Telja bardaga Gunnars Nelson hafa getað haft skaðleg áhrif á börn Aðalsteinn Kjartansson skrifar 1. apríl 2015 10:15 Fjölmiðlanefnd gerði athugasemdir við útsendingu 365 frá bardaga Gunnars Nelson og Rick Story. Fjölmiðlanefnd hefur komist að þeirri niðurstöðu að bardagi Gunnars Nelson við Rick Story hafi innihaldið ofbeldi sem haft geti skaðvænleg áhrif á andlegan eða siðferðilegan þroska barna. Því hafi ekki samræmst lögum að sýna frá bardaganum fyrir klukkan 22.00 á Stöð 2 Sport án viðvörunar. Í áliti Fjölmiðlanefndarinnar sem birt er á vefsíðu þess kemur fram að sátt hafi náðst í málinu á milli nefndarinnar og 365, útgefanda Stöð 2 Sport. Samkomulagið felur í sér að 365 skuldbindur sig til að birta skýra viðvörun á undan efninu og auðkenna það með sjónrænu merki, sem gefur til kynna að efnið sé ekki við hæfi barna, allan þann tíma sem efninu er miðlað. Fjölmiðlanefnd skuldbindur sig einnig til þess að kynna inntak sáttarinnar fyrir öðrum fjölmiðlum sem senda út myndefni í línulegri dagskrá. „Fjölmiðlanefnd mun hvetja myndmiðla sem miðla efni í línulegri dagskrá til að fylgja sömu reglum við auðkenningu á bardagaíþróttum sem innihalda sýnilegt og verulegt ofbeldi sem talist getur skaðlegt velferð barna,“ segir í sáttinni. Tekist hefur verið á um bardagaíþróttina áður en bannað er að stunda hana hér á landi. Fólki er heimilt að æfa íþróttina en þurfa að fara út fyrir landsteina til að keppa. Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, hyggst leggja fram frumvarp sem miðar að því að leyfa íþróttina hér á landi. Óljóst er hvaða áhrif það mun hafa á sýningar frá íþróttinni. Alþingi MMA Tengdar fréttir Ráðherra mun flytja skýrslu um blandaðar bardagaíþróttir „Löngu tímabært að huga að því hvernig þessum málum verður best háttað innan landsteinanna,“ segir Guðlaugur Þór. 26. mars 2015 11:33 Vilja leyfa MMA á Íslandi Frumvarp Guðlaugs Þórs Þórðarsonar í vinnslu. 25. mars 2015 11:33 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Sjá meira
Fjölmiðlanefnd hefur komist að þeirri niðurstöðu að bardagi Gunnars Nelson við Rick Story hafi innihaldið ofbeldi sem haft geti skaðvænleg áhrif á andlegan eða siðferðilegan þroska barna. Því hafi ekki samræmst lögum að sýna frá bardaganum fyrir klukkan 22.00 á Stöð 2 Sport án viðvörunar. Í áliti Fjölmiðlanefndarinnar sem birt er á vefsíðu þess kemur fram að sátt hafi náðst í málinu á milli nefndarinnar og 365, útgefanda Stöð 2 Sport. Samkomulagið felur í sér að 365 skuldbindur sig til að birta skýra viðvörun á undan efninu og auðkenna það með sjónrænu merki, sem gefur til kynna að efnið sé ekki við hæfi barna, allan þann tíma sem efninu er miðlað. Fjölmiðlanefnd skuldbindur sig einnig til þess að kynna inntak sáttarinnar fyrir öðrum fjölmiðlum sem senda út myndefni í línulegri dagskrá. „Fjölmiðlanefnd mun hvetja myndmiðla sem miðla efni í línulegri dagskrá til að fylgja sömu reglum við auðkenningu á bardagaíþróttum sem innihalda sýnilegt og verulegt ofbeldi sem talist getur skaðlegt velferð barna,“ segir í sáttinni. Tekist hefur verið á um bardagaíþróttina áður en bannað er að stunda hana hér á landi. Fólki er heimilt að æfa íþróttina en þurfa að fara út fyrir landsteina til að keppa. Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, hyggst leggja fram frumvarp sem miðar að því að leyfa íþróttina hér á landi. Óljóst er hvaða áhrif það mun hafa á sýningar frá íþróttinni.
Alþingi MMA Tengdar fréttir Ráðherra mun flytja skýrslu um blandaðar bardagaíþróttir „Löngu tímabært að huga að því hvernig þessum málum verður best háttað innan landsteinanna,“ segir Guðlaugur Þór. 26. mars 2015 11:33 Vilja leyfa MMA á Íslandi Frumvarp Guðlaugs Þórs Þórðarsonar í vinnslu. 25. mars 2015 11:33 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Sjá meira
Ráðherra mun flytja skýrslu um blandaðar bardagaíþróttir „Löngu tímabært að huga að því hvernig þessum málum verður best háttað innan landsteinanna,“ segir Guðlaugur Þór. 26. mars 2015 11:33