Fá Nóbelsverðlaun fyrir rannsóknir á lagfæringum fruma á erfðaefni Atli Ísleifsson skrifar 7. október 2015 10:05 Lindahl starfar við Princeton-háskóla og Karolinska í Stokkhólmi, Modrich við Duke-háskólann í Bandaríkjunum og Sancar við Háskólann í Norður-Karólínu. Mynd/Twitter Svíinn Tomas Lindahl, Bandaríkjamaðurinn Paul Modrich og Tyrkinn Aziz Sancar hljóta Nóbelsverðlaun í efnafræði í ár. Mennirnir fá verðlaunin fyrir rannsóknir sínar á lagfæringum fruma á erfðaefni. Sænska Nóbelsnefndin greindi frá þessu á fréttamannafundi sínum í Stokkhólmi í morgun. Lindahl starfar við Princeton-háskóla og Karolinska í Stokkhólmi, Modrich við Duke-háskólann í Bandaríkjunum og Sancar við Háskólann í Norður-Karólínu. Í rökstuðningi dómnefndar segir að starf þrímenninganna hafi veitt mönnum aukna þekkingu á með hvaða hætti lifandi frumur virka og geta rannsóknir þeirra nýst við þróun krabbameinsmeðferða. Nóbelsverðlaunin í efnafræði féllu á síðasta ári í skaut vísindamannanna Eric Betzig, Stefan W. Hell og William E. Moerner. Þeir hlutu verðlaunin fyrir ljóssmásjártækni sem gefur miklu meiri upplausn en áður var talin möguleg. Tæknin gerir vísindamönnum meðal annars kleift að kafa inn í frumur, fylgjast með prótínum og öðrum sameindum og hreyfingum fruma og innviða þeirra."We need multiple repair pathways" #NobelPrize http://t.co/7rGDM11POw— The Nobel Prize (@NobelPrize) October 7, 2015 #NobelPrize 2015: Paul Modrich showed how cells correct errors occurring when DNA is replicated during cell division: pic.twitter.com/seI2wMHkAV— The Nobel Prize (@NobelPrize) October 7, 2015 #NobelPrize 2015 Chemistry Laureate Aziz Sancar has mapped the mechanism that cells use to repair UV damage to DNA: pic.twitter.com/yuNrYFWJPg— The Nobel Prize (@NobelPrize) October 7, 2015 #NobelPrize 2015 Chemistry Laureate Tomas Lindahl's discoveries concern base excision repair: pic.twitter.com/qdkZM4albm— The Nobel Prize (@NobelPrize) October 7, 2015 BREAKING NEWS The 2015 #NobelPrize in Chemistry is awarded to Tomas Lindahl, Paul Modrich and Aziz Sancar: pic.twitter.com/mlgE5R2ZFc— The Nobel Prize (@NobelPrize) October 7, 2015 Nóbelsverðlaun Tengdar fréttir Hljóta Nóbelsverðlaun fyrir rannsóknir um sveiflur fiseinda Japaninn Takaaki Kajita og Kanadamaðurinn Arthur B. McDonald hljóta Nóbelsverðlaun í eðlisfræði í ár. 6. október 2015 09:58 Lyf sem gagnast milljónum Þrír vísindamenn deila með sér Nóbelsverðlaununum í læknisfræði í ár. Verðlaunin verða afhent í Svíþjóð í desember. 6. október 2015 07:00 Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Bjósti ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Falla frá bröttum gjaldskrárhækkunum eftir ábendingar foreldra Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Sjá meira
Svíinn Tomas Lindahl, Bandaríkjamaðurinn Paul Modrich og Tyrkinn Aziz Sancar hljóta Nóbelsverðlaun í efnafræði í ár. Mennirnir fá verðlaunin fyrir rannsóknir sínar á lagfæringum fruma á erfðaefni. Sænska Nóbelsnefndin greindi frá þessu á fréttamannafundi sínum í Stokkhólmi í morgun. Lindahl starfar við Princeton-háskóla og Karolinska í Stokkhólmi, Modrich við Duke-háskólann í Bandaríkjunum og Sancar við Háskólann í Norður-Karólínu. Í rökstuðningi dómnefndar segir að starf þrímenninganna hafi veitt mönnum aukna þekkingu á með hvaða hætti lifandi frumur virka og geta rannsóknir þeirra nýst við þróun krabbameinsmeðferða. Nóbelsverðlaunin í efnafræði féllu á síðasta ári í skaut vísindamannanna Eric Betzig, Stefan W. Hell og William E. Moerner. Þeir hlutu verðlaunin fyrir ljóssmásjártækni sem gefur miklu meiri upplausn en áður var talin möguleg. Tæknin gerir vísindamönnum meðal annars kleift að kafa inn í frumur, fylgjast með prótínum og öðrum sameindum og hreyfingum fruma og innviða þeirra."We need multiple repair pathways" #NobelPrize http://t.co/7rGDM11POw— The Nobel Prize (@NobelPrize) October 7, 2015 #NobelPrize 2015: Paul Modrich showed how cells correct errors occurring when DNA is replicated during cell division: pic.twitter.com/seI2wMHkAV— The Nobel Prize (@NobelPrize) October 7, 2015 #NobelPrize 2015 Chemistry Laureate Aziz Sancar has mapped the mechanism that cells use to repair UV damage to DNA: pic.twitter.com/yuNrYFWJPg— The Nobel Prize (@NobelPrize) October 7, 2015 #NobelPrize 2015 Chemistry Laureate Tomas Lindahl's discoveries concern base excision repair: pic.twitter.com/qdkZM4albm— The Nobel Prize (@NobelPrize) October 7, 2015 BREAKING NEWS The 2015 #NobelPrize in Chemistry is awarded to Tomas Lindahl, Paul Modrich and Aziz Sancar: pic.twitter.com/mlgE5R2ZFc— The Nobel Prize (@NobelPrize) October 7, 2015
Nóbelsverðlaun Tengdar fréttir Hljóta Nóbelsverðlaun fyrir rannsóknir um sveiflur fiseinda Japaninn Takaaki Kajita og Kanadamaðurinn Arthur B. McDonald hljóta Nóbelsverðlaun í eðlisfræði í ár. 6. október 2015 09:58 Lyf sem gagnast milljónum Þrír vísindamenn deila með sér Nóbelsverðlaununum í læknisfræði í ár. Verðlaunin verða afhent í Svíþjóð í desember. 6. október 2015 07:00 Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Bjósti ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Falla frá bröttum gjaldskrárhækkunum eftir ábendingar foreldra Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Sjá meira
Hljóta Nóbelsverðlaun fyrir rannsóknir um sveiflur fiseinda Japaninn Takaaki Kajita og Kanadamaðurinn Arthur B. McDonald hljóta Nóbelsverðlaun í eðlisfræði í ár. 6. október 2015 09:58
Lyf sem gagnast milljónum Þrír vísindamenn deila með sér Nóbelsverðlaununum í læknisfræði í ár. Verðlaunin verða afhent í Svíþjóð í desember. 6. október 2015 07:00