Külda Klang leikur í Gerðubergi um helgina Magnús Guðmundsson skrifar 8. janúar 2015 11:45 Külda Klang er danskt, þýskt-íslenskt samvinnuverkefni sem sameinar þrjá tónlistarmenn og leit þeirra að hinum norræna tóni. Jazz í hádeginu er tónleikaröð í Gerðubergi sem hófst haustið 2014. Viðtökurnar hafa verið frábærar og fullt hús á öllum tónleikunum. Tríóið Külda Klang skipa þeir Leifur Gunnarsson á kontrabassa, Jochen Pfister á píanó frá Þýskalandi og Kristoffer Tophøj á trommur frá Danmörku. Tónlist þeirra er full af melankólíu og hljómum norrænu djasshefðarinnar. Opnir hljóðheimar, hrynfast bít og fallegar melódíur eins og best gerist í hefðbundnu píanótríói er það sem þeir hafa fram að færa.Leifur Gunnarsson er bæði listrænn stjórnandi og hljóðfæraleikari í bandinu.Nafnið Külda Klang er samansett af íslenska orðinu kuldi og þýsk/danska orðinu klang eða hljómur. Leifur Gunnarsson kontrabassaleikari er listrænn stjórnandi dagskrárinnar og fær til liðs við sig tónlistarmenn úr djasssenunni sem saman flytja tónlist undir ákveðinni yfirskrift. Tónleikarnir eru frumfluttir á föstudaginn klukkan 12.15 og endurteknir á sunnudaginn klukkan 13.15. Aðgangur er ókeypis. Menning Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Lífið samstarf Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Hafa aldrei rifist Lífið Fleiri fréttir Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
Jazz í hádeginu er tónleikaröð í Gerðubergi sem hófst haustið 2014. Viðtökurnar hafa verið frábærar og fullt hús á öllum tónleikunum. Tríóið Külda Klang skipa þeir Leifur Gunnarsson á kontrabassa, Jochen Pfister á píanó frá Þýskalandi og Kristoffer Tophøj á trommur frá Danmörku. Tónlist þeirra er full af melankólíu og hljómum norrænu djasshefðarinnar. Opnir hljóðheimar, hrynfast bít og fallegar melódíur eins og best gerist í hefðbundnu píanótríói er það sem þeir hafa fram að færa.Leifur Gunnarsson er bæði listrænn stjórnandi og hljóðfæraleikari í bandinu.Nafnið Külda Klang er samansett af íslenska orðinu kuldi og þýsk/danska orðinu klang eða hljómur. Leifur Gunnarsson kontrabassaleikari er listrænn stjórnandi dagskrárinnar og fær til liðs við sig tónlistarmenn úr djasssenunni sem saman flytja tónlist undir ákveðinni yfirskrift. Tónleikarnir eru frumfluttir á föstudaginn klukkan 12.15 og endurteknir á sunnudaginn klukkan 13.15. Aðgangur er ókeypis.
Menning Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Lífið samstarf Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Hafa aldrei rifist Lífið Fleiri fréttir Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira