Fékk dauðan grís í verðlaun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. apríl 2025 07:32 Heine Åsen Larsen skoraði þrennu í leiknum og fékk einn dauðan grís í verðlaun. NRK Sport Norska bikarkeppnin í fótbolta var í fullum gangi um helgina en sérstaka athygli vakti leikur milli nágrannaliðanna Varhaug og Bryne. Bryne er í norsku úrvalsdeildinni en Varhaug er í norsku E-deildinni eða fjórum deildum neðar. Heimaliðið er frá sveitaþorpinu Varhaug og þá var ekki aðeins sæti í annarri umferð bikarkeppninnar í boði í þessum leik. Heimamenn buðu einnig upp á dauðan grís í verðlaun fyrir mann leiksins. „Við komust að þeirri niðurstöðu og við þyrftum að gefa aðeins meira í þetta en borgastrákarnir frá Bryne,“ sagði Sigrid Lode Knutsen, framkvæmdastjóri Varhaug. Forráðamenn Varhaug vildu leggja ofuráherslu á það að þeir væru besta bóndaliðið í héraðinu. „Alvöru bændur koma frá Varhaug,“ sagði Sigrid. Bryne vakti talsverða athygli á netmiðlun fyrir að verðlauna leikmenn í leikjum sínum með eggjum. Markvörðurinn, sem var valinn besti maður þessa leiks, virtist ekki allt of ánægður með verðlaunin sem gerði fréttina bara enn betri. Lars Erik Södal, miðjumaður Bryne, sagði blaðamönnum fyrir leikinn að hann ætlaði að bjóða öllu liðinu í grísagrill heima hjá sér ef hann fengi verðlaunin fyrir að vera maður leiksins. „Allir að koma til mín og smakka á grísnum góða,“ sagði Södal. Bryne vann bikarleikinn 4-0 og Heine Åsen Larsen skoraði þrennu. Dauði grísinn kom því með honum heim til Bryne. 🚨• Bizarre scenes in the 1st round of the Norwegian cup between 5th tier side Varhaug and top flight team Bryne • MOTM was given a 23kg pig as a prize😳 pic.twitter.com/V86ijGpb8Q— Martin Bjerke🇳🇴 (@NorwegianSpursy) April 13, 2025 Norski boltinn Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Í beinni: Real Madrid - Arsenal | Sýna meistararnir töfrana sem þarf? Fótbolti Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Í beinni: Inter - Bayern | Hve sterkt er þýska stálið? Í beinni: Real Madrid - Arsenal | Sýna meistararnir töfrana sem þarf? Viðar Örn að glíma við meiðsli Leik lokið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Leik lokið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Sjá meira
Bryne er í norsku úrvalsdeildinni en Varhaug er í norsku E-deildinni eða fjórum deildum neðar. Heimaliðið er frá sveitaþorpinu Varhaug og þá var ekki aðeins sæti í annarri umferð bikarkeppninnar í boði í þessum leik. Heimamenn buðu einnig upp á dauðan grís í verðlaun fyrir mann leiksins. „Við komust að þeirri niðurstöðu og við þyrftum að gefa aðeins meira í þetta en borgastrákarnir frá Bryne,“ sagði Sigrid Lode Knutsen, framkvæmdastjóri Varhaug. Forráðamenn Varhaug vildu leggja ofuráherslu á það að þeir væru besta bóndaliðið í héraðinu. „Alvöru bændur koma frá Varhaug,“ sagði Sigrid. Bryne vakti talsverða athygli á netmiðlun fyrir að verðlauna leikmenn í leikjum sínum með eggjum. Markvörðurinn, sem var valinn besti maður þessa leiks, virtist ekki allt of ánægður með verðlaunin sem gerði fréttina bara enn betri. Lars Erik Södal, miðjumaður Bryne, sagði blaðamönnum fyrir leikinn að hann ætlaði að bjóða öllu liðinu í grísagrill heima hjá sér ef hann fengi verðlaunin fyrir að vera maður leiksins. „Allir að koma til mín og smakka á grísnum góða,“ sagði Södal. Bryne vann bikarleikinn 4-0 og Heine Åsen Larsen skoraði þrennu. Dauði grísinn kom því með honum heim til Bryne. 🚨• Bizarre scenes in the 1st round of the Norwegian cup between 5th tier side Varhaug and top flight team Bryne • MOTM was given a 23kg pig as a prize😳 pic.twitter.com/V86ijGpb8Q— Martin Bjerke🇳🇴 (@NorwegianSpursy) April 13, 2025
Norski boltinn Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Í beinni: Real Madrid - Arsenal | Sýna meistararnir töfrana sem þarf? Fótbolti Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Í beinni: Inter - Bayern | Hve sterkt er þýska stálið? Í beinni: Real Madrid - Arsenal | Sýna meistararnir töfrana sem þarf? Viðar Örn að glíma við meiðsli Leik lokið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Leik lokið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Sjá meira