GameTíví dómur: Star Wars Battlefront Samúel Karl Ólason skrifar 24. nóvember 2015 12:15 Óli og Sverrir í GameTíví tóku leikinn Star Wars Battlefront til skoðunar. Um er að ræða fjölspilunarleik sem gefur forskot á Star Wars æðið sem líklega mun hefjast í næsta mánuði. Óli sem hefur spilað leikinn undanfarna daga fer yfir hvernig leikurinn virkar í nýjasta innslagi þeirra bræðra og segir til um hvað honum finnst. Óli segir grafík leiksins vera með því besta sem hann hafi séð í skotleik. „Þetta er bara eitthvað fáránlegt, í alvörunni,“ eins og hann orðar það. Star Wars Battlefront er framleiddur af sömu aðilum og gera Battlefield leikina og ber hann þess merki. Innslagið má sjá hér að ofan. Gametíví Leikjavísir Star Wars Mest lesið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Lífið Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Lífið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Svona var fjögurra rétta matseðillinn Lífið Gærurnar verða að hátísku Tíska og hönnun Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Lífið Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Tíska og hönnun Fleiri fréttir Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
Óli og Sverrir í GameTíví tóku leikinn Star Wars Battlefront til skoðunar. Um er að ræða fjölspilunarleik sem gefur forskot á Star Wars æðið sem líklega mun hefjast í næsta mánuði. Óli sem hefur spilað leikinn undanfarna daga fer yfir hvernig leikurinn virkar í nýjasta innslagi þeirra bræðra og segir til um hvað honum finnst. Óli segir grafík leiksins vera með því besta sem hann hafi séð í skotleik. „Þetta er bara eitthvað fáránlegt, í alvörunni,“ eins og hann orðar það. Star Wars Battlefront er framleiddur af sömu aðilum og gera Battlefield leikina og ber hann þess merki. Innslagið má sjá hér að ofan.
Gametíví Leikjavísir Star Wars Mest lesið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Lífið Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Lífið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Svona var fjögurra rétta matseðillinn Lífið Gærurnar verða að hátísku Tíska og hönnun Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Lífið Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Tíska og hönnun Fleiri fréttir Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira