Pharrell viðurkennd tískugoðsögn Ritstjórn skrifar 27. mars 2015 07:00 Glamour/Getty Pharrell Williams er opinberlega orðinn tískugoðsögn eftir að hann nældi sér í 2015 CFDA Fashion Icon verðlaun. Verðlaunin voru veitt og valin af formanni CFDA, Diane von Furstenberg, ásamt öðrum stjórnarmeðlimum ráðsins. „Ef orðið æðislegur væri persóna, þá væri það Pharrell, ekki einungis vegna útlitisins og klæðaburðar hans heldur einnig vegna þess hversu almennilegur hann er,“ sagði Von Furstenberg. Með þessum verðlaunum gengur hann í hóp þeirra Rihönnu, Johnny Depp, Lady Gaga, Iman, Kate Moss og Nicole Kidman sem áður hafa verið heiðruð. Verðlaunin eru færð þeim einstaklingi sem hefur hefur stíl sem hefur áhrif á heimsmælikvarða.Glamour/GettyGlamour/GettyGlamour/Getty Glamour Tíska Mest lesið Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour LVMH reyna að selja Donna Karan Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Blac Chyna og Rob Kardashian eignast stúlku Glamour
Pharrell Williams er opinberlega orðinn tískugoðsögn eftir að hann nældi sér í 2015 CFDA Fashion Icon verðlaun. Verðlaunin voru veitt og valin af formanni CFDA, Diane von Furstenberg, ásamt öðrum stjórnarmeðlimum ráðsins. „Ef orðið æðislegur væri persóna, þá væri það Pharrell, ekki einungis vegna útlitisins og klæðaburðar hans heldur einnig vegna þess hversu almennilegur hann er,“ sagði Von Furstenberg. Með þessum verðlaunum gengur hann í hóp þeirra Rihönnu, Johnny Depp, Lady Gaga, Iman, Kate Moss og Nicole Kidman sem áður hafa verið heiðruð. Verðlaunin eru færð þeim einstaklingi sem hefur hefur stíl sem hefur áhrif á heimsmælikvarða.Glamour/GettyGlamour/GettyGlamour/Getty
Glamour Tíska Mest lesið Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour LVMH reyna að selja Donna Karan Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Blac Chyna og Rob Kardashian eignast stúlku Glamour