Forsætisráðherra axlar ábyrgð Sigurður Oddsson skrifar 20. apríl 2015 14:05 Það kom að því að þjóðin eignaðist mann við Austurvöll, sem axlar ábyrgð á meðferð skattpeninga. Ekki var það þannig, þegar Landsímahúsið var selt og annað húsnæði tekið á leigu eftir innréttingar á kostnað Jóns og Gunnu. Það er verðugt markmið að koma Alþingi í eigið húsnæði fyrir 100 ára afmæli fullveldisins. Haldið er fram að við breytingu LSH frá Hringbraut tefjist ný hönnun byggingar sjúkrahússins um allt að tíu ár. Það er alrangt. Sjúkrahúsið verður bæði fyrr tilbúið, betra og ódýrara verði nú strax breytt frá Hringbraut í Fossvog. Í fyrsta lagi er byggingasvæði mikið aðgengilegra í Fossvogi og að mestu uppgröftur, en við Hringbraut er mest klöpp. Miklu fljótlegra og ódýrara er að byggja hátt hús í Fossvogi, en mörg lágreist hús dreifð yfir stórt svæði við Hringbraut. Best væri að byrja strax jarðvinnu og grafa út alla lóðina. Teikna og hanna húsið samtímis því, þannig að vinna við grunn og uppsteypu geti hafist strax að uppgreftri loknum. Í öðru lagi eru góðir arkitektar orðnir sérfræðingar í hönnun sjúkrahúsa eftir reynsluna af hönnun sjúkrahúss við Hringbraut, þar sem þeim var þröngur stakkur sniðinn. Eflaust hefði margt verið leyst á annan hátt, ef nóg hefði verið plássið. Fái þeir tækifæri til að hanna nýtt hús frá grunni í Fossvogi þá munu þeir vera snöggir að því og í leiðinni sníða af ýmsa vankanta, sem kunna að vera á húsinu við Hringbraut.Of lítið pláss á lóð RÚV Ég hefi fylgst með umræðunni um byggingu háskólasjúkrahúss í mörg ár. Í byrjun var rætt um Hringbraut, Fossvog og Vífilsstaði. Eini samanburður á staðsetningu, sem ég hefi séð var fyrir nokkrum árum. Þá báru forstjóri og framkvæmdastjóri LSH Hringbraut saman við einhvern stað fyrir utan Elliðaár. Niðurstaðan var Hringbraut í hag. Hún byggðist á forsendum, sem áttu betur við Fossvog, en Hringbraut. Þannig sönnuðu þeir að nýr spítali væri best staðsettur í Fossvogi. Ég hefi blandað mér í umræðuna um nýjan spítala með nokkrum blaðagreinum, sem margar hafa endað með hvatningu til þess að gerður væri raunhæfur samanburður á Hringbraut og Fossvogi. Ánægjulegt er að nú sé forsætisráðherra, sem hugsar út fyrir kassann og hefur kjark til að láta skoða hlutina miðað við aðstæður dagsins í dag. Ekki líst mér á að byggja sjúkrahúsið á lóð RÚV. Þar er of lítið pláss. RÚV má bjarga á einfaldari hátt með því að sameina Rás 1 og 2 í eina Rás. Líklega nægir að hætta að endurflytja efni til að fá eina góða rás, sem væri ódýrari rekstur en tvær. Þann hluta lóðar, sem ekki nýtist RÚV mætti selja fyrir byggingu minni íbúða, eins og nú er í tísku. Margir vinnustaðir og skólar eru í hjólafæri við Háaleiti og LSH í göngufæri. Það væri ekki ónýtt fyrir LSH að eiga blokk þar til útleigu fyrir starfsfólk! Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Alþingi Mest lesið Gremjan í Grafarvogi Davíð Már Sigurðsson Skoðun Móttaka skemmtiferðaskipa - hlustað á íbúa Þórdís Lóa Þórhallsdóttir Skoðun Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson Skoðun Fjármögnuðu stríðsvél Rússlands Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Hugleiðingar á páskum Ámundi Loftsson Skoðun Þegar mannshjörtun mætast Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson Skoðun „Bíddu, varst þú ekki að biðja um þessa greiðslu?“ Heiðrún Jónsdóttir Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley Skoðun Kristján á Sprengisandi lendir í ágjöf Björn Ólafsson Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Fjármögnuðu stríðsvél Rússlands Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hugleiðingar á páskum Ámundi Loftsson skrifar Skoðun Gremjan í Grafarvogi Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson skrifar Skoðun Móttaka skemmtiferðaskipa - hlustað á íbúa Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir skrifar Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley skrifar Skoðun Þegar mannshjörtun mætast Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Kristján á Sprengisandi lendir í ágjöf Björn Ólafsson skrifar Skoðun Unglingar eiga skilið heildstætt mat frá framhaldsskólum Sigurður Kári Harðarson skrifar Skoðun Stöðvum glæpagengi á Íslandi Hjalti Vigfússon skrifar Skoðun Jafnlaunavottun - „Hverjir græða á jafnlaunavottun“ Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri sem fáir eru að ræða? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Hvernig húsnæðismarkað vill Viðskiptaráð? skrifar Skoðun Enginn matur og næring án sérfræðiþekkingar Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar Skoðun Öll endurhæfing er í eðli sínu starfsendurhæfing Sveindís Anna Jóhannsdóttir skrifar Skoðun „Bíddu, varst þú ekki að biðja um þessa greiðslu?“ Heiðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Rétta leiðin til endurreisnar menntakerfisins? Birgir Finnsson skrifar Skoðun Tvær dætur á Gaza - páskahugvekja Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Ef það líkist þjóðarmorði – þá er það þjóðarmorð! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Vinnustaðir fatlaðs fólks Atli Már Haraldsson skrifar Skoðun Þjónustustefna sveitarfélaga: Formsatriði eða mikilvægt stjórntæki? Jón Hrói Finnsson skrifar Skoðun Blóð, sviti og tár Jökull Jörgensen skrifar Skoðun Ertu knúin/n fram af verðugleika eða óverðugleika? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Er hægt að stjórna bæjarfélagi með óskhyggju? Sigurþóra Bergsdóttir skrifar Skoðun Styrkleikar barna geta legið í öðru en að fá hæstu einkunnir Anna Maria Jónsdóttir skrifar Skoðun Listin við að fara sér hægt Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kosningar í stjórn Visku: Þitt atkvæði skiptir máli! Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Ábyrgð yfirvalda á innra mati á skólastarfi Anna Greta Ólafsdóttir skrifar Sjá meira
Það kom að því að þjóðin eignaðist mann við Austurvöll, sem axlar ábyrgð á meðferð skattpeninga. Ekki var það þannig, þegar Landsímahúsið var selt og annað húsnæði tekið á leigu eftir innréttingar á kostnað Jóns og Gunnu. Það er verðugt markmið að koma Alþingi í eigið húsnæði fyrir 100 ára afmæli fullveldisins. Haldið er fram að við breytingu LSH frá Hringbraut tefjist ný hönnun byggingar sjúkrahússins um allt að tíu ár. Það er alrangt. Sjúkrahúsið verður bæði fyrr tilbúið, betra og ódýrara verði nú strax breytt frá Hringbraut í Fossvog. Í fyrsta lagi er byggingasvæði mikið aðgengilegra í Fossvogi og að mestu uppgröftur, en við Hringbraut er mest klöpp. Miklu fljótlegra og ódýrara er að byggja hátt hús í Fossvogi, en mörg lágreist hús dreifð yfir stórt svæði við Hringbraut. Best væri að byrja strax jarðvinnu og grafa út alla lóðina. Teikna og hanna húsið samtímis því, þannig að vinna við grunn og uppsteypu geti hafist strax að uppgreftri loknum. Í öðru lagi eru góðir arkitektar orðnir sérfræðingar í hönnun sjúkrahúsa eftir reynsluna af hönnun sjúkrahúss við Hringbraut, þar sem þeim var þröngur stakkur sniðinn. Eflaust hefði margt verið leyst á annan hátt, ef nóg hefði verið plássið. Fái þeir tækifæri til að hanna nýtt hús frá grunni í Fossvogi þá munu þeir vera snöggir að því og í leiðinni sníða af ýmsa vankanta, sem kunna að vera á húsinu við Hringbraut.Of lítið pláss á lóð RÚV Ég hefi fylgst með umræðunni um byggingu háskólasjúkrahúss í mörg ár. Í byrjun var rætt um Hringbraut, Fossvog og Vífilsstaði. Eini samanburður á staðsetningu, sem ég hefi séð var fyrir nokkrum árum. Þá báru forstjóri og framkvæmdastjóri LSH Hringbraut saman við einhvern stað fyrir utan Elliðaár. Niðurstaðan var Hringbraut í hag. Hún byggðist á forsendum, sem áttu betur við Fossvog, en Hringbraut. Þannig sönnuðu þeir að nýr spítali væri best staðsettur í Fossvogi. Ég hefi blandað mér í umræðuna um nýjan spítala með nokkrum blaðagreinum, sem margar hafa endað með hvatningu til þess að gerður væri raunhæfur samanburður á Hringbraut og Fossvogi. Ánægjulegt er að nú sé forsætisráðherra, sem hugsar út fyrir kassann og hefur kjark til að láta skoða hlutina miðað við aðstæður dagsins í dag. Ekki líst mér á að byggja sjúkrahúsið á lóð RÚV. Þar er of lítið pláss. RÚV má bjarga á einfaldari hátt með því að sameina Rás 1 og 2 í eina Rás. Líklega nægir að hætta að endurflytja efni til að fá eina góða rás, sem væri ódýrari rekstur en tvær. Þann hluta lóðar, sem ekki nýtist RÚV mætti selja fyrir byggingu minni íbúða, eins og nú er í tísku. Margir vinnustaðir og skólar eru í hjólafæri við Háaleiti og LSH í göngufæri. Það væri ekki ónýtt fyrir LSH að eiga blokk þar til útleigu fyrir starfsfólk!
Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson Skoðun
Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley Skoðun
Skoðun Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson skrifar
Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley skrifar
Skoðun Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar
Skoðun Enginn matur og næring án sérfræðiþekkingar Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar
Skoðun Þjónustustefna sveitarfélaga: Formsatriði eða mikilvægt stjórntæki? Jón Hrói Finnsson skrifar
Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson Skoðun
Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley Skoðun