Hvernig reiði festir rót Birgir Fannar skrifar 8. júní 2015 07:49 Öll höfum við einhvertíma lent í því að verða reið yfir einhverju hvort sem það er eitthvað sem einhver sagði eða gerði eða ósætti við hvað maður sjálfur sagði eða gerði. Einkennið hinsvegar er að atburðurinn á eftir að spilast í höfðinu á manni fram og aftur þetta einhvernvegin festist bara þarna og það er ekki hægt að sleppa því að spá í atburðinum Áður enn þú veist af ertu búin að þræta svo lengi í huganum um þennan atburð að það fer að litast út í skap þitt. Hættir að geta horft á góðan þátt því hugurinn er enn á fullu að þræta hvað gerðist. Og almennt einbeitni og hegðun tekur mikið högg því það fæst bara ekki friður til að einbeita sér. Reiði er nefnilega það sterk tilfinning og ef hún nær að vera til langs tíma þá máttu taka eftir að reiðin sem þú finnur er ekki lengur um hvað upphaflega olli henni heldur er eins og hugurinn fari að leita eftir meiri brenniviði til að viðhalda reiðinni. Allar ófarir yfir ævina eitthvað sem einhver sagði fyrir 10 árum það verður skyndilega eitthvað til að verða reiður út af svo dæmi sé nefnt. Hefurðu einhvertíma verið að versla og séð einhvern gera stórt mál úr því að vara kostaði aðeins meira enn var merkt í hilluna og hefur þú líka undrað þig á því hvað er að fólki sem hagar sér svona gerandi stórmál úr smá óþægindum. Þarna er einhver fastur í að vera reiður ef hugurinn fær engan frið og reiði verður sterkt afl hjá fólki þá verður það svona því reiðin er alltaf rétt undir yfirborðinu og það þarf ekki mikið til að hún gjósi. Enn þá skyldi spyrja hvað er hægt að gera í þessu hvernig er hægt að stemma stigu við. Svarið við því er furðanlega einfalt rótin í þessu er að hugurinn er að reyna að útkljá hvernig á að bregðast við.Hvernig á ég að bregðast við núna eftir að þetta gerðist svo að segja og þess vegna spilast aftur og aftur það sem olli reiðinni. Það sem dugir er að taka fasta afstöðu í huganum gagnvart því sem gerðist ákveddu algerlega hvað þér finnst og ekki vera hikandi. Einhver sagði eitthvað leiðinlegt við þig fínt þá er þér bara illa við viðkomandi og það þarf ekki að þræta það meir. Þegar afstaða hefur verið tekin og þá þarf hugurinn ekki lengur að leita svara. Og einmitt þegar þú hefur tekið afstöðu vittu til reiðin sem er búin að loga hjá þér á eftir að kulna von bráðar því án eldiviðar getur reiði ekki logað lengi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun Mest lesið Evrópusambandið eða nasismi Snorri Másson Skoðun Hlýnun jarðar mun ekki valda heimsendi Sæunn Kjartansdóttir Skoðun SVEIT – Kastið inn handklæðinu Aðalsteinn Árni Baldursson Skoðun Gaza getur ekki beðið lengur Hjálmtýr Heiðdal,Magnús Magnússon Skoðun Ísland yrði betra með aðild að Evrópusambandinu Jón Frímann Jónsson Skoðun Hugvíkkandi efni: Forvitni umfram dómhörku Bergsveinn Ólafsson Skoðun Skjáfíkn - vísindi eða trú? Ásdís Bergþórsdóttir Skoðun Opið bréf til Íslandspósts ohf. Gróa Jóhannsdóttir Skoðun Friður eða svikalogn? Hilmari Þór Hilmarssyni, prófessor, svarað Andri Þorvarðarson Skoðun Listin að styðja en ekki stýra Árni Sigurðsson Skoðun Skoðun Skoðun Opið bréf til Íslandspósts ohf. Gróa Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Gaza getur ekki beðið lengur Hjálmtýr Heiðdal,Magnús Magnússon skrifar Skoðun Ísland yrði betra með aðild að Evrópusambandinu Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun SVEIT – Kastið inn handklæðinu Aðalsteinn Árni Baldursson skrifar Skoðun Skjáfíkn - vísindi eða trú? Ásdís Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Evrópusambandið eða nasismi Snorri Másson skrifar Skoðun Friður eða svikalogn? Hilmari Þór Hilmarssyni, prófessor, svarað Andri Þorvarðarson skrifar Skoðun Hlýnun jarðar mun ekki valda heimsendi Sæunn Kjartansdóttir skrifar Skoðun Listin að styðja en ekki stýra Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Með vægi í samræmi við það Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hugvíkkandi efni: Forvitni umfram dómhörku Bergsveinn Ólafsson skrifar Skoðun Velferðartækni er það lykillinn að sjálfbærara heilbrigðiskerfi? Helga Dagný Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Hindrum fleiri græn gímöld með einföldun regluverks Ásta Logadóttir,Trausti Björgvinsson skrifar Skoðun Vegna FB færslu Kristins Hrafnssonar: Misskilningur um endurgreiðslukerfi kvikmynda Ólafur William Hand skrifar Skoðun Hvernig tölum við um mat í kringum börnin okkar? Berglind Lilja Guðlaugsdóttir skrifar Skoðun Fangelsismál - Sparnaður og endurhæfing Ólafur Ágúst Hraundal skrifar Skoðun Syndaaflausnin er svo að við ætlum að læra af þessu „á ykkar kostnað“ Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tvær þjóðir í sama landi Einar Helgason skrifar Skoðun Henta vísindin bara þegar þau styðja skoðanir okkar? Haukur Logi Jóhannsson skrifar Skoðun Hlutverk markmiða er að umbreyta okkur Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Líknarslæving við lífslok er umdeild meðferð Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Óáreiðanlegar mælingar og misvísandi fréttir Sigurjón Arnórsson skrifar Skoðun Unga fólkið okkar og samfélagsmiðlar Fjóla Einarsdóttir skrifar Skoðun Hvað segir Morgunblaðið nú um stöðu litlu ríkjanna í ESB? Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Það er ekki eitt, það er allt Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Skilyrt loforð Þorsteinn Sæmundsson skrifar Skoðun Tímamótin að verða alvöru faðir Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Stöndum vörð um menntun og styðjum við kennara Kolbrún Þ. Pálsdóttir,Kristín Jónsdóttir,Gunnar Ásgrímsson skrifar Skoðun Fjölmiðlanefnd í stað Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar Ásdís Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Umboðsmaður barna í 30 ár Salvör Nordal skrifar Sjá meira
Öll höfum við einhvertíma lent í því að verða reið yfir einhverju hvort sem það er eitthvað sem einhver sagði eða gerði eða ósætti við hvað maður sjálfur sagði eða gerði. Einkennið hinsvegar er að atburðurinn á eftir að spilast í höfðinu á manni fram og aftur þetta einhvernvegin festist bara þarna og það er ekki hægt að sleppa því að spá í atburðinum Áður enn þú veist af ertu búin að þræta svo lengi í huganum um þennan atburð að það fer að litast út í skap þitt. Hættir að geta horft á góðan þátt því hugurinn er enn á fullu að þræta hvað gerðist. Og almennt einbeitni og hegðun tekur mikið högg því það fæst bara ekki friður til að einbeita sér. Reiði er nefnilega það sterk tilfinning og ef hún nær að vera til langs tíma þá máttu taka eftir að reiðin sem þú finnur er ekki lengur um hvað upphaflega olli henni heldur er eins og hugurinn fari að leita eftir meiri brenniviði til að viðhalda reiðinni. Allar ófarir yfir ævina eitthvað sem einhver sagði fyrir 10 árum það verður skyndilega eitthvað til að verða reiður út af svo dæmi sé nefnt. Hefurðu einhvertíma verið að versla og séð einhvern gera stórt mál úr því að vara kostaði aðeins meira enn var merkt í hilluna og hefur þú líka undrað þig á því hvað er að fólki sem hagar sér svona gerandi stórmál úr smá óþægindum. Þarna er einhver fastur í að vera reiður ef hugurinn fær engan frið og reiði verður sterkt afl hjá fólki þá verður það svona því reiðin er alltaf rétt undir yfirborðinu og það þarf ekki mikið til að hún gjósi. Enn þá skyldi spyrja hvað er hægt að gera í þessu hvernig er hægt að stemma stigu við. Svarið við því er furðanlega einfalt rótin í þessu er að hugurinn er að reyna að útkljá hvernig á að bregðast við.Hvernig á ég að bregðast við núna eftir að þetta gerðist svo að segja og þess vegna spilast aftur og aftur það sem olli reiðinni. Það sem dugir er að taka fasta afstöðu í huganum gagnvart því sem gerðist ákveddu algerlega hvað þér finnst og ekki vera hikandi. Einhver sagði eitthvað leiðinlegt við þig fínt þá er þér bara illa við viðkomandi og það þarf ekki að þræta það meir. Þegar afstaða hefur verið tekin og þá þarf hugurinn ekki lengur að leita svara. Og einmitt þegar þú hefur tekið afstöðu vittu til reiðin sem er búin að loga hjá þér á eftir að kulna von bráðar því án eldiviðar getur reiði ekki logað lengi.
Skoðun Friður eða svikalogn? Hilmari Þór Hilmarssyni, prófessor, svarað Andri Þorvarðarson skrifar
Skoðun Velferðartækni er það lykillinn að sjálfbærara heilbrigðiskerfi? Helga Dagný Sigurjónsdóttir skrifar
Skoðun Hindrum fleiri græn gímöld með einföldun regluverks Ásta Logadóttir,Trausti Björgvinsson skrifar
Skoðun Vegna FB færslu Kristins Hrafnssonar: Misskilningur um endurgreiðslukerfi kvikmynda Ólafur William Hand skrifar
Skoðun Syndaaflausnin er svo að við ætlum að læra af þessu „á ykkar kostnað“ Davíð Bergmann skrifar
Skoðun Stöndum vörð um menntun og styðjum við kennara Kolbrún Þ. Pálsdóttir,Kristín Jónsdóttir,Gunnar Ásgrímsson skrifar
Skoðun Fjölmiðlanefnd í stað Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar Ásdís Bergþórsdóttir skrifar