Ráðherrar ríkisstjórnarinnar gagnrýna stefnubreytingu Samfylkingarinnar Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 23. mars 2015 18:58 Ráðherrar ríkisstjórnarinnar gagnrýna stefnubreytingu Samfylkingarinnar varðandi olíuleit á Drekasvæðinu. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir hana fráleita en mikil uppbygging sé framundan vegna leitarinnar. Hann telur að erfitt gæti orðið að vinna með flokki sem sé á vinstra kanti Vinstri grænna. Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðarráðherra segir þessa breytingu ábyrgðarlausa og að Íslendingar gætu bakað sér skaðabótaskyldu gagnvart þeim sem fengið hafa leyfi til leitar, ef þessari stefnu yrði fylgt. Hún rifjar upp að Samfylkingin hafi haft ákveðna forystu í málinu og fyrir tveimur mánuðum hafi allir þingmenn flokksins greitt atkvæði með stofnun svokallaðs ríkisolíufélags. Katrín Júlíusdóttir, varaformaður Samfylkingarinnar, segir ályktun Samfylkingarinnar um að vinda beri ofan af áformum um olíuleit og vinnslu á Drekasvæðinu engan populísma. Það sé full alvara þar á bak við. Það sé ekkert að því að skipta um skoðun, forsendur hafi breyst og þar megi nefna kolsvarta skýrslu Sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál. Katrín Júlíusdóttir greiddi sjálf atkvæði með tillögunni, eins og reyndar langflestir fundarmenn á Landsfundi Samfylkingarinnar, en hún var iðnaðarráðherra um tíma í stjórnartíð Samfylkingarinnar. Olíuleit á Drekasvæði Samfylkingin Framsóknarflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Orkumál Bensín og olía Mest lesið „Fólk er að deyja út af þessu“ Innlent Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Órói mældist við Torfajökul Innlent Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Innlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Innlent Fleiri fréttir Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu „Fólk er að deyja út af þessu“ Friðrik Ólafsson er látinn Órói mældist við Torfajökul Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Líklega fórnarlömb mansals og óhugnanlegt myndband af árás á bráðaliða Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Sýna íslensku með hreim þolinmæði Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Í skýjunum yfir samstöðu þjóðarinnar að byggja nýtt athvarf Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Áfram landris og skjálftar á Reykjanesskaga Langvarandi áhrif rafrettureykinga og nýtt Kvennaathvarf Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Veiðigjöld, tollahækkanir og skipulagður ritstuldur í Sprengisandi Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Beitti barefli í líkamsárás Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Sjá meira
Ráðherrar ríkisstjórnarinnar gagnrýna stefnubreytingu Samfylkingarinnar varðandi olíuleit á Drekasvæðinu. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir hana fráleita en mikil uppbygging sé framundan vegna leitarinnar. Hann telur að erfitt gæti orðið að vinna með flokki sem sé á vinstra kanti Vinstri grænna. Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðarráðherra segir þessa breytingu ábyrgðarlausa og að Íslendingar gætu bakað sér skaðabótaskyldu gagnvart þeim sem fengið hafa leyfi til leitar, ef þessari stefnu yrði fylgt. Hún rifjar upp að Samfylkingin hafi haft ákveðna forystu í málinu og fyrir tveimur mánuðum hafi allir þingmenn flokksins greitt atkvæði með stofnun svokallaðs ríkisolíufélags. Katrín Júlíusdóttir, varaformaður Samfylkingarinnar, segir ályktun Samfylkingarinnar um að vinda beri ofan af áformum um olíuleit og vinnslu á Drekasvæðinu engan populísma. Það sé full alvara þar á bak við. Það sé ekkert að því að skipta um skoðun, forsendur hafi breyst og þar megi nefna kolsvarta skýrslu Sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál. Katrín Júlíusdóttir greiddi sjálf atkvæði með tillögunni, eins og reyndar langflestir fundarmenn á Landsfundi Samfylkingarinnar, en hún var iðnaðarráðherra um tíma í stjórnartíð Samfylkingarinnar.
Olíuleit á Drekasvæði Samfylkingin Framsóknarflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Orkumál Bensín og olía Mest lesið „Fólk er að deyja út af þessu“ Innlent Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Órói mældist við Torfajökul Innlent Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Innlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Innlent Fleiri fréttir Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu „Fólk er að deyja út af þessu“ Friðrik Ólafsson er látinn Órói mældist við Torfajökul Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Líklega fórnarlömb mansals og óhugnanlegt myndband af árás á bráðaliða Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Sýna íslensku með hreim þolinmæði Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Í skýjunum yfir samstöðu þjóðarinnar að byggja nýtt athvarf Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Áfram landris og skjálftar á Reykjanesskaga Langvarandi áhrif rafrettureykinga og nýtt Kvennaathvarf Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Veiðigjöld, tollahækkanir og skipulagður ritstuldur í Sprengisandi Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Beitti barefli í líkamsárás Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Sjá meira