Stjörnum prýddur tískupallur fyrir H&M og Balmain Ritstjórn skrifar 21. október 2015 09:00 Glamour/Getty Sænski verslanarisinn Hennes & Mauritz og tískuhúsið fræga Balmain blésu til tískuveislu í New York í gærkvöldi þar sem samstarfslína þeirra var frumsýnd á tískupallinum. Frægustu fyrirsætur heims í dag á borð við Gigi og Bella Hadid, Karlie Kloss, Joan Smalls, Kendall Jenner og Maria Borges voru meðal þeirra sem þrömmuðu tískupallinn klæddar í glæsilega fatalínu Olivier Rousteing fyrir Balmain og H&M. Fatalínan er vel heppnuð - litapallettan er skemmtileg með svörtum og hvítum blandað saman við dökkgrænan, kóngabláan, rauðan og gulan auk gull, silfur og pallíettum. Kvenlegir kjólar, víðar buxur, aðsniðnar yfirhafnir og áberandi fylgihlutir eru meðal þess sem má finna í línunni sem eflaust verður slegist um þegar hún kemur í búðir þann 5.nóvember næstkomandi, allavega smellapassar þetta allt í jólafataskápinn svo ekki sér meira sagt. Karlie Kloss.Kendall Jenner.Gigi Hadid.Joan Smalls.Katrin Thorman.Maria Borges. Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Tíska Tengdar fréttir Balmain og HM í samstarf Franska tískuhúsið Balmain er næsti gestahönnuður verslunarrisans. 18. maí 2015 09:15 Lína Balmain fyrir H&M lekur á Instagram Myndir af línunni sem væntanleg er í næsta mánuði hafa lekið á netið 9. október 2015 14:00 Systraþema hjá Balmain Tískuhúsið fékk Jenner, Hadid og Smalls systurnar til liðs við sig. 22. júlí 2015 20:00 Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour velur sitt uppáhalds úr fatalínunni sem allir bíða eftir. 20. október 2015 14:00 Mest lesið Yeezy Season 4 verður sýnd á tískuvikunni í New York Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour Beint í djúpsteiktan kjúkling eftir Óskarinn Glamour NYX Professional Makeup bauð í veislu í Kaupmannahöfn Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Iðnó Glamour Beyoncé og Solange fyrstu systurnar til þess að toppa Billboard listann Glamour Heiða Rún vekur athygli á tískuvikunni í London Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour
Sænski verslanarisinn Hennes & Mauritz og tískuhúsið fræga Balmain blésu til tískuveislu í New York í gærkvöldi þar sem samstarfslína þeirra var frumsýnd á tískupallinum. Frægustu fyrirsætur heims í dag á borð við Gigi og Bella Hadid, Karlie Kloss, Joan Smalls, Kendall Jenner og Maria Borges voru meðal þeirra sem þrömmuðu tískupallinn klæddar í glæsilega fatalínu Olivier Rousteing fyrir Balmain og H&M. Fatalínan er vel heppnuð - litapallettan er skemmtileg með svörtum og hvítum blandað saman við dökkgrænan, kóngabláan, rauðan og gulan auk gull, silfur og pallíettum. Kvenlegir kjólar, víðar buxur, aðsniðnar yfirhafnir og áberandi fylgihlutir eru meðal þess sem má finna í línunni sem eflaust verður slegist um þegar hún kemur í búðir þann 5.nóvember næstkomandi, allavega smellapassar þetta allt í jólafataskápinn svo ekki sér meira sagt. Karlie Kloss.Kendall Jenner.Gigi Hadid.Joan Smalls.Katrin Thorman.Maria Borges. Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Tíska Tengdar fréttir Balmain og HM í samstarf Franska tískuhúsið Balmain er næsti gestahönnuður verslunarrisans. 18. maí 2015 09:15 Lína Balmain fyrir H&M lekur á Instagram Myndir af línunni sem væntanleg er í næsta mánuði hafa lekið á netið 9. október 2015 14:00 Systraþema hjá Balmain Tískuhúsið fékk Jenner, Hadid og Smalls systurnar til liðs við sig. 22. júlí 2015 20:00 Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour velur sitt uppáhalds úr fatalínunni sem allir bíða eftir. 20. október 2015 14:00 Mest lesið Yeezy Season 4 verður sýnd á tískuvikunni í New York Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour Beint í djúpsteiktan kjúkling eftir Óskarinn Glamour NYX Professional Makeup bauð í veislu í Kaupmannahöfn Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Iðnó Glamour Beyoncé og Solange fyrstu systurnar til þess að toppa Billboard listann Glamour Heiða Rún vekur athygli á tískuvikunni í London Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour
Balmain og HM í samstarf Franska tískuhúsið Balmain er næsti gestahönnuður verslunarrisans. 18. maí 2015 09:15
Lína Balmain fyrir H&M lekur á Instagram Myndir af línunni sem væntanleg er í næsta mánuði hafa lekið á netið 9. október 2015 14:00
Systraþema hjá Balmain Tískuhúsið fékk Jenner, Hadid og Smalls systurnar til liðs við sig. 22. júlí 2015 20:00
Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour velur sitt uppáhalds úr fatalínunni sem allir bíða eftir. 20. október 2015 14:00