Samninganefndirnar byrja á sértæku málunum Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 24. október 2015 16:30 Formenn LL, SLFÍ og SFR sitja hér á fundi í Karphúsinu. Vísir/GVA Samninganefndir SFR, SLFÍ og LL sitja enn á fundi með samninganefnd ríkisins í Karphúsinu. Fundurinn hófst klukkan tíu í morgun. „Það hefur verið þokkalegur gangur í þessu. Eða við skulum segja eðlilegur gangur. Helgarnar eru oft ansi drjúgar í svona. Þá er ekki annað að trufla,“ segir Árni Stefán Jónsson, formaður SFR. „Kostnaðarramminn er kominn en við höfum verið að raða inn í kostnaðarrammann núna og sjá hvernig þetta kemur út þar. Svo erum við að byrja í þessum sérstæku málum sem eru mörg hver mjög þung. Þá aðallega sem snýr að vaktavinnu og slíkt.“ Verkfall sjúkraliða í dagvinnu hefur staðið síðan 15. október og þá eru sjö hundruð aðrir starfsmenn spítalans í verkfalli. Takist ekki að semja skellur á tímabundið verkfall félagsmanna SFR á ríkisstofnunum dagana 29. og 30. október – það þriðja í mánuðinum. Verkfallslotur þessar setja mark sitt á samfélagið. „Samningaviðræðurnar klárast auðvitað ekki fyrr en kvittað er undir,“ segir Árni Stefán en honum reynist erfitt að spá fyrir um hvenær kjaraviðræðunum lýkur. „Þetta er ekki komið á það stig að við getum sagst sjá fyrir endann á þessu.“ Fundað verður áfram í dag. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Tíundi hver starfsmaður er á undanþágulista í verkfalli SFR 320 störf eru á undanþágulista í verkfalli SFR. Framkvæmdastjóri SFR segir mikinn ágreining um listann. Þar sem Landspítalinn er langt undir eðlilegum mönnunarkröfum er beðið um enn fleiri undanþágur. 22. október 2015 08:00 Löggan greip í tómt við Stjórnarráðið Fjöldi mótmælenda mætti í morgun fyrir utan Stjórnarráðið en komu að tómum kofanum. 23. október 2015 10:24 Óvíst að takist að klára um helgina Mörg erfið mál eru enn óleyst í kjaraviðræðum SFR, Sjúkraliðafélagsins og lögreglumanna við samninganefnd ríkisins þótt nokkur skriður hafi verið á viðræðum, að sögn Árna Stefáns Jónssonar, formanns SFR. 24. október 2015 00:01 Mest lesið Skammaður af nefndinni og kærður til lögreglu Innlent Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Innlent Öllum starfsmönnum sagt upp og verkefnum úthýst til einkafyrirtækis Innlent Upplifði djúpa sorg þegar Vinstri græn duttu af þingi Innlent Tveir fréttamenn RÚV söðla um Innlent Lögreglan lýsir eftir Áslaugu Innlent Mannleg mistök hafi valdið því að beiðni til borgarinnar týndist Innlent Staðfesta dóm manns sem nauðgaði konu þremur dögum eftir afplánun Innlent Réttað yfir manni sem er ákærður fyrir að brjóta gegn fatlaðri konu og syni hennar Innlent Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Innlent Fleiri fréttir Dynjandisheiði boðin út með verklokum haustið 2026 Segir fréttir af pólitísku andláti sínu stórlega ýktar Grautfúl eftir að hafa tapað forsetakosningum Staðfesta dóm manns sem nauðgaði konu þremur dögum eftir afplánun Lögreglumanni ekki gerð refsing átta árum eftir að hann réðst á fanga Lögreglan lýsir eftir Áslaugu Öllum starfsmönnum sagt upp og verkefnum úthýst til einkafyrirtækis Máli Sigurlínar á hendur Ríkisútvarpinu vísað frá Síðasti séns að senda inn tilnefningar til manns ársins Upplifði djúpa sorg þegar Vinstri græn duttu af þingi Leggja til styttri tímafresti og minni flækjur í orkumálum Skammaður af nefndinni og kærður til lögreglu Fá milljarða frá ESB til að tryggja vatnsgæði á Íslandi Vilja að lyfjafræðingar geti ávísað lyfjum og apótek verði fyrsti viðkomustaður Framkoma SVEIT sé „svívirðileg atlaga að réttindum launafólks“ Rekja bilanir á Víkurstreng til efnistöku úr ám Mannleg mistök hafi valdið því að beiðni til borgarinnar týndist Vongóð um að íslenskir læknar erlendis muni snúa heim Seinagangur hjá borginni að mati Umboðsmanns Yfir átján prósent íbúa á Íslandi eru innflytjendur Fækkar í þjóðkirkjunni en Siðmennt bætir mest við sig Réttað yfir manni sem er ákærður fyrir að brjóta gegn fatlaðri konu og syni hennar Þingflokkar funda hver í sínu lagi Upplýst um leyndarmálið á bak við pönnukökurnar Kæru nágranna álversins í Straumsvík vegna starfsleyfis hafnað Bein útsending: Staða orkumála og endurskoðun rammaáætlunar Halla á lista Forbes yfir áhrifamestu konur heims Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Umboðsmaður gagnrýnir svörun og þjónustu Reykjavíkurborgar Mannlaus bifreið á miðjum vegi Sjá meira
Samninganefndir SFR, SLFÍ og LL sitja enn á fundi með samninganefnd ríkisins í Karphúsinu. Fundurinn hófst klukkan tíu í morgun. „Það hefur verið þokkalegur gangur í þessu. Eða við skulum segja eðlilegur gangur. Helgarnar eru oft ansi drjúgar í svona. Þá er ekki annað að trufla,“ segir Árni Stefán Jónsson, formaður SFR. „Kostnaðarramminn er kominn en við höfum verið að raða inn í kostnaðarrammann núna og sjá hvernig þetta kemur út þar. Svo erum við að byrja í þessum sérstæku málum sem eru mörg hver mjög þung. Þá aðallega sem snýr að vaktavinnu og slíkt.“ Verkfall sjúkraliða í dagvinnu hefur staðið síðan 15. október og þá eru sjö hundruð aðrir starfsmenn spítalans í verkfalli. Takist ekki að semja skellur á tímabundið verkfall félagsmanna SFR á ríkisstofnunum dagana 29. og 30. október – það þriðja í mánuðinum. Verkfallslotur þessar setja mark sitt á samfélagið. „Samningaviðræðurnar klárast auðvitað ekki fyrr en kvittað er undir,“ segir Árni Stefán en honum reynist erfitt að spá fyrir um hvenær kjaraviðræðunum lýkur. „Þetta er ekki komið á það stig að við getum sagst sjá fyrir endann á þessu.“ Fundað verður áfram í dag.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Tíundi hver starfsmaður er á undanþágulista í verkfalli SFR 320 störf eru á undanþágulista í verkfalli SFR. Framkvæmdastjóri SFR segir mikinn ágreining um listann. Þar sem Landspítalinn er langt undir eðlilegum mönnunarkröfum er beðið um enn fleiri undanþágur. 22. október 2015 08:00 Löggan greip í tómt við Stjórnarráðið Fjöldi mótmælenda mætti í morgun fyrir utan Stjórnarráðið en komu að tómum kofanum. 23. október 2015 10:24 Óvíst að takist að klára um helgina Mörg erfið mál eru enn óleyst í kjaraviðræðum SFR, Sjúkraliðafélagsins og lögreglumanna við samninganefnd ríkisins þótt nokkur skriður hafi verið á viðræðum, að sögn Árna Stefáns Jónssonar, formanns SFR. 24. október 2015 00:01 Mest lesið Skammaður af nefndinni og kærður til lögreglu Innlent Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Innlent Öllum starfsmönnum sagt upp og verkefnum úthýst til einkafyrirtækis Innlent Upplifði djúpa sorg þegar Vinstri græn duttu af þingi Innlent Tveir fréttamenn RÚV söðla um Innlent Lögreglan lýsir eftir Áslaugu Innlent Mannleg mistök hafi valdið því að beiðni til borgarinnar týndist Innlent Staðfesta dóm manns sem nauðgaði konu þremur dögum eftir afplánun Innlent Réttað yfir manni sem er ákærður fyrir að brjóta gegn fatlaðri konu og syni hennar Innlent Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Innlent Fleiri fréttir Dynjandisheiði boðin út með verklokum haustið 2026 Segir fréttir af pólitísku andláti sínu stórlega ýktar Grautfúl eftir að hafa tapað forsetakosningum Staðfesta dóm manns sem nauðgaði konu þremur dögum eftir afplánun Lögreglumanni ekki gerð refsing átta árum eftir að hann réðst á fanga Lögreglan lýsir eftir Áslaugu Öllum starfsmönnum sagt upp og verkefnum úthýst til einkafyrirtækis Máli Sigurlínar á hendur Ríkisútvarpinu vísað frá Síðasti séns að senda inn tilnefningar til manns ársins Upplifði djúpa sorg þegar Vinstri græn duttu af þingi Leggja til styttri tímafresti og minni flækjur í orkumálum Skammaður af nefndinni og kærður til lögreglu Fá milljarða frá ESB til að tryggja vatnsgæði á Íslandi Vilja að lyfjafræðingar geti ávísað lyfjum og apótek verði fyrsti viðkomustaður Framkoma SVEIT sé „svívirðileg atlaga að réttindum launafólks“ Rekja bilanir á Víkurstreng til efnistöku úr ám Mannleg mistök hafi valdið því að beiðni til borgarinnar týndist Vongóð um að íslenskir læknar erlendis muni snúa heim Seinagangur hjá borginni að mati Umboðsmanns Yfir átján prósent íbúa á Íslandi eru innflytjendur Fækkar í þjóðkirkjunni en Siðmennt bætir mest við sig Réttað yfir manni sem er ákærður fyrir að brjóta gegn fatlaðri konu og syni hennar Þingflokkar funda hver í sínu lagi Upplýst um leyndarmálið á bak við pönnukökurnar Kæru nágranna álversins í Straumsvík vegna starfsleyfis hafnað Bein útsending: Staða orkumála og endurskoðun rammaáætlunar Halla á lista Forbes yfir áhrifamestu konur heims Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Umboðsmaður gagnrýnir svörun og þjónustu Reykjavíkurborgar Mannlaus bifreið á miðjum vegi Sjá meira
Tíundi hver starfsmaður er á undanþágulista í verkfalli SFR 320 störf eru á undanþágulista í verkfalli SFR. Framkvæmdastjóri SFR segir mikinn ágreining um listann. Þar sem Landspítalinn er langt undir eðlilegum mönnunarkröfum er beðið um enn fleiri undanþágur. 22. október 2015 08:00
Löggan greip í tómt við Stjórnarráðið Fjöldi mótmælenda mætti í morgun fyrir utan Stjórnarráðið en komu að tómum kofanum. 23. október 2015 10:24
Óvíst að takist að klára um helgina Mörg erfið mál eru enn óleyst í kjaraviðræðum SFR, Sjúkraliðafélagsins og lögreglumanna við samninganefnd ríkisins þótt nokkur skriður hafi verið á viðræðum, að sögn Árna Stefáns Jónssonar, formanns SFR. 24. október 2015 00:01