haldinn árlega 19.nóvember og ef þú er sérstök áhugamanneskja um salerni þá getur þú kíkt á safn sem hefur að geyma salerni frá fornri tíð.
Nú eða skoðað myndbandið hér sem kíkir í hvað leynist í skólprörum.