Bestu súkkulaðibollakökurnar með hvítu smjörkremi eva laufey kjaran skrifar 25. ágúst 2015 15:00 Vísir/Stöð 2 Eva Laufey bakaði dásamlegar bollakökur í tilefni af ársafmæli dóttur sinnar. Kökurnar slógu í gegn eins og aðrar veitingar í veislunni. Hér gefur hún okkur þessa bragðgóðu uppskrift. Bestu súkkulaðibollakökurnar með hvítu smjörkremi um það bil 30 bollakökur3 bollar Kornax hveiti (amerísk mæling, 1 bolli = 2,4 dl)2 bollar sykur3 brúnegg2 bollar AB mjólk1 bolli bragðdauf olía5 msk. kakó2 tsk. lyftiduft1 tsk. matarsódi2 tsk. vanilludropar eða sykur Aðferð: Blandið öllum hráefnum saman í skál, hrærið í nokkrar mínútur eða þar til deigið verður slétt og fínt. Skiptið deigblöndunni niður í bollakökuform og bakið við 180°C í 15-18 mínútur. Það er mikilvægt að leyfa kökunum að kólna alveg áður en þær eru skreyttar með kreminu góða.Hvítt súkkulaðismjörkrem300 g smjör við stofuhita500 g flórsykur2 tsk. vanilludropar150 g hvítt súkkulaði2-3 msk. rjómi eða mjólkAðferð: 1. Þeytið saman flórsykur og smjör þar til það verður létt og ljóst (tekur nokkrar mínútur) 2. Á meðan bræðið þið hvítt súkkulaði yfir vatnsbaði. 3. Hellið súkkulaðinu út í og bætið einnig vanillu og rjóma saman við, hrærið mjög vel í nokkrar mínútur. 4. Setjið kremið í sprautupoka og sprautið á kökurnar. Það er í góðu lagi að frysta þessar kökur, það skemmir ekki bragðið! Skreytið þær að vild með öllu sem hugurinn girnist. Bollakökur slá alltaf í gegn, þær eru eins góðar og þær eru fallegar. Eftirréttir Eva Laufey Kökur og tertur Súkkulaðikaka Uppskriftir Tengdar fréttir Matargerð sem gleður bæði líkama og sál Í lokaþætti Sælkeraheimsreisu Völu Matt í Reykjavík heimsótti hún arkitektinn Ali sem kynnti henni fyrir persneskri matargerð sem er bæði litrík og bragðmikil. 3. júní 2015 15:08 Brakandi ferskt humarsalat Grillaður humar með hvítlaukssósu á fersku salatbeði og grillaður ananas í eftirrétt með freyðandi piña colada-kokteil 5. júní 2015 14:00 Beikon- og piparostafylltur hamborgari Það er fátt betra en heimagerður hamborgari með öllu því sem hugurinn girnist. Þegar sólin skín er upplagt að dusta rykið af grillinu og grilla ljúffengan mat sem kemur okkur öllum í sumarskap. Þessi beikon- og piparostafyllti hamborgari er algjörlega ómótstæðilegur, ég segi það og skrifa. 26. júní 2015 09:43 Besta súkkulaðikakan með Nutella smjörkremi Nostalgían réð ríkjum í þætti mínum í kvöld á Stöð 2 og útbjó ég meðal annars þessa ljúffengu súkkulaðiköku með Nutella smjörkremi sem fær hjörtu til að slá örlítið hraðar. 29. maí 2015 00:13 Hollari kleinuhringir að hætti Evu Sjónvarpskokkurinn Eva Laufey gefur lesendum Lífsins uppskrift að kleinuhringjum með glassúr sem eru hátíð fyrir bragðlaukana. 10. ágúst 2015 14:00 Mexíkóskur hamborgari með guacamole og nachos flögum Ómótstæðilegur og einfaldur hamborgari að hætti Evu Laufeyjar sem svíkur engan. 27. júlí 2015 15:00 Lokaþáttur Evu Laufeyjar í heild sinni: Grillaði humar, lamb og ananas Lokaþáttur af sjónvarpsþáttaseríu Evu Laufeyjar Kjaran, Matargleði Evu, fór í loftið á Stöð 2 nú á dögunum. Í þáttunum var farið um víðan völl og eldaður girnilegur matur fyrir öll tækifæri. 11. júní 2015 15:00 Pizzasnúðar með skinku og pepperoni Fljótlegir og einstaklega bragðgóðir pizzasnúðar að hætti Evu Laufeyjar. 14. júlí 2015 15:00 Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið
Eva Laufey bakaði dásamlegar bollakökur í tilefni af ársafmæli dóttur sinnar. Kökurnar slógu í gegn eins og aðrar veitingar í veislunni. Hér gefur hún okkur þessa bragðgóðu uppskrift. Bestu súkkulaðibollakökurnar með hvítu smjörkremi um það bil 30 bollakökur3 bollar Kornax hveiti (amerísk mæling, 1 bolli = 2,4 dl)2 bollar sykur3 brúnegg2 bollar AB mjólk1 bolli bragðdauf olía5 msk. kakó2 tsk. lyftiduft1 tsk. matarsódi2 tsk. vanilludropar eða sykur Aðferð: Blandið öllum hráefnum saman í skál, hrærið í nokkrar mínútur eða þar til deigið verður slétt og fínt. Skiptið deigblöndunni niður í bollakökuform og bakið við 180°C í 15-18 mínútur. Það er mikilvægt að leyfa kökunum að kólna alveg áður en þær eru skreyttar með kreminu góða.Hvítt súkkulaðismjörkrem300 g smjör við stofuhita500 g flórsykur2 tsk. vanilludropar150 g hvítt súkkulaði2-3 msk. rjómi eða mjólkAðferð: 1. Þeytið saman flórsykur og smjör þar til það verður létt og ljóst (tekur nokkrar mínútur) 2. Á meðan bræðið þið hvítt súkkulaði yfir vatnsbaði. 3. Hellið súkkulaðinu út í og bætið einnig vanillu og rjóma saman við, hrærið mjög vel í nokkrar mínútur. 4. Setjið kremið í sprautupoka og sprautið á kökurnar. Það er í góðu lagi að frysta þessar kökur, það skemmir ekki bragðið! Skreytið þær að vild með öllu sem hugurinn girnist. Bollakökur slá alltaf í gegn, þær eru eins góðar og þær eru fallegar.
Eftirréttir Eva Laufey Kökur og tertur Súkkulaðikaka Uppskriftir Tengdar fréttir Matargerð sem gleður bæði líkama og sál Í lokaþætti Sælkeraheimsreisu Völu Matt í Reykjavík heimsótti hún arkitektinn Ali sem kynnti henni fyrir persneskri matargerð sem er bæði litrík og bragðmikil. 3. júní 2015 15:08 Brakandi ferskt humarsalat Grillaður humar með hvítlaukssósu á fersku salatbeði og grillaður ananas í eftirrétt með freyðandi piña colada-kokteil 5. júní 2015 14:00 Beikon- og piparostafylltur hamborgari Það er fátt betra en heimagerður hamborgari með öllu því sem hugurinn girnist. Þegar sólin skín er upplagt að dusta rykið af grillinu og grilla ljúffengan mat sem kemur okkur öllum í sumarskap. Þessi beikon- og piparostafyllti hamborgari er algjörlega ómótstæðilegur, ég segi það og skrifa. 26. júní 2015 09:43 Besta súkkulaðikakan með Nutella smjörkremi Nostalgían réð ríkjum í þætti mínum í kvöld á Stöð 2 og útbjó ég meðal annars þessa ljúffengu súkkulaðiköku með Nutella smjörkremi sem fær hjörtu til að slá örlítið hraðar. 29. maí 2015 00:13 Hollari kleinuhringir að hætti Evu Sjónvarpskokkurinn Eva Laufey gefur lesendum Lífsins uppskrift að kleinuhringjum með glassúr sem eru hátíð fyrir bragðlaukana. 10. ágúst 2015 14:00 Mexíkóskur hamborgari með guacamole og nachos flögum Ómótstæðilegur og einfaldur hamborgari að hætti Evu Laufeyjar sem svíkur engan. 27. júlí 2015 15:00 Lokaþáttur Evu Laufeyjar í heild sinni: Grillaði humar, lamb og ananas Lokaþáttur af sjónvarpsþáttaseríu Evu Laufeyjar Kjaran, Matargleði Evu, fór í loftið á Stöð 2 nú á dögunum. Í þáttunum var farið um víðan völl og eldaður girnilegur matur fyrir öll tækifæri. 11. júní 2015 15:00 Pizzasnúðar með skinku og pepperoni Fljótlegir og einstaklega bragðgóðir pizzasnúðar að hætti Evu Laufeyjar. 14. júlí 2015 15:00 Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið
Matargerð sem gleður bæði líkama og sál Í lokaþætti Sælkeraheimsreisu Völu Matt í Reykjavík heimsótti hún arkitektinn Ali sem kynnti henni fyrir persneskri matargerð sem er bæði litrík og bragðmikil. 3. júní 2015 15:08
Brakandi ferskt humarsalat Grillaður humar með hvítlaukssósu á fersku salatbeði og grillaður ananas í eftirrétt með freyðandi piña colada-kokteil 5. júní 2015 14:00
Beikon- og piparostafylltur hamborgari Það er fátt betra en heimagerður hamborgari með öllu því sem hugurinn girnist. Þegar sólin skín er upplagt að dusta rykið af grillinu og grilla ljúffengan mat sem kemur okkur öllum í sumarskap. Þessi beikon- og piparostafyllti hamborgari er algjörlega ómótstæðilegur, ég segi það og skrifa. 26. júní 2015 09:43
Besta súkkulaðikakan með Nutella smjörkremi Nostalgían réð ríkjum í þætti mínum í kvöld á Stöð 2 og útbjó ég meðal annars þessa ljúffengu súkkulaðiköku með Nutella smjörkremi sem fær hjörtu til að slá örlítið hraðar. 29. maí 2015 00:13
Hollari kleinuhringir að hætti Evu Sjónvarpskokkurinn Eva Laufey gefur lesendum Lífsins uppskrift að kleinuhringjum með glassúr sem eru hátíð fyrir bragðlaukana. 10. ágúst 2015 14:00
Mexíkóskur hamborgari með guacamole og nachos flögum Ómótstæðilegur og einfaldur hamborgari að hætti Evu Laufeyjar sem svíkur engan. 27. júlí 2015 15:00
Lokaþáttur Evu Laufeyjar í heild sinni: Grillaði humar, lamb og ananas Lokaþáttur af sjónvarpsþáttaseríu Evu Laufeyjar Kjaran, Matargleði Evu, fór í loftið á Stöð 2 nú á dögunum. Í þáttunum var farið um víðan völl og eldaður girnilegur matur fyrir öll tækifæri. 11. júní 2015 15:00
Pizzasnúðar með skinku og pepperoni Fljótlegir og einstaklega bragðgóðir pizzasnúðar að hætti Evu Laufeyjar. 14. júlí 2015 15:00