Þriggja leitað í tengslum við gíslatökuna í Malí sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 21. nóvember 2015 13:36 Hótelið er partur af hótelkeðjunni Radisson Blu og vinsælt meðal útlendinga í höfuðborginni. vísir/epa Öryggissveitir í Malí leita nú að þremur mönnum í tengslum við árásina í Bamako, höfuðborginni, í gær. Ekki liggur fyrir hvort um sé að ræða tilræðismennina sjálfa eða skipuleggjendur árásarinnar. Tuttugu og einn féllu í gær; nítján óbreyttir borgarar og tveir árásarmenn, þegar gíslatökumenn réðust inn á Radison Blu, vinsælt lúxushótel í borginni, og tóku á annað hundrað manns gíslingu. Ekki er vitað hversu margir gíslatökumennirnir voru, en vitni segja þá þrettán talsins. Þeir hafi ekið upp að hótelinu með númeraplötur frá sendiráðum og hafið skothríð á öryggisverði fyrir utan hótelið. Á meðal hinna látnu voru þrír kínverskir kaupsýslumenn, einn Bandaríkjamaður og nokkrir Rússar, en nánari fregna er beðið frá stjórnvöldum í Malí. Þá komust þrír Bretar lífs af. Franskir hermenn tóku þátt í aðgerðunum og stóð umsátrið yfir í um sjö klukkustundir. Ódæðið hefur víða verið fordæmt, meðal annars af forseta landsins, Ibrahim Boubacar Keita, sem lýsti í dag yfir þriggja daga þjóðarsorg í landinu. Þá hefur tíu daga neyðarástandi jafnframt verið lýst yfir. Vígamenn úr röðum íslamista eru sagðir hafa lýst yfir ábyrgð á ódæðinu. Samkvæmt BBC er um að ræða Al Kaída og samtök sem nefnast Al Murabitun, sem hafa tengsl við Al Kaída. Malí Tengdar fréttir Þriggja daga þjóðarsorg í Malí Þá hefur tíu daga neyðarástandi verið lýst yfir. 21. nóvember 2015 10:27 Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Sjá meira
Öryggissveitir í Malí leita nú að þremur mönnum í tengslum við árásina í Bamako, höfuðborginni, í gær. Ekki liggur fyrir hvort um sé að ræða tilræðismennina sjálfa eða skipuleggjendur árásarinnar. Tuttugu og einn féllu í gær; nítján óbreyttir borgarar og tveir árásarmenn, þegar gíslatökumenn réðust inn á Radison Blu, vinsælt lúxushótel í borginni, og tóku á annað hundrað manns gíslingu. Ekki er vitað hversu margir gíslatökumennirnir voru, en vitni segja þá þrettán talsins. Þeir hafi ekið upp að hótelinu með númeraplötur frá sendiráðum og hafið skothríð á öryggisverði fyrir utan hótelið. Á meðal hinna látnu voru þrír kínverskir kaupsýslumenn, einn Bandaríkjamaður og nokkrir Rússar, en nánari fregna er beðið frá stjórnvöldum í Malí. Þá komust þrír Bretar lífs af. Franskir hermenn tóku þátt í aðgerðunum og stóð umsátrið yfir í um sjö klukkustundir. Ódæðið hefur víða verið fordæmt, meðal annars af forseta landsins, Ibrahim Boubacar Keita, sem lýsti í dag yfir þriggja daga þjóðarsorg í landinu. Þá hefur tíu daga neyðarástandi jafnframt verið lýst yfir. Vígamenn úr röðum íslamista eru sagðir hafa lýst yfir ábyrgð á ódæðinu. Samkvæmt BBC er um að ræða Al Kaída og samtök sem nefnast Al Murabitun, sem hafa tengsl við Al Kaída.
Malí Tengdar fréttir Þriggja daga þjóðarsorg í Malí Þá hefur tíu daga neyðarástandi verið lýst yfir. 21. nóvember 2015 10:27 Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Sjá meira
Þriggja daga þjóðarsorg í Malí Þá hefur tíu daga neyðarástandi verið lýst yfir. 21. nóvember 2015 10:27