Vottaði þeim sem dóu í seinni heimstyrjöldinni samúð sína Samúel Karl Ólason skrifar 29. apríl 2015 18:17 Shinzo Abe á þinginu. Vísir/AP Shinzo Abe, forsætisráðherra Japan, vottaði Bandaríkjunum í dag samúð sína vegna þeirra hermanna sem létu lífið í seinni heimsstyrjöldinni. Án þess að biðjast afsökunar á stríðinu og framferði hermanna Japan, þá sagði hann að Japan iðraðist og að gjörðir þeirra hefðu valdið þjáningum íbúa margra Asíuríkja. Þetta sagði Abe í ræðu sinni fyrir báðar deildir bandaríska þingsins, en hann er fyrsti forsætisráðherra Japan sem heldur slíka ræðu. Samkvæmt AP fréttaveitunni sagði hann að það sem væri liðið væri ekki hægt að taka til baka. Hann fagnaði þó því bandalagi sem varð á milli Japan og Bandaríkjanna í kjölfar heimsstyrjaldarinnar. „Óvinir sem áður börðust svo grimmilega eru orðnir sannir vinir. Hvað eigum við að kalla það annað en kraftaverk sögunnar?“ Tilgangur heimsóknar Abe var að safna stuðningi fyrir viðskiptasamkomulag á milli Bandaríkjanna, Japan og tíu annarra Kyrrahafsþjóða. Þar að auki ræddi hann um öryggismál. Seinna í vikunni verður reglum varðandi japanska herinn sem mun gera honum kleift að beita sér meira á heimsvísu. Abe kom einnig að deilum Kínverja við nágranna sína um svæðisdeilur í Suður-Kínahafi. „Við verðum að tryggja að á hinu víða hafsvæði frá Indlandshafi til Kyrrahafs ríki friður og frelsi og að allir fylgi lögum.“ Hægt er að horfa á hluta af ræðu Abe hér að neðan. Fyrir þá sem hafa áhuga á að horfa á alla ræðuna, sem er um klukkutíma löng, er hægt að sjá hana hér. Suður-Kínahaf Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Rólegheitaveður á páskadag Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Shinzo Abe, forsætisráðherra Japan, vottaði Bandaríkjunum í dag samúð sína vegna þeirra hermanna sem létu lífið í seinni heimsstyrjöldinni. Án þess að biðjast afsökunar á stríðinu og framferði hermanna Japan, þá sagði hann að Japan iðraðist og að gjörðir þeirra hefðu valdið þjáningum íbúa margra Asíuríkja. Þetta sagði Abe í ræðu sinni fyrir báðar deildir bandaríska þingsins, en hann er fyrsti forsætisráðherra Japan sem heldur slíka ræðu. Samkvæmt AP fréttaveitunni sagði hann að það sem væri liðið væri ekki hægt að taka til baka. Hann fagnaði þó því bandalagi sem varð á milli Japan og Bandaríkjanna í kjölfar heimsstyrjaldarinnar. „Óvinir sem áður börðust svo grimmilega eru orðnir sannir vinir. Hvað eigum við að kalla það annað en kraftaverk sögunnar?“ Tilgangur heimsóknar Abe var að safna stuðningi fyrir viðskiptasamkomulag á milli Bandaríkjanna, Japan og tíu annarra Kyrrahafsþjóða. Þar að auki ræddi hann um öryggismál. Seinna í vikunni verður reglum varðandi japanska herinn sem mun gera honum kleift að beita sér meira á heimsvísu. Abe kom einnig að deilum Kínverja við nágranna sína um svæðisdeilur í Suður-Kínahafi. „Við verðum að tryggja að á hinu víða hafsvæði frá Indlandshafi til Kyrrahafs ríki friður og frelsi og að allir fylgi lögum.“ Hægt er að horfa á hluta af ræðu Abe hér að neðan. Fyrir þá sem hafa áhuga á að horfa á alla ræðuna, sem er um klukkutíma löng, er hægt að sjá hana hér.
Suður-Kínahaf Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Rólegheitaveður á páskadag Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira