„Hvert rými setið“ Samúel Karl Ólason skrifar 5. apríl 2015 10:24 Það var þétt setið á þilfarniu á Tý. Mynd/Týr „Eigum við ekki að segja að þetta sé svona í það mesta. Ég held að við hefðum ekki getað tekið mikið fleiri. Það var hvert rými setið nánast,“ segir Halldór B. Nellett, skipherra Týs, í samtali við fréttastofu. Áhofnin á Tý var í gær í sínu stærsta verkefni í Miðjarðarhafinu hingað til, þar sem 320 flóttamönnum var bjargað um borð í varðskipið undan ströndum Líbíu. Yfir nóttina var flóttafólkinu öllu komið undir þak. „Við erum með stóran sérútbúinn gám út á dekki og konurnar og börnin voru í honum. Síðan var þyrluskýlið smekkfullt af fólki og síðan komum við restinni af fólkinu undir þyrlupall á afturþiljum, þannig að það voru allir inni yfir nóttina,“ segir Halldór. „Ég held ég megi segja að við hefðum ekki getað tekið mikið fleiri. Ég held að þetta sé algert hámark. Áhöfn Týs fékk svo kærkomna hvíld efir atburði gærdagsins. „Við vorum langt fram á kvöld að ganga frá eftir þetta. Þrífa skipið og koma öllu í samt lag aftur. Það tekur á að taka svona mikið af fólki um borð, 320 manns og við erum einungis 18 hérna um borð. Það voru margir orðnir frekar svefnlitlir þannig að við fengum góða hvíld í nótt,“ segir Halldór.Komið var að landi í Pozzallo á SikileyMynd/TýrMeðal flóttamannanna voru konur og börn.Mynd/Týr Flóttamenn Tengdar fréttir Varðskipið Týr komið með flóttamennina til hafnar Varðskipið Týr kom til hafnar í Pozzallo á Sikiley um klukkan tvo að íslenskum tíma í dag með 320 flóttamenn sem áhöfn varðskipsins bjargaði í gær af lekum fiskibát þrjátíu sjómílum norður af Líbýu. 4. apríl 2015 18:28 Stærsta björgunaraðgerð gæslunnar frá upphafi Áhöfnin á varðskipinu Tý sinnti björgunaraðgerðum í dag um 30 sjómílum norður af Líbýu þar sem um 320 flóttamenn, þar af mörg börn, voru bjargarlausir á fiskibát. 3. apríl 2015 19:07 Mest lesið Handtekin vegna andláts föður síns Innlent Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Innlent Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Innlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Samfélagið á sögulega erfiðum stað Innlent Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent Halda samverustund vegna slyssins Innlent Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Innlent Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Innlent Fleiri fréttir Börn oft að leik þar sem slysið varð Gersemar og aðskotahlutir fundist í veggjum Kaffivagnsins Bíll fastur í vonskuveðri á Steingrímsfjarðarheiði „Við erum tilbúin í samstarf“ Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Samfélagið á sögulega erfiðum stað Harmleikur í Garðabæ, bílvelta í íbúðagötu og óvæntir hlutir í veggjum Vilja vekja athygli á „grafalvarlegri stöðu“ Halda samverustund vegna slyssins Börn hverfi inn í ofbeldisfulla öfgamenningu á netinu Rétt að skoða hvort afnema eigi íþyngjandi skattaábyrgð hjóna Blauttuskur, tannþræðir og munnpúðar mega ekki fara í salerni Þorgerður Katrín fordæmir loftárás Rússa Fyrsta hríðarveðrið í marga mánuði en „ekta páskaveður“ næstu helgi Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Andlát til rannsóknar, íþyngjandi skattareglur hjóna og óveður í hádegisfréttum Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Vara við norðan hríð í kvöld Hættumat, Grænland, auðlindagjöld og gervigreind í Sprengisandi Handtekin vegna andláts föður síns Ævintýri um allan heim biðu ungra íslenskra flugmanna Þrjú innbrot í miðbænum Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Myglaður laukur í poka og lamba eistu á matseðlinum Nemendafélag Kvikmyndaskóla Íslands: „Þetta er ekki eitthvað sem við viljum“ Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Jarðskjálftahrina í Ljósufjallakerfinu Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Fyrirhuguð komugjöld á óvissutíma og fölsuð listaverk til sýnis Búið að slökkva eldinn í Hlíðunum Sjá meira
„Eigum við ekki að segja að þetta sé svona í það mesta. Ég held að við hefðum ekki getað tekið mikið fleiri. Það var hvert rými setið nánast,“ segir Halldór B. Nellett, skipherra Týs, í samtali við fréttastofu. Áhofnin á Tý var í gær í sínu stærsta verkefni í Miðjarðarhafinu hingað til, þar sem 320 flóttamönnum var bjargað um borð í varðskipið undan ströndum Líbíu. Yfir nóttina var flóttafólkinu öllu komið undir þak. „Við erum með stóran sérútbúinn gám út á dekki og konurnar og börnin voru í honum. Síðan var þyrluskýlið smekkfullt af fólki og síðan komum við restinni af fólkinu undir þyrlupall á afturþiljum, þannig að það voru allir inni yfir nóttina,“ segir Halldór. „Ég held ég megi segja að við hefðum ekki getað tekið mikið fleiri. Ég held að þetta sé algert hámark. Áhöfn Týs fékk svo kærkomna hvíld efir atburði gærdagsins. „Við vorum langt fram á kvöld að ganga frá eftir þetta. Þrífa skipið og koma öllu í samt lag aftur. Það tekur á að taka svona mikið af fólki um borð, 320 manns og við erum einungis 18 hérna um borð. Það voru margir orðnir frekar svefnlitlir þannig að við fengum góða hvíld í nótt,“ segir Halldór.Komið var að landi í Pozzallo á SikileyMynd/TýrMeðal flóttamannanna voru konur og börn.Mynd/Týr
Flóttamenn Tengdar fréttir Varðskipið Týr komið með flóttamennina til hafnar Varðskipið Týr kom til hafnar í Pozzallo á Sikiley um klukkan tvo að íslenskum tíma í dag með 320 flóttamenn sem áhöfn varðskipsins bjargaði í gær af lekum fiskibát þrjátíu sjómílum norður af Líbýu. 4. apríl 2015 18:28 Stærsta björgunaraðgerð gæslunnar frá upphafi Áhöfnin á varðskipinu Tý sinnti björgunaraðgerðum í dag um 30 sjómílum norður af Líbýu þar sem um 320 flóttamenn, þar af mörg börn, voru bjargarlausir á fiskibát. 3. apríl 2015 19:07 Mest lesið Handtekin vegna andláts föður síns Innlent Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Innlent Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Innlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Samfélagið á sögulega erfiðum stað Innlent Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent Halda samverustund vegna slyssins Innlent Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Innlent Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Innlent Fleiri fréttir Börn oft að leik þar sem slysið varð Gersemar og aðskotahlutir fundist í veggjum Kaffivagnsins Bíll fastur í vonskuveðri á Steingrímsfjarðarheiði „Við erum tilbúin í samstarf“ Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Samfélagið á sögulega erfiðum stað Harmleikur í Garðabæ, bílvelta í íbúðagötu og óvæntir hlutir í veggjum Vilja vekja athygli á „grafalvarlegri stöðu“ Halda samverustund vegna slyssins Börn hverfi inn í ofbeldisfulla öfgamenningu á netinu Rétt að skoða hvort afnema eigi íþyngjandi skattaábyrgð hjóna Blauttuskur, tannþræðir og munnpúðar mega ekki fara í salerni Þorgerður Katrín fordæmir loftárás Rússa Fyrsta hríðarveðrið í marga mánuði en „ekta páskaveður“ næstu helgi Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Andlát til rannsóknar, íþyngjandi skattareglur hjóna og óveður í hádegisfréttum Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Vara við norðan hríð í kvöld Hættumat, Grænland, auðlindagjöld og gervigreind í Sprengisandi Handtekin vegna andláts föður síns Ævintýri um allan heim biðu ungra íslenskra flugmanna Þrjú innbrot í miðbænum Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Myglaður laukur í poka og lamba eistu á matseðlinum Nemendafélag Kvikmyndaskóla Íslands: „Þetta er ekki eitthvað sem við viljum“ Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Jarðskjálftahrina í Ljósufjallakerfinu Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Fyrirhuguð komugjöld á óvissutíma og fölsuð listaverk til sýnis Búið að slökkva eldinn í Hlíðunum Sjá meira
Varðskipið Týr komið með flóttamennina til hafnar Varðskipið Týr kom til hafnar í Pozzallo á Sikiley um klukkan tvo að íslenskum tíma í dag með 320 flóttamenn sem áhöfn varðskipsins bjargaði í gær af lekum fiskibát þrjátíu sjómílum norður af Líbýu. 4. apríl 2015 18:28
Stærsta björgunaraðgerð gæslunnar frá upphafi Áhöfnin á varðskipinu Tý sinnti björgunaraðgerðum í dag um 30 sjómílum norður af Líbýu þar sem um 320 flóttamenn, þar af mörg börn, voru bjargarlausir á fiskibát. 3. apríl 2015 19:07