Páll Axel tók annað þriggja stiga met af Guðjóni Skúla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. október 2015 10:00 Páll Axel Vilbergsson fagnaði metinu nú ekki alveg eins og þegar hann varð meistari. Vísir/Daníel Páll Axel Vilbergsson var sjóðheitur í síðasta leik með Grindvíkingum í Domino´s deild karla í körfubolta og þegar betur var að gáð þá náði hann að bæta met í leiknum. Páll Axel skoraði 18 stig og tæpum 18 mínútum í öruggum sigri Grindvíkinga á ÍR í Seljaskóla en þessi 37 ára frábæri skotmaður hitti úr 7 af 10 skotum sínum í leiknum. Páll Axel skoraði alls fjórar þriggja stiga körfur í leiknum og er þar með kominn með 871 þriggja stiga körfur fyrir Grindavík í úrvalsdeild karla. Guðjón Skúlason átti metið yfir flesta þrista fyrir eitt félag en Guðjón skoraði á sínum tíma 867 þriggja stiga körfur fyrir Keflavík í deildarkeppni úrvalsdeildarinnar. Guðjón átti einnig metið yfir flestar þriggja stiga körfur í sögu úrvalsdeildarinnar (965) en Páll Axel hafði áður bætt það jafnframt því að vera sá fyrsti til að skora þúsund þriggja stiga körfur í efstu deild. Páll Axel lék sinn 401. leik í úrvalsdeild karla á fimmtudagskvöldið var og hefur nú skorað 1033 þriggja stiga körfur í úrvalsdeild karla. Páll Axel er að spila sitt fyrsta tímabil með Grindavík síðan 2011-2012 en hann var undanfarin þrjú ár í herbúðum Skallagríms í Borgarnesi. Í fyrstu þremur leikjum Grindavíkur í Domino´s deildinni hefur Páll Axel skorað 40 stig, 13,3 að meðaltali og skilað 8 þriggja stiga skotum rétta leið í körfuna. Páll Axel er með 57 prósent þriggja stiga skotnýtingu, 8 af 14, í þessum þremur sigurleikjum Grindvíkinga á móti FSu, Hetti og ÍR. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FSu - Grindavík 84-85 | Ómar tryggði Grindavík sigurinn í Iðu Jón Axel Guðmundsson náði fyrstu þrennu vetrarins í naumum útisigri Grindavíkur gegn nýliðunum. 15. október 2015 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Höttur 86-74 | Jón Axel með þrennu í sigri Grindvíkinga Grindavík er með fullt hús stiga í Domino's deild karla í körfubolta en liðið lagði nýliða Hattar að velli í kvöld, 86-74. 18. október 2015 22:30 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Grindavík 79-94 | ÍR-ingar jarðaðir í Hellinum Grindvíkingar settu upp skotsýningu í Seljaskóla þar sem þeir unnu sinn þriðja sigur í röð í Dominos-deildinni. 22. október 2015 21:15 Körfuboltakvöld: #þrennuvaktin | Myndband Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson náði fyrstu þrennu vetrarins þegar Grindavík vann eins stigs sigur, 84-85, á FSu í fyrstu umferð Domino's deildarinnar. 18. október 2015 06:00 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Sjá meira
Páll Axel Vilbergsson var sjóðheitur í síðasta leik með Grindvíkingum í Domino´s deild karla í körfubolta og þegar betur var að gáð þá náði hann að bæta met í leiknum. Páll Axel skoraði 18 stig og tæpum 18 mínútum í öruggum sigri Grindvíkinga á ÍR í Seljaskóla en þessi 37 ára frábæri skotmaður hitti úr 7 af 10 skotum sínum í leiknum. Páll Axel skoraði alls fjórar þriggja stiga körfur í leiknum og er þar með kominn með 871 þriggja stiga körfur fyrir Grindavík í úrvalsdeild karla. Guðjón Skúlason átti metið yfir flesta þrista fyrir eitt félag en Guðjón skoraði á sínum tíma 867 þriggja stiga körfur fyrir Keflavík í deildarkeppni úrvalsdeildarinnar. Guðjón átti einnig metið yfir flestar þriggja stiga körfur í sögu úrvalsdeildarinnar (965) en Páll Axel hafði áður bætt það jafnframt því að vera sá fyrsti til að skora þúsund þriggja stiga körfur í efstu deild. Páll Axel lék sinn 401. leik í úrvalsdeild karla á fimmtudagskvöldið var og hefur nú skorað 1033 þriggja stiga körfur í úrvalsdeild karla. Páll Axel er að spila sitt fyrsta tímabil með Grindavík síðan 2011-2012 en hann var undanfarin þrjú ár í herbúðum Skallagríms í Borgarnesi. Í fyrstu þremur leikjum Grindavíkur í Domino´s deildinni hefur Páll Axel skorað 40 stig, 13,3 að meðaltali og skilað 8 þriggja stiga skotum rétta leið í körfuna. Páll Axel er með 57 prósent þriggja stiga skotnýtingu, 8 af 14, í þessum þremur sigurleikjum Grindvíkinga á móti FSu, Hetti og ÍR.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FSu - Grindavík 84-85 | Ómar tryggði Grindavík sigurinn í Iðu Jón Axel Guðmundsson náði fyrstu þrennu vetrarins í naumum útisigri Grindavíkur gegn nýliðunum. 15. október 2015 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Höttur 86-74 | Jón Axel með þrennu í sigri Grindvíkinga Grindavík er með fullt hús stiga í Domino's deild karla í körfubolta en liðið lagði nýliða Hattar að velli í kvöld, 86-74. 18. október 2015 22:30 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Grindavík 79-94 | ÍR-ingar jarðaðir í Hellinum Grindvíkingar settu upp skotsýningu í Seljaskóla þar sem þeir unnu sinn þriðja sigur í röð í Dominos-deildinni. 22. október 2015 21:15 Körfuboltakvöld: #þrennuvaktin | Myndband Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson náði fyrstu þrennu vetrarins þegar Grindavík vann eins stigs sigur, 84-85, á FSu í fyrstu umferð Domino's deildarinnar. 18. október 2015 06:00 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: FSu - Grindavík 84-85 | Ómar tryggði Grindavík sigurinn í Iðu Jón Axel Guðmundsson náði fyrstu þrennu vetrarins í naumum útisigri Grindavíkur gegn nýliðunum. 15. október 2015 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Höttur 86-74 | Jón Axel með þrennu í sigri Grindvíkinga Grindavík er með fullt hús stiga í Domino's deild karla í körfubolta en liðið lagði nýliða Hattar að velli í kvöld, 86-74. 18. október 2015 22:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Grindavík 79-94 | ÍR-ingar jarðaðir í Hellinum Grindvíkingar settu upp skotsýningu í Seljaskóla þar sem þeir unnu sinn þriðja sigur í röð í Dominos-deildinni. 22. október 2015 21:15
Körfuboltakvöld: #þrennuvaktin | Myndband Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson náði fyrstu þrennu vetrarins þegar Grindavík vann eins stigs sigur, 84-85, á FSu í fyrstu umferð Domino's deildarinnar. 18. október 2015 06:00
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins