Hjörvar: Voru Fylkismenn að kaupa sér tíma vegna meiðsla Alberts Ingasonar? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 1. maí 2015 12:08 Leik Fylkis og Breiðabliks var í gær frestað til 7. maí en málið var til umræðu í upphitunarþætti Pepsi-markanna sem var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gær. „Það var búið að ákveða að byrja þetta mót á sunnudag og það er skandall að þa sé búið að fresta þessum leik,“ sagði Hjörvar Hafliðason í þættinum. „Sigursælustu fótboltalið landsins gátu spilað á [gervigrasinu] í Laugardal í fyrra - Fram, Valur og KR. Af hverju eru Fylkismenn of góðir til að fara þangað eða í Kórinn?“ „Eru menn hræddir við að mæta Lengjubikarmeisturum Breiðabliks á gervigrasi? Eru þeir að kaupa sér tíma svo að Albert Brynjar Ingason verði heill? Hann var í sprautu í dag.“ „Eru þeir gabba KSÍ inn í eitthvað svona og svo eru þeir búnir að rústa öllum plönum hjá Blikunum. Æfingaplön eru ekki rifin úr rassvösum þessa dagana. Það er langt plan sem er verið að fylgja.“ Breiðablik á leik gegn KR í annarri umferð og Hjörvar segir að KR-ingar hagnist á því að leiknum gegn Fylki hafi verið frestað. „Ég trúi ekki öðru en að KSÍ-menn komi saman í fyrramálið og hætti þessu bulli. Þessi leikur fer fram á sunnnudag í Kórnum eða í Laugardalnum.“ Hjörtur Hjartarson tók í svipaðan streng. „Breyta fjórir dagar það miklu fyrir völlinn. Verður frekar hægt að spila á fimmtudaginn en á sunnudag?“ Umræðuna má sjá alla í spilaranum hér fyrir ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leikur Fylkis og Breiðabliks færður til fimmtudags Völlurinn ekki klár í Árbænum og því báðu Fylkismenn um frestun sem mótanefnd KSÍ samþykkti. 30. apríl 2015 15:33 Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Daði leggur skóna á hilluna Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH VAR í Bestu deildina? Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Adam Ægir á heimleið Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Sjá meira
Leik Fylkis og Breiðabliks var í gær frestað til 7. maí en málið var til umræðu í upphitunarþætti Pepsi-markanna sem var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gær. „Það var búið að ákveða að byrja þetta mót á sunnudag og það er skandall að þa sé búið að fresta þessum leik,“ sagði Hjörvar Hafliðason í þættinum. „Sigursælustu fótboltalið landsins gátu spilað á [gervigrasinu] í Laugardal í fyrra - Fram, Valur og KR. Af hverju eru Fylkismenn of góðir til að fara þangað eða í Kórinn?“ „Eru menn hræddir við að mæta Lengjubikarmeisturum Breiðabliks á gervigrasi? Eru þeir að kaupa sér tíma svo að Albert Brynjar Ingason verði heill? Hann var í sprautu í dag.“ „Eru þeir gabba KSÍ inn í eitthvað svona og svo eru þeir búnir að rústa öllum plönum hjá Blikunum. Æfingaplön eru ekki rifin úr rassvösum þessa dagana. Það er langt plan sem er verið að fylgja.“ Breiðablik á leik gegn KR í annarri umferð og Hjörvar segir að KR-ingar hagnist á því að leiknum gegn Fylki hafi verið frestað. „Ég trúi ekki öðru en að KSÍ-menn komi saman í fyrramálið og hætti þessu bulli. Þessi leikur fer fram á sunnnudag í Kórnum eða í Laugardalnum.“ Hjörtur Hjartarson tók í svipaðan streng. „Breyta fjórir dagar það miklu fyrir völlinn. Verður frekar hægt að spila á fimmtudaginn en á sunnudag?“ Umræðuna má sjá alla í spilaranum hér fyrir ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leikur Fylkis og Breiðabliks færður til fimmtudags Völlurinn ekki klár í Árbænum og því báðu Fylkismenn um frestun sem mótanefnd KSÍ samþykkti. 30. apríl 2015 15:33 Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Daði leggur skóna á hilluna Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH VAR í Bestu deildina? Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Adam Ægir á heimleið Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Sjá meira
Leikur Fylkis og Breiðabliks færður til fimmtudags Völlurinn ekki klár í Árbænum og því báðu Fylkismenn um frestun sem mótanefnd KSÍ samþykkti. 30. apríl 2015 15:33