Helgi með langbestu þriggja stiga nýtinguna í úrslitakeppninni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. apríl 2015 15:00 Helgi Már Magnússon. Vísir/Stefán KR-ingurinn Helgi Már Magnússon hefur hitt frábærlega úr þriggja stiga skotum sínum í úrslitakeppninni og það fór ekki framhjá mönnum að Njarðvíkingar ætluðu ekki að gefa honum opið skot í síðasta leik. KR-ingar mæta í Ljónagryfjuna í Njarðvík í kvöld og komast með sigri í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitillinn. Helgi Már hefur skorað 18,7 stig að meðaltali í leik í úrslitakeppninni en hann var með 14,4 stig að meðaltali í leik í deildinni. Helgi hefur hitt úr 20 af 32 þriggja stiga skotum sínum í fyrstu sex leikjum KR-inga í úrslitakeppninni í ár sem gerir 3,3 þrista að meðaltali og 62,5 prósent skotnýtingu fyrir utan þriggja stiga línuna. Helgi Már er með langbestu þriggja stiga nýtinguna í úrslitakeppninni en hann hefur nýtt skotin sín fjórtán prósent betur en næsti maður á lista sem er Þórsarinn Darrin Govens. Það sem er enn athyglisverðara við þessa frábæri þriggja stiga nýtingu kappans er að Helgi er búinn að vera með 50 prósent eða betri þriggja stiga nýtingu í öllum leikjunum sex. Fjórði leikur KR og Njarðvíkur fer fram í Ljónagryfjunni í Njarðvík í kvöld og hefst klukkan 19.15 en hann verður í beinni á Stöð 2 Sport 3.Helgi Már Magnússon og þriggja stiga skotnýting hans í úrslitakeppninni 2015:Leikur 1 á móti Grindavík Hitti úr 3 af 6 50 prósentLeikur 2 á móti Grindavík Hitti úr 2 af 2 100 prósentLeikur 3 á móti Grindavík Hitti úr 6 af 7 87 prósentLeikur 1 á móti Njarðvík Hitti úr 3 af 6 50 prósentLeikur 2 á móti Njarðvík Hitti úr 4 af 7 57 prósentLeikur 3 á móti Njarðvík Hitti úr 2 af 4 50 prósent Dominos-deild karla Tengdar fréttir Skora á Pál Rósinkrans að syngja á Ásvöllum í kvöld Haukar vilja fá stórsöngvarann í Schenker-höllina að syngja Haukalagið. 15. apríl 2015 11:30 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 85-84 | Tröllaþristur Bonneau tryggði Njarðvík sigur Stefan Bonneau skoraði þriggja stiga körfu á lokasekúndunni og tryggði Njarðvík eins stigs sigur. 9. apríl 2015 14:26 Sjöundi leikur Ívars á aðeins níu dögum Það hefur verið nóg að gera hjá Ívari Ásgrímssyni, þjálfara Haukaliðanna, síðustu daga en bæði liðin eru í undanúrslitum Dominos-deildanna. 15. apríl 2015 16:00 Bonneau er sannarlega á heimavelli í Ljónagryfjunni Stefan Bonneau, bandaríski leikstjórnandi Njarðvíkinga, verður í sviðsljósinu með félögum sínum í kvöld þegar Njarðvík tekur á móti KR í fjórða leik liðanna í undanúrslitaeinvígi Dominos-deildar karla. 15. apríl 2015 13:00 Umfjöllun og viðtöl: KR - Njarðvík 83-75 | KR með pálmann í höndunum KR vann gríðarlega mikilvægan sigur í þriðja leik rimmunnar gegn Njarðvík og er einum sigri frá lokaúrslitunum. 12. apríl 2015 00:01 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Sjá meira
KR-ingurinn Helgi Már Magnússon hefur hitt frábærlega úr þriggja stiga skotum sínum í úrslitakeppninni og það fór ekki framhjá mönnum að Njarðvíkingar ætluðu ekki að gefa honum opið skot í síðasta leik. KR-ingar mæta í Ljónagryfjuna í Njarðvík í kvöld og komast með sigri í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitillinn. Helgi Már hefur skorað 18,7 stig að meðaltali í leik í úrslitakeppninni en hann var með 14,4 stig að meðaltali í leik í deildinni. Helgi hefur hitt úr 20 af 32 þriggja stiga skotum sínum í fyrstu sex leikjum KR-inga í úrslitakeppninni í ár sem gerir 3,3 þrista að meðaltali og 62,5 prósent skotnýtingu fyrir utan þriggja stiga línuna. Helgi Már er með langbestu þriggja stiga nýtinguna í úrslitakeppninni en hann hefur nýtt skotin sín fjórtán prósent betur en næsti maður á lista sem er Þórsarinn Darrin Govens. Það sem er enn athyglisverðara við þessa frábæri þriggja stiga nýtingu kappans er að Helgi er búinn að vera með 50 prósent eða betri þriggja stiga nýtingu í öllum leikjunum sex. Fjórði leikur KR og Njarðvíkur fer fram í Ljónagryfjunni í Njarðvík í kvöld og hefst klukkan 19.15 en hann verður í beinni á Stöð 2 Sport 3.Helgi Már Magnússon og þriggja stiga skotnýting hans í úrslitakeppninni 2015:Leikur 1 á móti Grindavík Hitti úr 3 af 6 50 prósentLeikur 2 á móti Grindavík Hitti úr 2 af 2 100 prósentLeikur 3 á móti Grindavík Hitti úr 6 af 7 87 prósentLeikur 1 á móti Njarðvík Hitti úr 3 af 6 50 prósentLeikur 2 á móti Njarðvík Hitti úr 4 af 7 57 prósentLeikur 3 á móti Njarðvík Hitti úr 2 af 4 50 prósent
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Skora á Pál Rósinkrans að syngja á Ásvöllum í kvöld Haukar vilja fá stórsöngvarann í Schenker-höllina að syngja Haukalagið. 15. apríl 2015 11:30 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 85-84 | Tröllaþristur Bonneau tryggði Njarðvík sigur Stefan Bonneau skoraði þriggja stiga körfu á lokasekúndunni og tryggði Njarðvík eins stigs sigur. 9. apríl 2015 14:26 Sjöundi leikur Ívars á aðeins níu dögum Það hefur verið nóg að gera hjá Ívari Ásgrímssyni, þjálfara Haukaliðanna, síðustu daga en bæði liðin eru í undanúrslitum Dominos-deildanna. 15. apríl 2015 16:00 Bonneau er sannarlega á heimavelli í Ljónagryfjunni Stefan Bonneau, bandaríski leikstjórnandi Njarðvíkinga, verður í sviðsljósinu með félögum sínum í kvöld þegar Njarðvík tekur á móti KR í fjórða leik liðanna í undanúrslitaeinvígi Dominos-deildar karla. 15. apríl 2015 13:00 Umfjöllun og viðtöl: KR - Njarðvík 83-75 | KR með pálmann í höndunum KR vann gríðarlega mikilvægan sigur í þriðja leik rimmunnar gegn Njarðvík og er einum sigri frá lokaúrslitunum. 12. apríl 2015 00:01 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Sjá meira
Skora á Pál Rósinkrans að syngja á Ásvöllum í kvöld Haukar vilja fá stórsöngvarann í Schenker-höllina að syngja Haukalagið. 15. apríl 2015 11:30
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 85-84 | Tröllaþristur Bonneau tryggði Njarðvík sigur Stefan Bonneau skoraði þriggja stiga körfu á lokasekúndunni og tryggði Njarðvík eins stigs sigur. 9. apríl 2015 14:26
Sjöundi leikur Ívars á aðeins níu dögum Það hefur verið nóg að gera hjá Ívari Ásgrímssyni, þjálfara Haukaliðanna, síðustu daga en bæði liðin eru í undanúrslitum Dominos-deildanna. 15. apríl 2015 16:00
Bonneau er sannarlega á heimavelli í Ljónagryfjunni Stefan Bonneau, bandaríski leikstjórnandi Njarðvíkinga, verður í sviðsljósinu með félögum sínum í kvöld þegar Njarðvík tekur á móti KR í fjórða leik liðanna í undanúrslitaeinvígi Dominos-deildar karla. 15. apríl 2015 13:00
Umfjöllun og viðtöl: KR - Njarðvík 83-75 | KR með pálmann í höndunum KR vann gríðarlega mikilvægan sigur í þriðja leik rimmunnar gegn Njarðvík og er einum sigri frá lokaúrslitunum. 12. apríl 2015 00:01
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins