Fimm hlutir til að gera á mánudagskvöldi í rigningu Adda Soffia Ingvarsdóttir skrifar 8. júní 2015 20:30 Þar sem sumarið virðist ætla að beila á okkur um sinn er um að gera að tapa sér samt ekki í neikvæðninni og finna sér heldur eitthvað skemmtilegt að gera. Glamour tók saman fimm hluti sem dreifa huganum frá sumarlægðinni á þessu annars ágæta mánudagskvöldi. 1. Masteraðu eyelinerinn Á Youtube er fullt af kennslumyndböndum hvernig skuli gera hinn fullkomna eyeliner. Hvað er betra en að eyða rigningarkvöldi í að læra það? Komdu þér vel fyrir með þolinmæðina að vopni og lærðu þetta í eitt skipti fyrir öll. 2. Horfðu á gamlar chick flicks Er ekki orðið alltof langt síðan þú horfðir á Clueless, Dirty Dancing, Pretty Woman og allar þessar myndir. Skelltu poppi í skál, rakamaska á andlitið og rifjaðu upp þessa gullmola. As if!3. Berðu á þig brúnkukrem Þar sem sólin er í feluleik þá er lítið annað í stöðunni en að ná í brúnkukremið. Það er líka engin afsökun fyrir að nenna því ekki, þar sem það er fátt annað hægt að gera á rigningarkvöldi. 4. Hand-og fótsnyrting heima Fáðu vinkonurnar í heimsókn, náðu í naglalökkin, þjalirnar, kremin og allt sem til þarf. Hand-og fótsnyrting í góðum félagsskap og með gott slúður eftir helgina getur ekki klikkað. 5. Bakaðu einhverja snilldSúkkulaðikaka, eplapæ, súkkulaðibitakökur eða gulrótarkaka? Rigning býður hreinlega upp á ljúffenga köku í kvöldkaffinu, eða ennþá betra, að baka sér bara í kvöldmatinn. Mest lesið Eiga von á öðru barni Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour NYX opnar snyrtivöruverslun á Íslandi Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour „Ég er óörugg því að ég þarf að huga að útliti mínu á hverjum einasta degi" Glamour Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Bestu sýningarnar á tískuvikunni í New York Glamour Saumaði skilaboð í kjólinn sinn Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour
Þar sem sumarið virðist ætla að beila á okkur um sinn er um að gera að tapa sér samt ekki í neikvæðninni og finna sér heldur eitthvað skemmtilegt að gera. Glamour tók saman fimm hluti sem dreifa huganum frá sumarlægðinni á þessu annars ágæta mánudagskvöldi. 1. Masteraðu eyelinerinn Á Youtube er fullt af kennslumyndböndum hvernig skuli gera hinn fullkomna eyeliner. Hvað er betra en að eyða rigningarkvöldi í að læra það? Komdu þér vel fyrir með þolinmæðina að vopni og lærðu þetta í eitt skipti fyrir öll. 2. Horfðu á gamlar chick flicks Er ekki orðið alltof langt síðan þú horfðir á Clueless, Dirty Dancing, Pretty Woman og allar þessar myndir. Skelltu poppi í skál, rakamaska á andlitið og rifjaðu upp þessa gullmola. As if!3. Berðu á þig brúnkukrem Þar sem sólin er í feluleik þá er lítið annað í stöðunni en að ná í brúnkukremið. Það er líka engin afsökun fyrir að nenna því ekki, þar sem það er fátt annað hægt að gera á rigningarkvöldi. 4. Hand-og fótsnyrting heima Fáðu vinkonurnar í heimsókn, náðu í naglalökkin, þjalirnar, kremin og allt sem til þarf. Hand-og fótsnyrting í góðum félagsskap og með gott slúður eftir helgina getur ekki klikkað. 5. Bakaðu einhverja snilldSúkkulaðikaka, eplapæ, súkkulaðibitakökur eða gulrótarkaka? Rigning býður hreinlega upp á ljúffenga köku í kvöldkaffinu, eða ennþá betra, að baka sér bara í kvöldmatinn.
Mest lesið Eiga von á öðru barni Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour NYX opnar snyrtivöruverslun á Íslandi Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour „Ég er óörugg því að ég þarf að huga að útliti mínu á hverjum einasta degi" Glamour Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Bestu sýningarnar á tískuvikunni í New York Glamour Saumaði skilaboð í kjólinn sinn Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour