Mamman lauk málinu 25. mars 2015 06:30 Kristján Flóki verður í hvítu í sumar. mynd/hafliði Kristján Flóki Finnbogason, framherji U19 ára landsliðs Íslands, er genginn í raðir uppeldisfélags síns FH frá FC Kaupmannahöfn í Danmörku. Kristján Flóki er staddur í Rúmeníu með unglingalandsliðinu en móðir hans, Svana Huld Linnet, skrifaði undir þriggja ára samning við FH í hans umboði í Kaplakrika. Mál Kristjáns Flóka hefur verið hið undarlegasta, en Breiðablik gaf út yfirlýsingu 17. mars um að það væri búið að ganga frá þriggja ára samningi við leikmanninn.Svana Huld Linnet og Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH.mynd/fimleikafélagiðÞað reyndist einfaldlega ekki vera rétt. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins var Kristján Flóki aldrei búinn að skrifa undir samning við Breiðablik. Á mánudag sendu Blikar frá sér yfirlýsingu þar sem fram kom að félagið væri búið að ná samkomulagi við leikmanninn í gegnum umboðsmann hans. Blikar höfðu einnig gengið frá öllu gagnvart FCK. Þessum dansi er nú lokið og er Kristján Flóki kominn aftur heim í Kaplakrika. Það þýðir ekki að Blikar séu í skýjunum enda eru þeir að skoða sína stöðu með aðstoð lögfræðinga. Kristján Flóki kom við sögu í tveimur leikjum í Pepsi-deildinni með FH; einum árið 2012 og öðrum 2013, áður en hann gekk í raðir FC Kaupmannahöfn.Blikar í vandræðum Þetta er ákveðið áfall fyrir Breiðablik sem er nú í smá framherjakrísu. Félagið lét Elvar Pál Sigurðsson fara til Leiknis á dögunum og þá yfirgaf Árni Vilhjálmsson auðvitað Blika í vetur og hélt í atvinnumennsku. Elfar Árni Aðalsteinsson hélt svo norður og samdi við KA. Arnar Grétarsson, þjálfari Breiðabliks, er þó enn með Ellert Hreinsson og tvítuga Bosníumanninn Ismar Tandir til að stilla upp í framlínuna. „Fyrst þetta er niðurstaðan þá óska ég honum góðs gengis hjá FH. Þetta er búið að vera leiðindamál,“ segir Arnar en hann er eðlilega ekki í skýjunum. „Þetta er ekkert frábært. Það gefur augaleið. Ég er ekkert hoppandi kátur með þetta. Þetta eru bara leiðindi og nú er það afgreitt. Það þýðir ekkert að ræða það meira núna. Ég veit ekki hvort það verða einhverjir eftirmálar af þessu. Við erum að skoða okkar leikmannamál á fullu. Við ætluðum að bæta einum manni við ásamt Kristjáni Flóka en nú breytist það í tvo leikmenn.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Arnar Grétars: Ég er ekkert hoppandi kátur "Hvað á maður að segja?," voru fyrstu viðbrögð þjálfara Breiðabliks, Arnars Grétarssonar, við því að Kristján Flóki Finnbogason væri búinn að semja við FH. 24. mars 2015 18:16 Kristján Flóki er ekki samningsbundinn Breiðabliki Sóknarmaðurinn ungi skrifaði ekki undir samning við Breiðablik. 24. mars 2015 12:13 Kristján Flóki búinn að skrifa undir þriggja ára samning við FH Málinu lokið og unglingalandsliðsmaðurinn kominn heim í Kaplakrika. 24. mars 2015 17:45 Mest lesið Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti „Holan var of djúp“ Körfubolti „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Körfubolti „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Fótbolti „Gott að vera komin heim“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Daði leggur skóna á hilluna Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Sjá meira
Kristján Flóki Finnbogason, framherji U19 ára landsliðs Íslands, er genginn í raðir uppeldisfélags síns FH frá FC Kaupmannahöfn í Danmörku. Kristján Flóki er staddur í Rúmeníu með unglingalandsliðinu en móðir hans, Svana Huld Linnet, skrifaði undir þriggja ára samning við FH í hans umboði í Kaplakrika. Mál Kristjáns Flóka hefur verið hið undarlegasta, en Breiðablik gaf út yfirlýsingu 17. mars um að það væri búið að ganga frá þriggja ára samningi við leikmanninn.Svana Huld Linnet og Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH.mynd/fimleikafélagiðÞað reyndist einfaldlega ekki vera rétt. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins var Kristján Flóki aldrei búinn að skrifa undir samning við Breiðablik. Á mánudag sendu Blikar frá sér yfirlýsingu þar sem fram kom að félagið væri búið að ná samkomulagi við leikmanninn í gegnum umboðsmann hans. Blikar höfðu einnig gengið frá öllu gagnvart FCK. Þessum dansi er nú lokið og er Kristján Flóki kominn aftur heim í Kaplakrika. Það þýðir ekki að Blikar séu í skýjunum enda eru þeir að skoða sína stöðu með aðstoð lögfræðinga. Kristján Flóki kom við sögu í tveimur leikjum í Pepsi-deildinni með FH; einum árið 2012 og öðrum 2013, áður en hann gekk í raðir FC Kaupmannahöfn.Blikar í vandræðum Þetta er ákveðið áfall fyrir Breiðablik sem er nú í smá framherjakrísu. Félagið lét Elvar Pál Sigurðsson fara til Leiknis á dögunum og þá yfirgaf Árni Vilhjálmsson auðvitað Blika í vetur og hélt í atvinnumennsku. Elfar Árni Aðalsteinsson hélt svo norður og samdi við KA. Arnar Grétarsson, þjálfari Breiðabliks, er þó enn með Ellert Hreinsson og tvítuga Bosníumanninn Ismar Tandir til að stilla upp í framlínuna. „Fyrst þetta er niðurstaðan þá óska ég honum góðs gengis hjá FH. Þetta er búið að vera leiðindamál,“ segir Arnar en hann er eðlilega ekki í skýjunum. „Þetta er ekkert frábært. Það gefur augaleið. Ég er ekkert hoppandi kátur með þetta. Þetta eru bara leiðindi og nú er það afgreitt. Það þýðir ekkert að ræða það meira núna. Ég veit ekki hvort það verða einhverjir eftirmálar af þessu. Við erum að skoða okkar leikmannamál á fullu. Við ætluðum að bæta einum manni við ásamt Kristjáni Flóka en nú breytist það í tvo leikmenn.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Arnar Grétars: Ég er ekkert hoppandi kátur "Hvað á maður að segja?," voru fyrstu viðbrögð þjálfara Breiðabliks, Arnars Grétarssonar, við því að Kristján Flóki Finnbogason væri búinn að semja við FH. 24. mars 2015 18:16 Kristján Flóki er ekki samningsbundinn Breiðabliki Sóknarmaðurinn ungi skrifaði ekki undir samning við Breiðablik. 24. mars 2015 12:13 Kristján Flóki búinn að skrifa undir þriggja ára samning við FH Málinu lokið og unglingalandsliðsmaðurinn kominn heim í Kaplakrika. 24. mars 2015 17:45 Mest lesið Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti „Holan var of djúp“ Körfubolti „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Körfubolti „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Fótbolti „Gott að vera komin heim“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Daði leggur skóna á hilluna Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Sjá meira
Arnar Grétars: Ég er ekkert hoppandi kátur "Hvað á maður að segja?," voru fyrstu viðbrögð þjálfara Breiðabliks, Arnars Grétarssonar, við því að Kristján Flóki Finnbogason væri búinn að semja við FH. 24. mars 2015 18:16
Kristján Flóki er ekki samningsbundinn Breiðabliki Sóknarmaðurinn ungi skrifaði ekki undir samning við Breiðablik. 24. mars 2015 12:13
Kristján Flóki búinn að skrifa undir þriggja ára samning við FH Málinu lokið og unglingalandsliðsmaðurinn kominn heim í Kaplakrika. 24. mars 2015 17:45