John Wall er mjög raunsær um möguleika sína á því að komast í bandaríska landsliðið fyrir ÓL í Ríó.
Hann var beðinn um að meta líkur sínar á því að fá sæti í hópnum og svaraði mjög heiðarlega.
„Chris Paul er búinn að vinna Ólympíugull, Steph Curry var ótrúlegur í fyrra og vann HM rétt eins og Kyrie Irving. Svo verður Russell Westbrook líklega í leiðinni. Hann verður á bekknum þannig að ég mun líklega ekki komast í hópinn," sagði Wall.
Þrátt fyrir þennan spádóm ætlar Wall að reyna að komast í liðið og æfði með hópnum í síðustu viku. Hann sagðist hafa notið þess.
Mun ekki komast til Ríó með landsliðinu

Mest lesið


Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“
Íslenski boltinn



Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“
Íslenski boltinn



„Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“
Íslenski boltinn

ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko
Enski boltinn

Fleiri fréttir
